Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.04.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 17 LISTIR Greta Guðnadóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir Tímarit Tónleikar í Hvera- gerði og Kópavogi Morgunblaðið/Kristján GRETA Guðnadóttir fiðluleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari. GRETA Guðnadóttir fiðluleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir pí- anóleikari halda tónleika í Hveragerðiskirkju í dag, sunnudaginn 11. apríl, kl. 14.00 og á morgun, mánu- daginn 12. apríl, í Salnum í Kópavogi kl. 20.30. Þær stöllur voru á ferð um Norðurland í vikunni og héldu tónleika í Olafsfirði og á Húsavík. Greta sagði í samtali við Morgunblaðið, að þessi tónleikaröð væri lið- ur í samstarfi Félags ís- lenskra tónlistarmanna, FÍT, og tónlistarféiaga út um land. Hún sagði að á tónleikunum væru leikin verk eftir þrjá tónlistar- menn, frá Þýskalandi, Frakklandi og Póllandi, sem allir hafi jafn- framt verið mjög góðir píanóleikar- ar. Um er að ræða sónötur eftir Ludwig van Beethoven og Francis Poulenc og verkið Notturno e tar- antella, eftir Karol Szymanowski. „Þetta er fyrsta sónata Beet- hovens fyrir fiðlu og píanó, ópus 12, númer 1 í d-dúr og er mjög klassískt verk. Verkið eftir Szymanowski er á austrænum nótum en mjög skemmtilegt en hann hefur orðið nokkuð fyrir austurlenskum áhrifum. Poulenc, sem hefði orðið 100 ára á þessu ári, tileinkaði þessa sónötu skáld- inu Fernando Garcia Lorca, sem myrtur var í Borgarastyrjöldinni á Spáni og er mjög áhrifamikið verk,“ sagði Greta. Helga Bi-yndís hefur stundað pí- anókennslu á Akureyri og spilað með ýmsum tónlistarmönnum en verið í barneignarfríi í vetur en Greta spilai- með Sinfóníuhljómsveit Islands og er leiðari í 2. fiðlu. Þær hafa áðm- spilað saman á tónleikum, eða fyrir 9 árum en stilla nú saman strengi sína á ný reynslunni ríkari. Greta sagði alveg nauðsynlegt að brjóta aðeins upp hefðina með svona tónleikahaldi. „A svona tón- leikum er maður sjálfs sín herra og ræður verkunum sem flutt eru en í Sinfóníunni er það stjórnand- inn sem ræður. Það er því gott að vera svolítið sjálfstæð af og til.“ • ARCHAELOGIA Islandica fyrsta hefti tímarits Fornleifastofn- unar íslands er nú komið út. í þessu fyrsta hefti tímaritsins er m.a. að finna yfirlitsgrein um sögu fornleifaskráningar á Islandi og hugleiðingu um rannsóknargidli fornleifaskráningar. Stærsti hluti ritsins er helgaður fornleifarann- sóknum á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit og er gerð grein fyrir niðurstöðum undirbúningsrann- sókna sem fram fóru á árunum 1991-1995 og greint fi-á ýmsum nýjum aðferðum sem beitt hefur verið við rannsóknimar síðan 1996. Þá eru í tímaritinu ritdómar um ný- legar bækur á sviði íslenskrar fom- leifafærði og skýrsla um starf Fornleifastofnunar Islands frá upp- hafi. Tímaritið er á íslensku og ensku. Ritstjóri tímaritsins er dr. Gavin Lucas og ritstjóm skipa Adolf Frið- riksson, Garðar Guðmundsson og Orri Vésteinsson. Fyrirhugað er að tímaritið komi út einu sinni á ári. í kynningu segir: „Hvatinn að út- gáfu tímaritsins er m.a. sú mikla gróska sem er í íslenskri fornleifa- fræði. Mikilvægt er að skapa vett- vang fyrir alþjóðlega umræðu á sviði íslenskrar fornleifafræði, miðla árangri íslenskra fomleifa- rannsókna til hins alþjóðlega vís- indasamfélags og skila erlendri um- fjöllun um íslenskar fornleifar til Islendinga." Utgefandi er Fornleifastofnun íslands. 59 mb l.is ALUrAf= GtTTH\4\£? HÝTl Nýkomin sending af StÓr glæsílegum ítölslcum usqogn Ármúla 8 - 108 Reykjavík Sími 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 Verslunin Asgeir G. Gunnlaugsson & co Skipholti 9, sími 551 3102 Nýjar vörur Mikið úrval LIF • STARF • NAM í BANDARÍKJUNUM 50.000 innflytjendaáritanir (Green Card) eru í boði í nýju ríkishappdrætti „U.S. Governmerrt Lottery". Möguleiki á ríkisborgararétti. Ókeypis opinb. uppl. um happdrættið. Sendið aðeins póstkort með nafni og heimilisfangi til: 4200 WISCONSIN AVENUE N.W. WASHINGTON, D.C. • 20016 U.S.A. ______________Fax: 001 202 298 5601 • Sími 001 202 298 5600 01997 IMMIGRATION SERVICES WWW.dV-2001.COm. NATIONfll^ VISA SERVICÉ HÁTÍÐARFATNAÐUR herradeild, Laugavegi, sími 511 1718, herradeild, Kringlunni, sími 568 9017. Hátíðarföt m/vesti 100% ull kr. 22.900 Tölur á vesti þrykktar með íslenska skjaldarmerkinu Stærðir 46—64 ISLENSKRA KARLMANNA Ný sending Pantanir óskast sóttar Hátíðarfatnaður íslenskra karlmanna hefur notið mikilla vinsælda frá því farið var að framleiða hann. Færst hefur í vöxt að íslenskir karlmenn óski að klæðast búningnum á tyllidögum svo sem við dtskriftir, giftingar, á 17. júní, við opin- berar athafnir hérlendis og erlendis og við öll önnur hátíðleg tækifæri. johann strauss
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.