Morgunblaðið - 11.04.1999, Page 55

Morgunblaðið - 11.04.1999, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 55 * FÓLK í FRÉTTUM Góð myndbönd Koss eða morð (Kiss or Kill) ★★★ Hefðbundin, en þó ótrúlega nýstár- leg, spennandi og skemmtileg þjóð- vegamynd frá Astralíu sem veitir ómetanlegt mótvægi við einsleita sauðhjörðinn frá Hollywood. Fullkomið morð (A Perferct Murder) kk'k Áferðarfalleg og sæmilega spenn andi endurgerð Hitchcock-mynd- arinnar „Dial M For Murder". Leikarar góðir en myndin óþarf- lega löng oggloppótt. Bambi -k+rk'k Eitt frægasta meistaraverk Disney-fyrirtækisins er af- skaplega faliegt og eftir- minnilegt þótt boðskapurinn sé gamaldags og um margt úreltur. Hjarta Ijóssins (Lysets Hjerte)*~iHk Fyrsta framlag Grænlendinga til nor- rænnar kvikmyndamenningar er áhrifamikið og tekur á alvarlegum við- fangsefnum af einlægni og festu. GEORGE Clooney í hlutverki sínu í Ur augsýn sem gerð er eftir sögu Elmore Leonard. Schwimmer leikstýrir hreint ágæt- lega. Vesalingarnir (Les Misérables)+++ Lífleg og kraftmikil aðlögun Bille Aug- ust á klassísku verki Hugos. Liam Neeson og Geoffrey Rush túlka erkifj- endurna Jean Valjean og Javert á ógleymanlegan hátt. Björt og fögur lygi (A Bright and Shining Lie) irk'k Enn ein Víetnammyndin, óvenju fróð- leg með þokkalegt afþreyingargildi. Malevolance (Mannvonska) kkk Ein af þessum sorglega fáu sem kem- ur verulega á óvart, sérstaklega fyrri hlutinn. Mynd sem ætti ekki að valda vonbrigðum. Takk fyrir síðast (Since You’ve Been Gone) kk'k Góð stemmning ríkh• í þessari hnyttnu bekkjarmótsmynd sem vinminn David Af nógu að taka (Have Plenty) ★★★ Andríkt og fyndið byrjandaverk ungs kvikmyndagerðarmanns sem leikstýr- ir, semur, klippir og leikur - og tekst vel til. Gríma Zorrós (The Mask of Zorro) kkk Sígild hetjusaga í glæsilegum búningi sem hefúr húmor fyrir sjálfri sér. Hop- kins, Banderas og Zeta-Jones bera grímu Zorrós með sóma. Állinn (U Na Gi) kkk Hæglát mynd japanska leikstjórans Shohei Imamura sem blandar saman kyrrð og ofbeldi, fálæti og ástríðum á athyglisverðan hátt. Keimur af kirsuberi (Ta’m E Guilass) kkk Sterk og einfóld mynd franska leik- stjðrans Abbas Kiarostami gefur inn- sýn í ytrí og innrí baráttu ólíkra per- sóna á fjarlægu heimshorni. Þjófurinn /Vor: kkk Ljúfsár og heillandi kvikmynd um lít- inn dreng sem finnur langþráða foð- urímynd í manni sem er bæði svika- hrappur og flagari. Úr augsýn (Out of Sight) kkk Ovenju afslöppuð en jafnframt þokka- full glæpamynd sem gerð er efth' sögu Elmore Leonard og ber fágað hand- bragð leikstjórans Steven Soderbergh. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg 11. aþríl Sþunas/éCm ní. 1001 Sþuni MI&ASfiUA 53 o MYHIDASOGU KLUBBUR ÍSLAIUDS f‘5R^ Kynnir tvo frábæra myndasöguklúbba fyrir fólk á öllum aldri Vandað efni frá Frakklandi, Belgíu, Ítalíu, Japan og Bandaríkjunum. ALLT EFNIÐ VERÐUR Á ISLENSKU. HVER BÓK ER FALLEGA INNBUNDIN í HÖRÐUM Fyrst og fremst verður gefið út NÝTT EFNI en SWeÍLS)U!iooHsÍðurÓK auðvitað laumum við inn góðum sígildum sögum.l FJÖLSKYLDUKLÚBBUR Klúbbur fyrir alla fjölskylduna 8-88 ára Emstakt mngongutilboð 10 TITLAR á ári fyrir aðeins Hér er á ferðinni skemmti- legur kiúbbur með efni fyrir alia fjölskylduna, krakkana, mömmu, pabba, afa og ömmu. Við bjóðum ykkur ótrúlegt úrval af bókum á ótrúlegu verði aðeins 896.-kr. á mánuði. 896.-kr. Klúbbur fyrir fullorðna 16-88 ára Einstakt inngöngutilboð lO TITLAR á ári fýrir aðeins 1190.-kr. & lllí.llilcl attunni Ert þú unnandi myndasagna og vilt efni við þitt hæfi? Þá er hér kominn klúbbur fyrir þig. Ótrúlegt úrval af því besta. ERUMVIÐ SIMANN f I *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.