Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 71 FRETTIR Bamaskór Fræðslufundur skógræktarfélag- anna um skjolbelti St. 24-38 Verð kr. 2.990 og 3.290. Hvítir og bláir. SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN á höfuð- borgarsvæðinu halda opinn fræðslu- fund þriðjudaginn 20. apríl kl. 20.30 í sal Ferðafélags Islands, Mörkinni 6. Þessi fundur er í umsjón Skógrækt- arfélags Hafnai'fjarðai’. Þetta er þriðji fræðslufundur ársins í fræðslu- samstai-fi skógræktai'félaganna og Búnaðarbankans. Fjölbreytt dagski'á verður í boði. Aðalerindi kvöldsins flytur Brynjar Skúlason, skógfræðingur og áætlunarfulltrúi Skógræktar rík- isins á Suðurlandi. Brynjar mun í máli og myndum fjalla um ræktun skjólbelta. Skjólbeltarækt er veiga- mikill þáttur í skógrækt og mun Brynjar miðla okkur af reynslu sinni varðandi skipulag, ræktun og tegundaval. Allir áhugamenn um skóg- og trjárækt eru hvattir til að mæta. Skógræktarfélögin hafa tekið upp samstarf við Félag íslenskra hljóm- listarmanna, FÍH, og mun Tríó Romance sem skipar Peter Máté á SMASKOR í bláu húsi við Fákafen, s. 568 3919. SKJOLBELTI skoðað á Skeiðum. píanó, Guðrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau á flautu. Allh' eru velkomnh’ meðan hús- rými leyfir og verður boðið upp á kaffi. Ólsaragleði í Hveradölum SJÖTTA Ólsaragleðin verður hald- in í Skíðaskálanum Hveradölum laugardaginn 24. aprfl nk. og hefst kl. 20. Rútuferð verður frá Hreyf- ilsplaninu við Grensásveg kl. 19. Boðið verður upp á þriggja rétta kvöldverð, skemmtun og dans og eru brottfluttir og búandi Ólsarar hvattir til að mæta, segir í fréttatfl- kynningu. Þeir sem ekki hafa enn tryggt sér miða geta nálgast þá hjá Jenettu eða á Brautarstöðinni, Ai'- múla 42. Dagbók lögreglunnar Helgin 16. til 19. apríl 1999. HELGIN var fremur róleg hjá lögreglunni. Talsverð umferð var í borginni sem gekk án alvar- legra slysa. Ljóst er þó að um- ferðarhraðinn hefur aukist að- eins samhliða bættri færð og mun lögreglan fylgjast með því að öllum reglum um hámarks- hraða verði fylgt. Umferðarmálefni Umferðarslys varð á Bústaða- vegi við Litluhlíð síðdegis á föstu- dag. Tveir ökumenn voru fluttir á slysadeild en meiðsli voru ekki tal- in alvarleg. Ökumaður sem grunaður er um ölvun missti stjórn á ökutæki sínu aðfaranótt laugardags á Suður- götu við Melatorg. Bifreiðin hafn- aði á umferðarmerki en ökumaður kastaðist út úr bifreiðinni. Ekið var á karlmann við Gullinbrú rúm- lega fjögur aðfaranótt laugardags. Tjónvaldur ók brott af vettvangi en flytja varð hinn slasaða til að- hlynningar á slysadeild. Lögreglumenn veittu athygli Aukinn hraði samhliða bættri færð ljóslausri bifreið á Reykjanes- braut við Bústaðaveg að morgni laugardags. I ljós kom að ökumað- ur reyndist próflaus og hafði tekið ökutækið ófrjálsri hendi frá fjöl- skyldumeðlim. Höfð voru afskipti af þremur ökumönnum um helg- ina sem án heimildar höfðu lagt ökutæki sínu í bifreiðarstæði fyrir fatlaða. Það er ótrúlegt til þess að vita að fullfrískir ökumenn skuli leggjast svo lágt að nota þessi stæði og þannig skapa erfiðleika og óþægindi fyrir þá sem stæðin eru ætluð fyrir. Þá kom eldur upp í bifreið við Hafravatnsveg síðla á sunnudag. Engin slys urðu á fólki. Innbrot - þjófnaðir Brotist var inn í heimahús í Breiðholti á föstudag og þaðan stolið nokkrum verðmætum. Farið var inn í fyrirtæki á Laugavegi og hafði viðkomandi stungið á sig ýmsum fjármunum er húsráðandi kom að. Viðkomandi var handtek- inn og fluttur í fangahús lögi’eglu og síðan í síbrotagæslu til 17. maí. Þá var brotist inn í einar tíu geymslur í íbúðarhúsnæði við mið- bæinn og var ýmsum verðmætum stolið. Að kvöldi sunnudags var farið inn í fyrirtæki í miðbænum og stolið nokkrum verðmætum. Lögreglumenn fylgdu upplýsing- um sem fengust við rannsókn málsins og fannst þýfið á veitinga- stað skömmu síðar. Fíkniefnamálefni Er lögreglumenn voru að að- gæta ástand í íbúð í austurborginni vegna kvörtunar um hávaða veittu þeir athygli ætluðum fíkniefnum sem voru á stofuborðinu. Húsráð- andi og tveir gestir voru handtekn- ir og ætluð fíkniefni haldlögð. 1 1 í • róttir á Netinu v8g mbl.is TISKA • GÆÐI • BETRAVERÐ Ólafur Örn Haraldsson þingmaður Reykvfkinga hefur tryggt aðgengi þéttbýlisbúa S að hdlendi Islands. Ný framsókn til nýrrar aldar FRELSI FESTA FRAMSOKN w w w. framsokn. i s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.