Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 43 MENNTUN Jarðfræði Jarðsaga Reykj anesskaga nesjum er með mikilvægustu verk- efnum umhverfismála þar. Ingvi skrifar að á Suðumesjum hafi verið unnið að uppgi'æðslu með ágætum árangri. Hann segir mikilvægustu verkefnin vera að: a. íriða rýrt land fyrir beit, b. stöðva jarðvegseyðingu í rofabörðum og sandfok á eyðimörk- um, c. græða gróðurlaus, örfoka svæði, og d. bæta gróður á grónu landi. (Bls. 89.) 3. Fjölbreytileiki dýralífs er ef til vill hvergi meiri en í fjörunni. Páll Hersteinsson skrifar að á Suðumesj- um sé margar mismunandi fjöra- gerðir að finna. Hann skrifar líka um tófuna: „A Islandi er meira en helm- ingm- refa dökkur allt árið. Þeir sækja sér aðallega fæðu í fjörana sem saltur sjórinn kemur í veg fyrir að frjósi. Fjaran er því dökk allt árið, og þar hafa dökku refimir því betri felulit. Liturinn er arfgengur og talað er um tvö litarafbrigði refa, „hvíta“ litarafbrigðið og hið „mórauða“. Tóf- ur sjást oft í grennd við stöð vamar- liðsins á Keflavíkurflugvelli og hafa jafnvel verið með greni örstutt frá flugbrautarenda.“ (Bls. 103.) 4. Landnámsmönnum leist vel á Suðumes, því þar gátu þeir stundað kvikfjárrækt og akuryrkju. Einnig vora fiskimið gjöful og fuglatekja góð. „Ingólfur Amarson, fyrsti land- námsmaðurinn, nam allt land fyrir vestan Ölfusá, Öxará og Brynjudalsá, þ.á m. Suðumes sem hann skipti síð- ar á milli sex manna, að því að talið er,“ skrifar Bjarni Guðmarsson. Kjörin kynning Suðumes eru flestum erlendum gestum fyi-sta viðkynning af landinu. Ingvi Þorsteinsson vill leggja sitt lóð á vogarskálarnar um að þeir fái að njóta betur þessa svæðis en nú er. Hann telur að kennslubókin Kynn- umst Suðumesjum sé kjörin til að opna augu manna. „Það er grjótupp- lagt að ferðast um þetta svæði vegna fjölbreytileikans,“ segir hann. Bókin er 171 síða. Textinn er hnit- miðaður og veitir íýrstu innsýn í efni- þætti eins og jarðfræði, veðurfar, gróður og dýralíf. Bókin er bæði kennslubók og handbók fólks í gönguferðum og náttúraskoðun á svæðinu. skólar/námskeið [ýmisiegt ■ Tréskurðarnámskeið Nokkur laus pláss í tnaí. Hannes Fiosason, sími 5540123. REYKJANESSKAGI dregur nafn sitt af Reykjanesi á suð- vesturhorni skagans, sem Suð- urnes em hluti af, eins og kortið sýnir. Þessi kafli um jarðfræði fjallar um skagann í heild. Mest af skaganum er inn- an gosbeltis Islands, og yst á skaganum skríður Mið-Atlants- hafshryggurinn á land. Gosbelt- ið liggur eftir miðjum skagan- um frá vestri til austurs þar sem það tengist svo aðalgos- beltum landsins. Fjórar sprungureinar em á skaganum: Reykjanes-, Krýsu- víkur-, Brennisteinsijalla- og Hengilsreinar. Hver þeirra er mynduð af hundmðum opinna Vettvangsleið I Rosm- hvalanes VETTVAN GSLEIÐ 1 liggur um Rosmhvalanes með viðkomu í útgerðarbæjunum Keflavík, Garði og Sandgerði. Til að fá mynd af fiskveiðum og vinnslu á einni mikilvægustu auðlind jarðar, sjávarfiski, sem er í mikilli útrýmingarhættu, er áhugavert að heimsækja höfn- ina og fiskverkunarstöðina í Sandgerði. A svæðinu er einnig gamla steinkirkjan á Hvalsnesi, bændabýli og rústir verbúða austan við Sandgerði sem hýstu fiskimenn á vetrarvertíðum. Meðfram ströndinni em áhugaverð náttúmfyrirbrigði, og em sum þeirra friðuð: Fuglabjörg, sandstrendur með miklu fuglalífi og fjölbreyttum spmngna. Þá er þar eiirnig fjöldi gíga og gígaraða. Önnur gerð af eldfjöllum á Reykja- nesskaga em dyngjur, skjaldar- laga bungur sem em svipaðar og eldfjöllin á Hawaii nema mun minni. Gosbergið er að mestu af tveimur gerðum. Annars vegar er móberg sem er samanþjöpp- uð gosaska sem myndaðist við eldgos þegar landið var að mestu hulið jöklum. Hins vegar era hraun; apal- hraun með úfnum karga á yfir- borði og helluhraun sem em slétt og oft með hraunreipum (myndir 2.04 og 2.05). Eldri hraun hafa verið slípuð af jökl- hryggleysingjum, verndaðar fuglafjarnir í Garði og Sand- gerði og varpsvæði máfs, kríu og fleiri fuglategunda á Miðnes- heiðinni. Þar em mörg mikil- vægustu gróðurfélög Suður- um, og er yfirborð þeirra því jökulrákað. Jarðskjálftar em tíðir á svæðinu vegna eldvirkninnar, nesja en einnig uppblásið land og vel gróin uppgræðslusvæði. Mikill hluti strandarinnar og nokkrar tjarnir á Rosmhvala- nesi em á náttúmminjaskrá vegna náttúrafegurðar, fjöl- og stöku sinnum valda þeir tjóni. Flestir em þó minni hátt- ar og fínnast sem titringur. Haukur Jóhannesson. STRETTFISKUR er einn af uppáhaldsréttum teistunnar. breytni tegunda og landslags. í Sandgerði er nýlegt náttúm- fræðasetur þar sem góðar að- stæður em til að kynnast gróðri og dýralífi á Suðurnesjum. Ingvi Þorsteinsson STEINGERVINGAR sem fundist hafa undir Pattersontlugvelli á Njarðvíkurheiði. Skeljar og bein finnast þar. Frelsið lækkar í verði Mínútuverð í GSM Frelsi á dagtaxta lækkar úr 33 krónum i 26 krónur 7 krónur á mínútu. SÍHINN-GSM www.gsm.is/frelsi Fyrirframgreidd simakort Engir simreikningar Engar skuldbindingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.