Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 21

Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 20. APRÍ L 1999 21 Sala hlutabréfa í Baugi er hafin Nykaup HAGKAUP Ð F Ö N G HAGKAUP(@ wísir.i; www visir is D E B EÍN H/A M S y y í Smáralind TOPSHOP T O P M A N BAUGUR Seljendur: Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. Kaupþing hf. Eignarhaldsfélagið Hof sf. Útgefandi: Baugur hf. Umsjón með útboði og milliganga við skráningu: Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. • Kaupþing hf. Boðin eru til sölu þegar útgefin hlutabréf að fjárhæð krónur 100.000.000,- að nafnverði. Seljendur eru FBA, Kaupþing og Eignarhaldsfélagið Hof. Hlutabréfin nema 10% af nafnverði útgefinna hlutabréfa í Baugi. Gengi bréfanna er 9,95 fyrir hverja krónu nafnverðs. Hlutabréfin eru seld í almennri sölu til einstaklinga og lögaðila með áskriftarfyrirkomulagi þar sem heimilt er að skrifa sig fyrir hlutafé. Lágmarks fjárhæð sem áskrifendum er heimilt að skrá sig fyrir eru krónur 1.000,- að nafnverði eða sem nemur krónum 9.950,- að kaupverði og hámarks fjárhæð nemur krónum 100.000,- að nafnverði eða sem nemur krónum 995.000,-. að kaupverði. Tekið er á móti áskriftum hjá eftirtöldum aðilum: Búnaðarbanki íslands hf. íslandsbanki hf. Fjárfestingarbanki Kaupþing hf. atvinnulífsins hf. Kaupþing Norðurlands hf. Fjárvangur hf. Landsbanki íslands hf. Handsal hf. Sparisjóðirnir Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. (VÍB) Verðbréfastofan hf. Landsbréf hf. Unnt er að fylla út og senda áskriftarblöð með rafrænum hætti til FBA og Kaupþings í gegnum heimasíður fyrirtækjanna. Stjórn Verðbréfaþings íslands hf. (VÞÍ) hefur samþykkt að taka á skrá öll hlutabréf Baugs sem þegar hafa verið gefin út, samtals að nafnverði krónur 1.000.000.000- á Aðallista VÞÍ að loknu útboði, enda hafi Baugur uppfyllt öll skilyrði skráningar. Útboð nýrra hluta er ekki fyrirhugað í tengslum við skráninguna. Niðurstöður útboðsins í heild sinni verða birtar í viðskipta- og upplýsingakerfi VÞÍ ásamt endanlegri dagsetningu skráningar. Þess er vænst að skráning verði í maí n.k. Tekið verður á móti áskriftum í almennri sölu til 23. apríl 1999. Áskriftum ber að skila til söluaðila fyrir kl. 16.00 þann 23. apríl 1999. Hægt er að nálgast útboðs- og skráningarlýsingu Baugs og áskriftarblöð á heimasíðu FBA www.fba.is, heimasíðu Kaupþings www.kaupthing.is, heimasíðu Baugs www.baugur.is og hjá söluaðilum. Að auki er hægt að fá útboðs- og skráningarlýsingu ásamt áskriftarblaði senda f tölvupósti frá FBA og Kaupþingi. FJÁRFESTINGARBANKI ATVINNULÍFSINS H F KAUPÞING

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.