Morgunblaðið - 11.04.1999, Page 49

Morgunblaðið - 11.04.1999, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 49 BRÉF Carl Bildt og Kosovo Frá Kjartani Emil Sigurðssyni: EITT vinsælasta lesefnið á Netinu er vikulegur netpóstur Carls Bildt. Sem fyrrverandi sáttasemjari í Bosníu skrifar hann töluvert um stríðið í Kosovo. í stuttu máli sagt er hann andvígur hemaði á hendur Serbum. Þegar friði hafi verið náð í Bosníu hafi hótanir um loftárásir haft litla eða enga þýðingu. Fyrst á annað borð var byrjað á loftárásum í Kosovo beri að fylgja þeim eftir með landhemaði. En slíkt sé erfitt í reynd af þekktum ástæðum. Því séu fáir kostir í stöðunni og engir góðir. - Flóttamannavandinn sé nú þegar orðinn stómm meiri en nokkum óraði fyrir. Sýnt sé að þessir flóttamenn eigi ekki aftur- kvæmt. Sömu lögmál hljóti að gilda um þá og gilda um Serba sem hraktir vom frá Krajina í Króatíu. Sú aðför markaði einmitt þáttaskil í átökum á því svæði. Enn skal nefnt að Bildt sér mun minni líkur nú en áður á því að Rússar geti orðið sáttasemjarar. Þar í landi eflist þjóðemissinnar og svart- stakkar óðfluga. En uppi á Islandi era gamlir kunningjar Bildts í stríði. Þetta munu vera forsætisráðherrann og fjármálaráðherrann, semsé for- maður og varaformaður Sjálfstæð- isflokksins. Þeir hafa látið undir höfuð leggjast í aðdraganda kosn- inga að taka afstöðu til þess hvort beita eigi landhemaði og með hvaða hætti. Kannski allt eins gott að Samfylkingin leggi enga áherslu á utanríldsmál þessi misserin! KJARTAN EMIL SIGURÐSSON, stjórnmálafræðingur. Barnaskór í bláu húsi við Fákafen, s. 568 3919. SMÁSKÓR St. 22-34 Líka með riflás. Verð kr. 2. St. 22-34 Verð kr. 2.790. Litur: Hvítt gulgrænu. o9 seiJ . af fossnai^* \i‘Ö flytJulYI a lNNBÉTt>NG^B'°í,uSS°LL AlTH > GOtFVÖRUR °‘F tyr s ■ lwMWJ u\eg«r fs\áttur hreiosum a\\t út Onið í dag 11-18 Opið mánud, þriðjud, miðvikud. frá kl. 9-18 ioo □□ DonnD noDDD aonoo ooono onooo noaaat; HREYSTI ----spotl VÖRUllUS Fosshálsi 1 - Sími 577-5858

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.