Morgunblaðið - 11.04.1999, Page 15

Morgunblaðið - 11.04.1999, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 15 Hugmyndasamkeppni um nýtt alþjóðlegt nafn íslandsflugs Taktu nú flugið með okkur - ef þú hefur hugmynd að nafni íslandsfiugs erlendis skaltu skrifa það niður, senda okkur í bréfi, eða fara styttri leiðina, inn á heimasíðuna okkar, www.islandsflug.is. Mundu að þú getur sent fleiri en eitt nafn. Nafnið þarf að vera á ensku (eða vera alþjóðlegf) og auðvelt í framburði. boði: Þátttökumiðar í leiknum fást á afgreiðslustöðvum íslandsflugs og Olís um land allt og líka í Kringlunni. Þar er einnig hægt að skila þeim. Glæsilegir vinningar i ^sMdufe^Wrir^g^ á vegum Síðasti 1. maí. ski'/adagur hugmynda i viku til Rimmi . Roeinq þotu Islandsflugs Samv'mnuferða/Landsynar. Dagsferð til Grænlands. Flug fyrir 2 ð einhvern Sslandsflugs innanlands. íiaSnotaBkkaUfþeim íslandsflug er ungt félag sem flýgur hátt og langt. Auk hins umfangsmikla innanlandsflugs er nú þriðja Boeing 737 þotan að bætast í flugflotann til að anna auknum verkefnum. íslandsflug er með reglu- legt leiguflug til Kaupmannahafnar, Gautaborgar, Berlínar, Rimini og Madrid í sumar. Þá leigir félagið flugvélar, áhafnir og flugvirkja til fjölmargra verk- efna af ýmsum toga um allan heim. Þar má nefna flug í Karíbahafinu, Frakklandi, Bandaríkjunum, N-Afríku og Noregi. Þá flýgur íslandsflug með starfsfólk og fréttamenn í hinu heimsfræga Granada-Dakar ralli. áfangastað nnfnum sem eru verólaunuð^] BLamnuB gorír flmlrum tmrt að fíjúga www.islandsflug.is fSLANDSFLUG, R E Y K J AV ÍKURFLUGVELLI • UPPLÝSiNGAR OG BÓKANIR: SfMI 570 8090, FAX 570 8091, b o o k i n g s @ i s I a n d sf I u g. i s

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.