Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 77 I DAG Árnað heilla /? A ÁRA afmæli. í dag, «1/ þriðjudaginn 20. apríl verður sextug Guðný Osk Einarsdóttir, Miðvangi 4, Hafnarfirði. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á heimili dóttur sinnar, Vesturbraut 21, Hafnar- firði, efir kl. 20 á afmælisdaginn. BRIDS Dmsjón Gnðmundiir Páll Arnarxun ÞEGAR leitað er eftir bestu spilaleiðinni í sex tíglum suðurs verður að taka inná- komu vesturs á einum spaða með í reikningsdæmið: Suður gefur; NS á hættu. Norður * K5 ¥ 765 ♦ K109832 *Á2 Suður * D1076 V ÁK8 * ÁDG7 *K3 Veslur Norðui- Austur Suður ~ - 1 tígull 1 spaði 2 spaðarPass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass 6 tíglar ftss Pass Pass Allir vildu spaða sagt hafa! Norður segir lit vest- urs til að sýna tígulstuðning og sæmileg spil, en með þremur spöðum er suður er fyrst og fremst að kefja makker um sögn og leita um leið eftir grandfyris- töðu. Þegar hún er fyrir hendi segir suður slemm- unna án frekari málaleng- inga. Hvernig er best að spila með laufdrottningunni út? Vandamál sagnhafa er að skapa sér tvo slagi á spaða, svo hann geti hent niður einu hjai-ta úr blindum. Ef ekkert er vitað um spil varnarinnar er besta íferðin sú að spila spaða á kónginn og svína svo tíunni í baka- leiðinni. En nú er ljóst að vestur á fimm spaða a.m.k. og austur því mest tvo. Vissulega gæti austur verið með gosann annan, og þá er slemman í húsi með þessari spilamennsku, en hitt er lík- legi-a að hann eigi annað hvort áttuna eða níuna, en þá má fría aukaslag á litinn með því að leggja af stað með tíuna! Norður * K5 V 765 * K109832 * Á2 Vestur Austur * ÁG943 * 82 ¥ D103 ¥ G942 ♦ 6 ♦ 54 *DG109 * 87654 Suður * D1076 ¥ ÁK8 * ÁDG7 * K3 Vestur lætur gosann á tí- una og kóngur blinds á slag- inn. Atta austurs fellur síð- an undir drottninguna og sagnhafi getur þá trompsvínað fyrir níu vest- urs. Tveir möguleikar eru betri en einn. ÁRA afmæli. í dag, ÖU þriðjudaginn 20. apr- íl, verður sextug Sigríður Auðunsdóttir, verslunar- maður, Dalalandi 10, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Rúgbrauðs- gerðinni milli kl. 17-19, fimmtudaginn 22. apríl. Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefin voni saman 3. júlí sl. í Saurbæj- arkii-kju í Eyjafjarðarsveit af sr. Hannesi Erni Blandon Elísabet Inga Ásgrímsdótt- ir og Þór Jóhannsson. Heimili þein-a er að Krónu- stöðum, Eyjafjarðarsveit. Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. ágúst sl. í Möðru- vallaklausturskirkju í Hörg- árdal af sr. Svavari Alfred Jónssyni Brynhildur Bjarnadóttir og Sigurður Friðleifsson. Heimili þeiiTa er að Möðruvöllum 3, Hörg- árdal. Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. júní sl. í Akureyr- arkirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Ásta Knútsdótt- ir og Jörgen Nystrand. Heimili þeiiTa er Klubbac- ken 19, 12939, Hagersten, Svíþjóð. HOGNI HREKKVISI TUTTUGU og tveggja ára kanadísk stúlka með marg- vísleg áhugamál: Christina Boyington, c/o Wendy Mowbray, 33-5 Galt Ave, Cambridge, Ontario, N1R8E4, Kanada. BANDARÍSIi kona sem getur ekki um aldur vill skrifast á við 30-50 ára karl- menn: Stephanie Neal, P.O. Box 370, Fincastle, VA 24090, U.S.A. FJÓRTÁN ára slóvösk stúlka með áhuga á bók- menntum, teikningu og ýmsu fleiru: Noemi Csokas, Stefanikova 38, Sturovo 94301, Slovakia. HOLLENSK fjölskylda skrifar og kveðst hafa áhuga á að komast í sam- band við íslenska fjölskyldu sem vildi skiptast á íbúðum í sumar eða næsta sumar: Fam. A. Grundeken, Vrouwestraat; 54, 4381 EN Vlissingen, Holland. STJÖRNUSPA eftir Frances Krake NAUT Afmælisbam dagsins: Þú ert fastw fyrir og stundum um of og setur öryggi og jafnvægi á oddinn. Þú legg- ur mikið á þig fyrir þá hluti. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það standa á þér öll spjót hvort heldur er heima fyrir eða í vinnunni. Þér er því nauðsynlegt að komast afsíðis svo þú getir velt málunum fyrir þér í ró og næði. Naut (20. apríl - 20. maí) Það getur reynst nauðsynlegt að halda fast utan um hlutina til þess að maður missi ekki frá sér ýmislegt sem manni er kært. Vertu því á varðbergi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nA Það er einhver sem er að þrýsta á þig og vill fá þig til að gera hlut sem þér er þvert um geð. Ekki láta kúga þig til þess sem þú vilt ekki. Krabbi (21.júní-22.júlí) Það er í góðu Iagi að gera sér glaðan dag ef þú gætir þess bara að það bitni hvorki á vin- um þínum eða vinnu. Mundu bara að hóf er best á hverjum hlut. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) W Þú ættir að gefa því meiri gaum hvernig þú verð tíma þínum og með hverjum. Það getur reynst nauðsynlegt að verja sig gegn ágangi ann- arra. Meyja (23. ágúst - 22. september) (CíL Það væri gaman að hóa sam- an gömlu vinunum og eiga með þeim kvöldstund og rifja upp gamlar minningar. Það er alltaf eitthvað sem kemur á óvart á svona kvöldum. (23. sept. - 22. október) Það er einhver losarabragur á þér og þú gætir þess ekki nógu vel að hafa hlutina á hreinu svo ekki komi til vand- ræða þín vegna. Taktu þig á. Sporðdreki (23. okt - 21. nóvember) Óvænt tækifæri mun bjóðast þér og það ríður á miklu að þú kunnir að bregðast rétt við. Láttu hrakspár annarra lönd og leið og treystu eðlisá- vísun þinni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) íSkv Það gengur ekki að blanda saman léttúð frístundarinnar og alvarleika starfsins. Haltu þessu aðskildu því allt hefur sinn stað og stund. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er svo margt að gerast í kringum þig að þér íínnst erfitt að einbeita þér að þeim hlutum sem skipta raunveru- lega máli. Reyndu það samt. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það getur verið ei'fitt að eiga við andstæðing sem er svo h'kur manni sjálfum að furðu sætir. Vertu því á varðbergi en varastu allt ofsóknaræði. Fiskar (19. febrúar - 20. mai-s) Eitthvað vill ekki ganga upp hjá þér og þú kynokar þér við því að leita ástæðu þess. Líttu nú samt í eigin barm því skýr- ingin liggur nær þér en þú heldur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LIM Vöggusænguv vöggusett Ír' v „ t ^ j LOP I Kfók NON.Dftlf* COHTACT ADHI5M ARVIK ÁRMÚLA 1 • SIMI 568 7222 • FAX 568 7295 'DmbeHand^ FlOtt föt sem enúast og ondast og endast.. Ný sending afsumarfötum EN&tABÖRNÍN Laugavegi 56, sími 552 2201 Síðustu tímar lausir í fermingarmynda- tökur. miðvikud., fimmtud. og föstud. og búið mál. GerÖu verðsamanburð, hvar þú færð mest og best fyrir peningana þína. í okkar myndatökum eru allar myndirnar stækkaðar og fullunnar í stærðinni 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga. opið í hádeginu. Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndaniir eru fagmenn og meðlimir í félagi íslenzkra fagljósmyndara. Stretch buxur, bolir og vattvesti í úrvali fyrir sumarið FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM TISKUVERSLUN KRINGLUNNI SÍMI 553 3300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.