Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 77

Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 77 I DAG Árnað heilla /? A ÁRA afmæli. í dag, «1/ þriðjudaginn 20. apríl verður sextug Guðný Osk Einarsdóttir, Miðvangi 4, Hafnarfirði. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á heimili dóttur sinnar, Vesturbraut 21, Hafnar- firði, efir kl. 20 á afmælisdaginn. BRIDS Dmsjón Gnðmundiir Páll Arnarxun ÞEGAR leitað er eftir bestu spilaleiðinni í sex tíglum suðurs verður að taka inná- komu vesturs á einum spaða með í reikningsdæmið: Suður gefur; NS á hættu. Norður * K5 ¥ 765 ♦ K109832 *Á2 Suður * D1076 V ÁK8 * ÁDG7 *K3 Veslur Norðui- Austur Suður ~ - 1 tígull 1 spaði 2 spaðarPass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass 6 tíglar ftss Pass Pass Allir vildu spaða sagt hafa! Norður segir lit vest- urs til að sýna tígulstuðning og sæmileg spil, en með þremur spöðum er suður er fyrst og fremst að kefja makker um sögn og leita um leið eftir grandfyris- töðu. Þegar hún er fyrir hendi segir suður slemm- unna án frekari málaleng- inga. Hvernig er best að spila með laufdrottningunni út? Vandamál sagnhafa er að skapa sér tvo slagi á spaða, svo hann geti hent niður einu hjai-ta úr blindum. Ef ekkert er vitað um spil varnarinnar er besta íferðin sú að spila spaða á kónginn og svína svo tíunni í baka- leiðinni. En nú er ljóst að vestur á fimm spaða a.m.k. og austur því mest tvo. Vissulega gæti austur verið með gosann annan, og þá er slemman í húsi með þessari spilamennsku, en hitt er lík- legi-a að hann eigi annað hvort áttuna eða níuna, en þá má fría aukaslag á litinn með því að leggja af stað með tíuna! Norður * K5 V 765 * K109832 * Á2 Vestur Austur * ÁG943 * 82 ¥ D103 ¥ G942 ♦ 6 ♦ 54 *DG109 * 87654 Suður * D1076 ¥ ÁK8 * ÁDG7 * K3 Vestur lætur gosann á tí- una og kóngur blinds á slag- inn. Atta austurs fellur síð- an undir drottninguna og sagnhafi getur þá trompsvínað fyrir níu vest- urs. Tveir möguleikar eru betri en einn. ÁRA afmæli. í dag, ÖU þriðjudaginn 20. apr- íl, verður sextug Sigríður Auðunsdóttir, verslunar- maður, Dalalandi 10, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Rúgbrauðs- gerðinni milli kl. 17-19, fimmtudaginn 22. apríl. Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefin voni saman 3. júlí sl. í Saurbæj- arkii-kju í Eyjafjarðarsveit af sr. Hannesi Erni Blandon Elísabet Inga Ásgrímsdótt- ir og Þór Jóhannsson. Heimili þein-a er að Krónu- stöðum, Eyjafjarðarsveit. Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. ágúst sl. í Möðru- vallaklausturskirkju í Hörg- árdal af sr. Svavari Alfred Jónssyni Brynhildur Bjarnadóttir og Sigurður Friðleifsson. Heimili þeiiTa er að Möðruvöllum 3, Hörg- árdal. Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. júní sl. í Akureyr- arkirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Ásta Knútsdótt- ir og Jörgen Nystrand. Heimili þeiiTa er Klubbac- ken 19, 12939, Hagersten, Svíþjóð. HOGNI HREKKVISI TUTTUGU og tveggja ára kanadísk stúlka með marg- vísleg áhugamál: Christina Boyington, c/o Wendy Mowbray, 33-5 Galt Ave, Cambridge, Ontario, N1R8E4, Kanada. BANDARÍSIi kona sem getur ekki um aldur vill skrifast á við 30-50 ára karl- menn: Stephanie Neal, P.O. Box 370, Fincastle, VA 24090, U.S.A. FJÓRTÁN ára slóvösk stúlka með áhuga á bók- menntum, teikningu og ýmsu fleiru: Noemi Csokas, Stefanikova 38, Sturovo 94301, Slovakia. HOLLENSK fjölskylda skrifar og kveðst hafa áhuga á að komast í sam- band við íslenska fjölskyldu sem vildi skiptast á íbúðum í sumar eða næsta sumar: Fam. A. Grundeken, Vrouwestraat; 54, 4381 EN Vlissingen, Holland. STJÖRNUSPA eftir Frances Krake NAUT Afmælisbam dagsins: Þú ert fastw fyrir og stundum um of og setur öryggi og jafnvægi á oddinn. Þú legg- ur mikið á þig fyrir þá hluti. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það standa á þér öll spjót hvort heldur er heima fyrir eða í vinnunni. Þér er því nauðsynlegt að komast afsíðis svo þú getir velt málunum fyrir þér í ró og næði. Naut (20. apríl - 20. maí) Það getur reynst nauðsynlegt að halda fast utan um hlutina til þess að maður missi ekki frá sér ýmislegt sem manni er kært. Vertu því á varðbergi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nA Það er einhver sem er að þrýsta á þig og vill fá þig til að gera hlut sem þér er þvert um geð. Ekki láta kúga þig til þess sem þú vilt ekki. Krabbi (21.júní-22.júlí) Það er í góðu Iagi að gera sér glaðan dag ef þú gætir þess bara að það bitni hvorki á vin- um þínum eða vinnu. Mundu bara að hóf er best á hverjum hlut. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) W Þú ættir að gefa því meiri gaum hvernig þú verð tíma þínum og með hverjum. Það getur reynst nauðsynlegt að verja sig gegn ágangi ann- arra. Meyja (23. ágúst - 22. september) (CíL Það væri gaman að hóa sam- an gömlu vinunum og eiga með þeim kvöldstund og rifja upp gamlar minningar. Það er alltaf eitthvað sem kemur á óvart á svona kvöldum. (23. sept. - 22. október) Það er einhver losarabragur á þér og þú gætir þess ekki nógu vel að hafa hlutina á hreinu svo ekki komi til vand- ræða þín vegna. Taktu þig á. Sporðdreki (23. okt - 21. nóvember) Óvænt tækifæri mun bjóðast þér og það ríður á miklu að þú kunnir að bregðast rétt við. Láttu hrakspár annarra lönd og leið og treystu eðlisá- vísun þinni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) íSkv Það gengur ekki að blanda saman léttúð frístundarinnar og alvarleika starfsins. Haltu þessu aðskildu því allt hefur sinn stað og stund. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er svo margt að gerast í kringum þig að þér íínnst erfitt að einbeita þér að þeim hlutum sem skipta raunveru- lega máli. Reyndu það samt. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það getur verið ei'fitt að eiga við andstæðing sem er svo h'kur manni sjálfum að furðu sætir. Vertu því á varðbergi en varastu allt ofsóknaræði. Fiskar (19. febrúar - 20. mai-s) Eitthvað vill ekki ganga upp hjá þér og þú kynokar þér við því að leita ástæðu þess. Líttu nú samt í eigin barm því skýr- ingin liggur nær þér en þú heldur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LIM Vöggusænguv vöggusett Ír' v „ t ^ j LOP I Kfók NON.Dftlf* COHTACT ADHI5M ARVIK ÁRMÚLA 1 • SIMI 568 7222 • FAX 568 7295 'DmbeHand^ FlOtt föt sem enúast og ondast og endast.. Ný sending afsumarfötum EN&tABÖRNÍN Laugavegi 56, sími 552 2201 Síðustu tímar lausir í fermingarmynda- tökur. miðvikud., fimmtud. og föstud. og búið mál. GerÖu verðsamanburð, hvar þú færð mest og best fyrir peningana þína. í okkar myndatökum eru allar myndirnar stækkaðar og fullunnar í stærðinni 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga. opið í hádeginu. Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndaniir eru fagmenn og meðlimir í félagi íslenzkra fagljósmyndara. Stretch buxur, bolir og vattvesti í úrvali fyrir sumarið FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM TISKUVERSLUN KRINGLUNNI SÍMI 553 3300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.