Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 63
morgunblaðið DAGBOK SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 63U- VEÐUR Skúrir 4 4 4 4 R'9nin9 Ú ______ ______ _______ ^‘^fsiydda y Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \/ Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vmd- __ stefnu og fjöðrin szz Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi og slydda eða snjókoma austan til, él um landið norðvestanvert en víða léttskýjað á Suðurlandi. Hiti 0 til 4 stig allra syðst og austast en annars frost, 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir norðlæga átt með éljum norðan til en léttskýjað sunnan til og svalt veður. Á miðvikudag eru svo horfur á að verði hæg breytileg eða suðvestlæg átt með dálítilli súld og 1 til 5 stiga hita vestan til en létt- skýjað og 0 til 4 stiga frost austan til. Á fimmtu- dag og föstudag síðan líklega austlæg átt með éljum og hita nálægt frostmarki norðan til en rigningu og mildu veðri sunnan til. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til a ð fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suðvestur af landinu fer hægt til austurs, lægðin norðvestur af Skotlandi er á leið austur og lægðin austur af Nýfundnalandi hreyfist fyrst til ANA en siðar til A. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 skýjað Amsterdam 10 þokumóða Bolungarvík 0 alskýjað Lúxemborg 7 þokumóða Akureyri -2 alskýjað Hamborg 11 þokumóða Egilsstaöir -1 Frankfurt 4 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 2 skýjað Vin 5 léttskýjað Jan Mayen -5 skafrenningur Algarve 14 heiðskírt Nuuk -3 Malaga 9 heiðskírt Narssarssuaq -5 léttskýjað Las Palmas Þórshöfn 3 rigning Barcelona 8 hálfskýjað Bergen 7 rigning og súld Mallorca 3 skýjað Ósló 7 skýjað Róm 9 þokumóða Kaupmannahöfn 9 þokumóða Feneyjar 8 heiðskírt Stokkhólmur 9 Winnipeg 6 heiðskírt Helsinki 6 skýjað Montreal 2 léttskýjað Dublin 8 rign. á síð. klst. Halifax 3 alskýjað Glasgow 9 úrk. í grennd New York 8 rigning London 10 mistur Chicago 5 skýjað París 10 þokumóða Orlando 20 reykur Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegageröinni. ??. MÁN Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 2.27 3,0 8.59 1,4 15.02 2,9 21.15 1,3 6.12 13.29 20.48 9.31 ÍSAFJÖRÐUR 4.28 1,5 10.56 0,5 16.59 1,4 23.11 0,5 6.09 13.33 21.00 9.36 SIGLUFJÖRÐUR 0.17 0,6 6.32 1,0 12.54 0,4 19.32 1,0 5.51 13.15 20.42 9.18 DJÚPIVOGUR 5.51 0,7 11.55 1,4 18.02 0,6 5.40 12.58 20.18 8.59 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands í dag er sunnudagur 11. apríl 101. dagur ársins 1999. Leonisdagur. Qrð dagsins: En vér skjótum oss ekki undan og glötumst, heldur trúum vér og frelsumst. (Hebreabréííð 10,39.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss, Hanse Duo og Ásbjörg eru væntan- leg í dag. Reykjarfoss kemur á morgun. Þern- ey fer á morgun. Hafnarfjarúarhöfn: Inna Gusenkova fer í dag. Sjóli, Ymir og Han- se Duo fara á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-12.30 handav. kl. 13-16.30 handav. kl. 10.15 leikflmi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félags- vist. Bólstaðarhlið 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9.30-11 kaffl og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli virka daga kl. 13-15. Heitt á könn- unni, pútt, boccia og spilaaðstaða. Púttarar, komið með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarflrði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun, mánudag, verð- ur spiluð félagsvist kl. 13. Ferð á Keflavíkur- flugvöll fimmtud. 15. apríl kl. 13 frá Hraun- seli. Miðasala í Hraun- seli 12. og 13. apríl kl. 15-17. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30 og brids kl. 13. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er op- in á mánud. og fimmtud. kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara í Reykjavík og nági’enni. Ásgarði, Glæsibæ. At- hugið félagsvist fellur niður í dag, sunnud., 11. apríl. Dansað í kvöld kl. 20, Caprí-tríó leikur. Brids mánudag kl. 13. Danskennsla Sigvalda mánudagskvöld kl. 19-22. Söngvaka á mánudagskvöld 12. apríl á nýjum slóðum í Ás- garði. Stjórnandi Stein- unn Finnbogadóttii', undirleikaiá Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handavinna bókband og aðstoð við böðun, kl. 10 létt ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sagan, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun frá kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. kennt að orkera, umsjón Elaine, frá hádegi spila- salur opinn, kl. 16 dans hjá Sigvalda. Fimmtud. 15. apríl verður farið austur á Selfoss. Mjólk- urbú Flóamanna heim- sótt og skoðað undir leiðsögn Sigurðar Michaelssonar. Skrán- ing hafin í s. 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Námskeið í klippimynd- un og taumálun kl. 9.30, enska kl. 14. Handa- vinnustofan opin kl. 9-17, lomber kl. 13, skák kl. 13.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi í Gullsmára kl. 9.30 og kl. 10.15. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmál- un, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13.30 göngu- ferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- fr, keramik, tau- og silkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun, kaffi á könn- unni og dagblöðin frá 9- 11, almenn handavinna og félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmuna-£. gerð, kl. 12-15 bókasafn- ið opið, kl. 13-16.45 hannyrðir. Fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 dans- kennsla byrjendur, kl.‘ — 14.30 kaffiveitingar. Vorferð verður farin 13. apríl kl. 8.30, farið að Kirkjubæjarklaustri, Kapella Jóns Stein- grímssonar og Kirkju- bæjarsafn skoðað ásamt nágrenni. Léttur hádeg- isverður á hótelinu. Kvöldverðm' og dans í Básum í Ölfusi á heim- leið. Látið skrá ykkur í síma 562 7077. Vitatorg.Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 9.30 bókband, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 búta-^, saumur, kl. 11.15, gönguferð, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13-16 handmennt, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16.30 brids - aðstoð, kl. 13.30-16.30 bókband, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi á þriðjud. kl. 11.20 safnaðarsal Digranes- kirkju. ITC-deildin íris Hafnar- firði, heldur fund mánu- daginn 12. apríl kl. 20 í safnaðarheimili Hafnar- fjarðarkirkju. Alllir vel- komnir. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Afmælisfundur verður mánud. 12. apríl kl. 20. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Farið verður í hringferð um landið á vegum Orlofsnefndar dagana 11.-16. júní, einnig verður farið á Str- andir 25.-27. júní og vikuferð til Madrid 23.-30. ágúst. Upplýsing- ar í síma 554 2199 Birna og í síma 554 0388 Ólöf. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Bui- kna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 150 kr. eintakio; 4P Krossgátan LÁRÉTT: 1 hefur sig lítt í franuni, 8 horskur, 9 súrefnis, 10 ætt, 11 fugl, 13 ómerkileg manneskja, 15 fars, 18 huguðu, 21 hold, 22 matbúa, 23 rödd, 24 afleggjara. LÓDRÉTT: 2 auðvelda, 3 tilbiðja, 4 uppnám, 5 dvaldist, 6 skjót, 7 (jón, 12 ferskur, 14 málmur, 15 poka, 16 megnar, 17 vik, 18 svikuli, 19 ólirigðul, 20 kvendýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hótel, 4 sonur, 7 fitla, 8 endum, 9 nær, 11 afar, 13 hirð, 14 eflir, 15 hólf, 17 ósar, 20 err, 22 pútan, 23 ískur, 24 rimma, 25 tjara. Lóðrétt: 1 hefja, 2 titra, 3 lóan, 4 sver, 5 níddi, 6 rúmið, 10 ætlar, 12 ref, 13 hró, 15 hopar, 16 lítum, 18 sekta, 19 lýrna, 20 enda, 21 ríkt. Fréttagetraun á Netinu Stjörnuspá á Netinu vll X£rr2X mbl.is mbl.is ALLTAf= eiTTH\SA£) NÝTl ALL.TA/= £7777/1410 tJÝTl '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.