Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 78
MORGUNBLAÐIÐ i '8 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Sýnt á Stóra sViði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svning: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 7. sýn. á morgun mið. kl. 20 uppselt — aukasýning sun. 25/4 kl. 15 — aukasýn. sun. 2/5 kl. 15 — 8. sýn. fim. 6/5 kl. 20 — 9. sýn. lau. 8/5 kl. 20. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 5. sýn. fim. 22/4 kl. 20 örfá sæti laus — aukasýning sun. 25/4 kl. 20 — 6. sýn. fim. 29/4 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. sun. 2/5 kl. 20 — 7. sýn. sun. 9/5. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Fös. 23/4 síðasta svninq. nokkur sæti laus TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Lau. 24/4 örfa sæti laus — fös. 30/4 — fös. 7/5. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Lau. 24/4 kl. 14 allra síðasta svninq. Sýnt á Litla sOiði k(. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 23/4 uppselt — lau. 24/4 nokkur sæti laus — fös. 30/4 — lau. 1/5 — fös. 7/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiðaóerkstœÍi kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Mið. 21/4 örfá sæti laus — fim. 22/4 örfá sæti laus — fös. 23/4 uppselt — lau. 24/4 uppselt — fim. 29/4 — fös. 30/4 — lau. 1/5 — fös. 7/5 — lau. 8/5 örfá sæti laus — sun. 9/5 kl. 15. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan er opin mánudaga—þriðiudaga ki. 13—18, miðvikudaga—sunnudaqa kl. 1 £—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. 3. sýning föstud. 23. apríl kl. 20 4. sýning sunnud. 25. apríl kl. 20 5. sýning laugard. 1. maí kl. 20 Aðeins 8 sýningar! Miöasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. ISI.I ASk \ OI’liRAX —IIM Síini 551 7475 a-ei.i.lsBlLj, i Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau. 24/4 kl. 20 uppselt fim. 29/4 kl. 20 uppselt fös. 30/4 kl. 20 uppselt fim. 6/5 kl. 20 uppselt fös. 7/4 kl. 20 uppseit I Islensku óperunni lau 24/4 kl. 14.00, sun 25/4 kl. 14.00 sun 9/5 kl. 14 örfá sæti laus Ath. Takmarkaður sýningarfjöldi! Miðapantanir í síma 551 1475 Georgsfélagar fá 30% afslátt í Skemmtihúsinu á Akureyri Vegna fjölda áskoranna verða aukasýningar sun. 2/5 kl. 12,15 og 18 Miðapantanir í síma 462 1400 j o 11 < ui n s t r ()i u ss ^ Stjörnuspá á Netinu VD mbl.is —ALLTAf= e/~TTH\SAT) NÝTT * -M.--------------- Endurtekid vegna fjölda áskorana ■Jranskt kvöld Tónlist Poulenc í leikhúsformi í kvöld þri. 20/4 kl. 21.00 ^Sumardansleikur Russibana Síðasta vetrardag mið. 21/4 kl. 23.00 GAMANLEIKURINN HÓTELHEKLA lau. 24/4 og lau. 1/5 kl. 21 — Ath. síðustu sýningar ALLA OG ANNA SIGGA Tónlistardagskrá mán. 26/4 Ljúffengur kvöldverður á undan sýn. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim. — lau. milli 16 og 19 oq simqreiðslur alla virka daqa. Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. miðvikud. 21/4 kl. 20 föstud. 23/4 kl. 20 laugard. 24/4 kl. 20 Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 sun. 25/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 2/5 kl. 14 örfá sæti laus lau. 8/5 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. MYNPBÖND Illa gefnir glæpa- menn Innbrotsmenn (Safe Men)________ (í a in a n iny n d ★ ★V2 Framleiðsla: Andrew Hauptman. Handrit og leikstjórn: John Hamburg. Kvikmyndataka: Michael Barrett. Tónlist: Theodore Shapiro. Aðalhlutverk: Sam Rockwell, Steve Zahn og Mark Buffalo. 85 mín. Bandarísk. CIC myndbönd, apríl 1999. Öllum leyfð. STUNDUM lendir maður í að horfa á undarlegar kvikmyndir sem erfítt er að setja í flokk með öðrum myndum. „Safe Men“ er mjög skrítin, að- allega vegna þess hve vitlaus hún er. Myndin er alger þvæla, en nokkuð skemmtileg á köflum og sprenghlægileg inn á milli. Efni- viðurinn er undarlegur, en sögu- persónur enn undarlegri og hver annarri heimskari. Húmorinn gengur út á alla þessa vitleysu og það er við búið að þeir sem al- mennt kunna ekki við vitlausar myndir eigi eftir að upplifa sterkar neikvæðar tilfinningar gagnvart þessari. A hinn bóginn er hún á margan hátt sjarmerandi og stund- um mjög, þannig að óhætt er að mæla með henni við flesta þá sem einfaldlega eru að leita skemmti- legrar afþreyingar. Leikarar eru góðir og flestir þekkt andlit úr ótal aukahlutverkum í gegnum tíðina. Guðmundur Asgeirsson. 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og from að sýningu sýningnrdaga. Símapontonlr virka daga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 lau 24/4 örfá sæti laus, fös 30/4 nokkur laus sæti Síðustu sýningar lelkársins HNETAN - drepfyndín geimsápa ki. 20.30 mið 21/4 síðasti vetrardagur, fös 23/4. HÁDEGISLHKHÚS - kl. 1200 Leitum að ungri stúlku -Aukasýningan mið 21/4 örfá sæti laus, fös 23/4. Sýningum fer fækkandi! DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 Aukasýningar: fim 22/4 sumardagurinn fyrsti! T1LBOÐ T1L LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti i Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. MÚLIÍMINl JAZZKLÚBBUR ( REYKJAVÍK I kvöld kl. 21:30 Öðlingakvöld Gulldrengir meðal hljómlistarmanna ÓmarAxelsson-pianó, HansJensson ■ tenórsax, Gunnar Páisson - bassa og Þoisteinn Eiríksson - trommur. Söngvarinn og básúnuíeikarinn Friðrik Tneodórsson, og tmmmarínn og söngvarinn Skapti Ólafsson. Miðvikudaqinn 21. apríl kl. 21:30 Tónlist hljóðrituð af Miles Davis FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN One True Thing ★★★ Sú ímynd sem við búum til af foreldrum okkar í bernsku og endist flestum til æviloka, er um- fjöllunarefnið í tregafullri endur- skoðun dóttur sem snýr aftur til föðurhúsanna undir erflðum kringumstæðum. Stórleikur Streep, Hurt og Zellweger er þó það sem gefur myndinni mest gildi. Lock, Stock & Two Smoking Barrels ★★% Ofbeldisfull gálgahúmorsmynd um erkibófa og undii-málsmenn í London. Tarantinotaktar með litlausum ungleikurum. Fyrrum sóknarbrýnið hjá Wimbledon, Vinnie Jones, og eldra settið, bjarga leiknum. Mighty Joe Young ★★ Ágætlega unnin en ófrumleg og gamaldags kvikmynd um vináttu apa og stúlku. Ice Storm ★★★ Frábær mynd um fjölskylduerf- iðleika með fínum leikara í hverri rullu. Pöddulíf ★★★ Ágætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu; fjörug, litrík og skemmti- leg fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA 8MM ★★★ Nicolas Cage leikur venjulegan einkaspæjara sem kemst í óvenjulegri og óhugnanlegri sóðamál en hann óraði fyrir. Ljót og hráslagaleg en ekki mórals- iaus og spennandi. Jack Frost ★★14 Skemmtileg mynd um Kalla sem huggar sig við lifandi snjókari eftir að pabbi hans deyr. Payback ★★★ Ágætlega vel heppnuð endur- gerð Point Blank, með sama groddayfirbragðinu en meiri húmor. Toppafþreying. Lock, Stock & Two Smoking Barrels ★★!4 Mighty Joe Young ★★ Ágætlega unnin en ófrumleg og gamaldags kvikmynd um vináttu apa og stúlku. Patch Adams ★★ Töfrar Robins Williams í kunn- uglegu valmennishlutverki, bjarga því sem bjargað verður í mynd sem verður smám saman yflrþyrmandi væmin. Babe: Pig In the City ★★ Afturför í flesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undan- skiidum. Tölvuvinnan fín. Pöddulíf ★★★ Ágætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu; fjörug, litrík og skemmti- leg. Vatnsberinn ★★!4 Einskonar þrjúbíó sem sækir talsvert í heimskramyndahúmor Farrelly bræðra og segir frá vatnsbera sem verður hetja. Mulan ★★★!4 Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. Stjörnustrákurinn ★!4 Leiðinleg barna- og unglinga- mynd um Spencer sem finnur geimverubúning. HÁSKÓLABÍÓ Málsókn ★★!4 Undirmálslögfræðingur sem metur mannslíf til fjár, fórnar öllu til að vinna málsókn. Fyrir sjálfan sig eða réttlætið? Dóttir hermanns grætur ei ★★ Fjölskyldu- og þroskasaga dótt- urinnar Channe við þá karlmenn sem mest móta líf hennar. Átakalaus en ágæt skemmtun. Óskráða sagan ★★★ Á köflum áhrifarík og grimm gagnrýni á kynþáttaofsóknir og ofbeldi en verður yfirborðskennd á milli. Leikur Edwardanna, Nortons og Furlongs og flestra annarra, er með því besta sem sést hefur lengi. Uppreisnin ★★ Litlaus saga sem gerir lítið fyrir skemmtilegan útgeimssagna- bálk. Ástfanginn Shakespeare ★★★!4 Snillingurinn Shakespeare snýr aftur á eftinninnilegan hátt í skemmtilegri og rómantískiT mynd um ástir hans og ritstörf. Hilary og Jackie ★★★ Egypski prinsinn ★★!4 Laglega gerð en litiaus teiknu- mynd um flóttann frá Egypta- landi. Líður fyrir alltof mörg, löng og tilþrifalítil lög og söngat- riði. KRINGLUBÍÓ Simon Birch ★★★ Ágætismynd um þroskasögu tveggja persóna. Jack Frost ★★!4 Skemmtileg mynd um Kalla sem huggar sig við lifandi snjókarl eftir að pabbi hans deyi'. Payback ★★★ Ágætlega vel heppnuð endur- gerð Point Blank, með sama groddayfirbragðinu en meiri húmor. Toppafþreying. Basketball ★★% Rætin og ágætlega heppnuð gamanmynd í heimskustílnum. You’ve got Mail ★ Klisjusúpa soðin uppúr gömlu hráefni svo allan ferskleika vant- ar. Myglubragð. Pöddulif ★★★ Ágætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu; fjörug, litrík og skemmti- leg. LAUGARÁSBÍÓ Blast From the Past ★★ Tímaskekkjumynd um mann sem elst uppí neðanjarðarbyrgi fram á fertugsaldurinn, missir gjörsamlega fínt flug er náung- inn kemst uppá yfirborðið og ást- in kemur til sögunnar. Very Bad Things ★★ Svört og ágeng mynd um félaga sem lenda í stökustu vandræðum í steggjapartýi. REGNBOGINN Að eilífu ★★ Oskubuskuævintýrið fær svip ástarsögu fátæku stúlkunnar og prinsins. Anjelica Huston stelur senunni. Lifið er dásamlegt ★★★ Fyndin, falleg og sérlega hugljúf kvikmynd um hvernig föður tekst að hlífa drengnum sínum fyrir hönnungum stríðsins með réttu viðhoiTi til lífsins. Frábært handrit. Hárfin lina ★★★★ Metnaðarfullt, áhrifaríkt meist- araverk um eilíf átök ills og góðs. í baksýn hildarleikurinn á hinni undurfögru Kyrrahafseyju, Gu- adalcanal, í síðari heimsstyrjöld. STJÖRNUBÍÓ 8MM ★★★ Nicolas Cage leikur venjulegan einkaspæjara sem kemst í óvenjulegri og óhugnanlegri sóðamál en hann óraði fyrir. Ljót og hráslagaleg en ekki mórals- laus og spennandi. Still Crazy ★★★!4 Bráðskemmtileg rokkkómedía um gamalt band sem reynir að finna aftur forna fi'ægð. Einstak- lega kómískt, allt saman. Airbud: Golden Retriever ★★ Bætir litlu við fyrri myndina en hentar vel smáfólkinu með mein- leysislegum góðvilja í garð besta vinar mannsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.