Morgunblaðið - 11.04.1999, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 11.04.1999, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1999 53 ! KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Fjallað um fjölskylduna FULLORÐINSFRÆÐSLA Laug- ameskirkju býður upp á fræðslu- kvöld um málefni fjölskyldunnar í Laugarneskirkju þriðjudagskvöld- ið 13. apríl. Margrét Scheving mun flytja er- indi þar sem borin verða saman uppbyggileg og niðurbrjótandi fjöl- skyldumynstur. Fræðslan stendur frá kl. 20-21 en þá hefst „Þriðju- dagm- með Þorvaldi" sem er lof- gjörðarstund þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn við pí- anóundirleik Gunnars Gunnarsson- ar organista og Bjarni Karlsson sóknarprestur flytur Guðs orð og bæn. Athugið að gengið er inn til Full- orðinsfræðslunnar um dyr á kór- baki kirkjunnar að austanverðu, en þegar komið er á þriðjudag með Þorvaldi er gengið um aðaldyr. Bjarni Karlsson. Bústaðakirkja. Starf TTT mánu- dagkl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil böm sín. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Laugameskirkja. Mánudagskvöld kl. 20. Kvenfélag Laugameskirkju. Mánudagskvöld kl. 20. 12 spora hópurinn. Neskirkja. TTT 10-12 ára starf mánudag kl. 16.30. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Uppl. í síma 5511079. Mömmumorgunn mið- vikudag kl. 10-12. Fræðsla: Hreyfi- þroski bama. Hjúkrunarfr. á Sel- tjarnamesi. Arbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur kl. 20-22 í kvöld. Æskulýðsfundur 10. bekkj- ar og eldri kl. 20.30-22. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deildar, 9. bekkur kl. 20-22 mánu- dag. Digraneskirkja. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digraneskirkju kl. 17.15 á mánu- dögum. Starf aldraðra á þriðjudög- um kl. 11.15. í umsjá Önnu Sigur- karlsdóttur. Leikfimi, léttur máls- verður, helgistund. Biskup Islands hr. Karl Sigurbjömsson kemur í heimsókn. Fella- og Ilólakirkja. Staif fyrir 9- 10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Æskulýðsstarf fyrir 9-10 bekk á mánudögum kl. 20.30. Bænastund og fyrirbænir mánu- daga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 567 9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20- 22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson. Seljakirkja. KFUK fundir á mánu- dögum. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15-18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Minningarkort Fríkirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars og Blómabúðinni Burkna. Hafnai-fjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri bama, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í hús- næði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11. TTT (10-12 ára) starf í kirkjunni mánudag kl. 18. Æsku- lýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Lágafellskirkja. Foreldramorgnar, samvera á þriðjudögum kl. 10-12. Allir foreldrar velkomnir til sam- verunnar í umsjá Þórdísar og Þuríðar í safnaðarheimilinu. TTT- starf á mánudögum kl. 17-19.10-12 ára börn velkomin. Umsjón Sigurð- ur Rúnar Ragnarsson. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð- arhópurinn syngur, ræðumaður Jón Indriði Þórhallsson. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 19. bæna- stund. Kl. 20 Hjálpræðissamkoma í umsjón Elsabetar Daníelsdóttur. Heimilasamband mánudag kl. 15. Aðaljundur Aðalfundur Almenna hlutabréfasjóðsins hf. verður haldinn mánudaginn 26. apríl nk. í húsakynnum Fjárvangs við Laugaveg 170 og hefst klukkan 17:00. Dagslcrá: - \ 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvœmt 9. grein samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Tillaga um heimild handa stjórn félagsins til kaupa á hlutum í félaginu skv. 55. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. 4. Önnur mál, löglega upp borin. V_________________________________J Reikningar félagsins liggja frammi hjá Fjárvangi hf. Laugavegi 170, en dagskrá fundarins og endanlegar tillögur verða hluthöfum til sýnis viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Almenni Mutnbréfasjódurinn Netfang: internalionalab.ca Heimasfða: http://www.sait.ab.ca/inlernalional Calgary, Alberta, CANADA T býður ykkur velkomin til náms! Hafið samband við: Intemational Admissions Officer Business Development and Intemational Training Southem Alberta Institute of Technology 1301-16 Avenue N.W. Calgary, AB. Canada T2M OL4 Sími: 004032847285. Fax: 004032847163 Yfir 100 námsleiðir Enska ■ háskólaframhaltlsnám Tölvutækni Ferðatræði/Gestrisni Diplómur ■ skírteim ■ Southem Atberta Instltute of Technology ...ferskir vindar Súrefnisvörur Vita-A-Kombi olían margfaldar virkni súrefniskremanna Karin Herzog^N Kynningar í vikunni: Þriðjud. 13. apríl kl. 14—18 Hagkaup, Kringlunni Miðvikud. 14. apríl kl. 14—18 Hagkaup, Kringlunni Fimmtud. 15. apríl kl. 14—18 Hagkaup, Skeifunni Laugavegs Apótek Föstud. 16. apríl kl. 14—18 Hagkaup, Skeifunni Fjarðarkaups Apótek ^ Snyrtihöllin Garðatorgi Hagkaup Akureyri. ^ Laugard. 17. apríl kl. 13—17 Hagkaup, Smáratorgi Dreifing: Solvin, s. 899 2947. í umhirðu húðar Kynningarfundur um rannsóknaáætlun ESB um umhverfi IHSk JjHH og sjálfbæra þróun • sjálfbær vatnsbúskapur og vatnsgæði • loftlagsbreytingar og líffræðilegur fjölbreytileiki • sjálfbær vistkerfi sjávar • borg framtíðarinnar og menningarverðmæti Mánudaginn 72. apríl kl. 16:15, Borgartúni 6, Sal 2 DAGSKRÁ 16:15-16:45 Kynning á Umhverfisáætlun ESB Dr. Halldór Þorgeirsson, umhverfismálaráðuneytinu 16:45-17:15 Þjónusta KER við umsækjendur og upplýsingaöflun á CORDIS Grímur Kjartansson, RANNÍS 17:15-17:45 Umræður og fyrirspurnir Æskilegt er að menn hafi kynnt sér áætlunina að einhverju leyti fyrirfram. Hægt er að nálgast upplýsingar um áætlunina á vefsíðu CORDIS á slóðinni: http://www.cordis.lu/eesd/home.html eða með því að hafa samband við skrifstofu RANNÍS í síma 5621320 (Hjördís eða Grímur). Kynningarfundurinn er ókeypis og öllum opinn en þátttakendur eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína fyrirfram með tölvupósti: rannis@rannis.is eða í síma 5621320. RAIUNÍS Laugavegi 13 • 101 Reykjavík • Sími 562 1320 • Bréfsimi 552 9814 Netfang rannis@rannis.is • Heimasíöa http://www.rannis.is HNOTSKÓGUR RÍ 142-99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.