Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 ÞJONUSTA/STAKSTEINAR MORGUNBLAÐIÐ Fréttaannáll 1998 Svipmyndír 1998 Ljósmyndasýningar Svipmyndir vikunnar Umræöan Kosningar 1998 IÞROTTIR Hnski boltinn Handbolti Körfubolti HM '98 M Fréttagetraun Dilbert Stjörnuspá Vinningshafar Kvíkmyndir NETÞJONUSTAN Gula línan Netfangaskrá SERVEFUR Innlent Erlent Athafnalíf Tölvur & tækni Veöur og færö Bókavefur Plötuvefur Fasteignir Nýsköpun '99 Heimsóknir skóla Laxness Vefhirslan Nýttá mbl.is Kosningavefur ►Opnaöur hefur veriö kosningavefur vegna alþingiskosninganna sem fram fara 8. maí. Þar eru birtar fréttir af kosningabaráttunni víöa um land, og hægt er að nálgast ýmsar upplýsingar um framboö, þingmenn, þingflokka og kjördæmin. Þá er greint frá niöurstööum skoöanakannana um fylgi stjórnmálaflokka og sagt frá úrslitum síöustu kosninga. Einnig er á vefnum dagbók með tilkynningum um helstu viöburði. Jfcr ^áríl r^iosovq Loftárásir á Júgóslavíu ►Á vefsíðu um Kosovo-deiluna og loftárásirnar á Júgóslavíu má finna fréttir og fréttaskýringar, skýringarkort og tengingar viö ýmsa vefi meö ýtarefni af ýmsu tagi. Þar er t.d. tenging viö vefsíðu Atlantshafsbandalagsins og vefsíöur þar sem sjónarmið Serba og Kosovo-Albana eru reifuð. APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótckanna: Hiíaleilis Apú tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opiö allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neöan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 651-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opiíl virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14. ______________________ APOTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 0-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 677-2600. Bréfe: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins ki. 9- 24.________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarflrðl: Opið virka daga ld. 10-19. Laugard. 12-18.________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kðpsvogl: Oplð virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Oplð mád. nd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokaö sunnud. og helgi- daga. S: 677-3600. Bréfs: 677-3606. Læknas: 677-3610. APÓTEKID SUÐURSTRÖND, SuJnrstrónd 2. Opið mán.-fld. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10- 16. Lokað sunnud. og helgidaga.______ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opiö alla daga kl. 0-24. S: 564-6600, bréfa: 564-5606, læknas: 564-5610.___ APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (hjá Bóniis): Oplð mán.-flm kl. 9-18.30, föst. ki. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 677 3600, fax: 677 3501 og læknas: 677 3602. _____________________________________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 11-16. ____________________________________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.________ BREIÐHOLTSAPÓTEK IHjódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-róstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 668-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14. _______________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokaö. S: 563-5115, bréfs. 663-6076, læknas. 568-2510.____________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 666- 7123, læknasími 566-6640, bréfslmi 566-7345.___ HOLTS APÓTEK, Glœsibæ: Opiö mád.-fSst. 9-18.80. Laugard. 10-14. S: 653-5213.___________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið vlrka daga kl. 8.30-10, laugard. kl. 10-14.______________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opiö alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. IÐUNNARAPÓTEK, Doinus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19.________________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, KrlBglunuI: OpiO mád. nd. 0-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opiö virka daga frá kl. 9-18. Slmi 553-8331.___________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. OpiO v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 561-7222.______________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 652-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 1(L16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.________________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöö: Læknavaktin s. 1770. Apðtekið: Mán.-fld. ki. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 665-5550, opiö v.d. kl. 9-lfi, laugd. 10-16. Apótek Noröurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, Iaugd. og sunnd. 10-14. Lokað á hclgidögum. Læknavaktin s. 1770._______ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: OpiO mán.-mlí. 9-18, fld. 9- 18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.____________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, hclgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heiisugæslustöð, sím- þjðnusta 422-0500. ______________________ APÓTEK SUDURNRSJA: Opiö a.v.d. kl. 9-19, Uugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12, Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas, 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfe. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tck, Kirlqubraut 50, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Simi 481-1116._____________________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikö frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar cru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.__________________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. tii kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar 1 slma 563-1010._________ BLÓDBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriöjud. og miövikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Síml 560-2020. LÆKNAVAKT miösvæöis fyrir heilsugæsluumdæmin í Rcykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garöabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og fridaga. Nánari upplýsingar i slma 1770._______ SJÚKRAIIÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og briðamöttaká I Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 625-1700 beinn 8imi.__________________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tiðir. Simsvari 568-1041._____________________ Neyðarnúmer fyrir allt land -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 626- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sói- arhringinn, s. 625-1710 eða 625-1000.__________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Slmi 525-1111 eða 525-1000._______________ ÁFALLAIIJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Simi 525-1710 eða 525-1000 um sldptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opiö virka daga kl. 111-20, alla aðra daga kl. 17-20.______________________ AA-SAMTÖKIN, H*fnarfirðl, s. 565-2353.____________ AL-ANON, aðstandcndur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 651-9282. Símsvari eflir lokun. Fax: 661-9285._________________________ ALNÆMI: Læknir eöa þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á iniðvikud. kl. 17-181 s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra I s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu I Húð- og kyn- ^júkdómadeild, I»vcrhoIti 18 kl. 9-11, á rannsóknar- stofu Sjúkrahúss Reykjavíkur I Fossvogi, v.d. kl. 8—10, á göngudcild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum.______________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatimi og ráðgjöf kl. 13-17 alia v.d. I síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frákl. 20-22 ísfma 552-8586.___________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthóif 5389, 125 Rvlk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar I síma 587-8388 og 898-5819 og brétolml er 587-^33.___________________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Orkulindir Staksteinar MENN hafa einblínt svo á nýtingu fiskistofna, að það hefur viljað gleymast að t.d. raforkuframleiðslan getur hæglega velt umtalsvert meira fé en sem nemur verðmæti sjávarafla upp úr sjó. Þetta segir í Viðskiptablaðinu. Nýjar leiðir f NÝLEGUM leiðara í Við- skiptablaðinu, þar sem fjallað er um orkumál, segir m.a.: „Því hefur áður verið fagnað af Viðskiptblaðinu að hreyfing skuli nú vera komin á að leggja drög að samkeppni á sviði raf- orkuframleiðslu og raforkusölu. Nýjar leiðir eru nú færar tii þess að gefa markaðsöflum færi á að virka á þessu sviði og til framtíðar litið þarf enginn að velkjast í vafa um að það muni skila bestum árangri. Vissulega er orkukerfi okkar lftið og ein- angrað og ef eingöngu er litið til raforku er eitt fyrirtæki, Landsvirkjun, með 93% fram- leiðslunnar og i-æður að miklu leyti yfir þeim virigunarkostum sem hafa verið fyrirhugaðar. Erfitt væri hinsvegar að skipta framleiðslu þess fyrirtækis upp 1 fleiri, m.a. vegna mismunandi afskriftatíma virkjana og alls ekki víst að það sé skynsamlegt. I tengslum við nýja orkufreka starfsemi liggur hinsvegar beint við að laða nýtt fjármagn að orkuframleiðslunni. Senni- legt er að á næstu árum verði töluverð uppstokkun og sam- runi á meðal orkufyrirtækja, rétt eins og við höfum séð í Evr- ópu undanfarið, enda hlýtur það að vera tfmaspursmál hvenær íslenska orkukerfið tengist því evrópska. Það er okkar hagur. Bæði vegna samkeppninnar, sem Islendingar virðast standa vel að vígi í, en einnig vegna ör- yggis og umhverfismála. Umræðunni um skipulag raf- orkumálanna er hinsvegar hvergi nærri lokið. Gagiu-ýni og athugasemdir Júlfusar Jónsson- ar, forstjóra Hitaveitu Suður- nesja, hér í blaðinu, eru athygli verðar. Þess verður að gæta að áhersla á aðstöðujöfnun í gegn- um raforkukerfið eyði ekki hvata fyrirtækjanna til að ieita hagkvæmustu lausna f sam- keppninni. Best væri að slíkum félagslegum aðgerðum væri haldið utan við hinar rekstrar- legu forsendur. Slíkar athuga- semdir og margar fleiri þarf að ræða áður en svo veigamiklu framtíðarmáli er ráðið til lykta. Velta UMRÆÐA um stefnumótun um nýtingu orkulinda og hag- kvæma nýtingu í þágu þjóðar- innar í nýju umhverfí einka- rekstrar og samkeppni, vekur athygli á þeirri samstöðu sem þetta mál á með annarri um- ræðu urn auðlindanýtingu. Menn hafa einblfnt svo á nýt- ingu fiskistofna að það heflir viljað gleymast að t.d. raforku- framleiðslan getur hæglega velt umtalsvert meira fé en sem nemur verðmæti sjávarafla upp- úr sjd. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suöurgötu 10, 101 Reylyavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sími 652-2153._____________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriöjudag hvers mánaðar. Uppi. um þjálparmæður I síma 564-4650.________________________________ BARNAHEILL Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræöiráð- gjöf. Simsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með iangvinna bólgusjúkdóma I meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, ReyKjavfk. S: 881-3288._____________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði ráðgjöf I sfma 552-3044. Fatamóttaka I Stangarhyl-2 ki. 10-12 og 14-17 virka daga.____________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fulloröin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 RcyKjavík. Fundir I gula húsinu I Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, BústaðakirKju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl, 22 I Kirkjubæ._______________________ FAAS, Féiag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 6389. Veitir ráö- gjuöf og upplýsingar I síma 587-8388 og 898-5819, bréfaími 587-8333.____________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miöv., og fimmtud. kl. 10-16, þriöjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfalml 562-8270.____________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stlg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 ReyKja- vík.__________________________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriöjudaga kl. 16-18, slmi 561- 2200., t\já formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564 1045.___________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551- 4280. Aöstoó við ættieiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og fóstud. kl. 10-12. Tímapantanlr eftir þörfum.____________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur geö- sjúkra svara símanum._________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGN- IR, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráögjöf fyr- ir ungt fólk I Hinu húsinu, Aöalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353._____________________________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræósluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin allavirka dagakl. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581-1111. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 652-6990, bréfs. 552-5029, opiö kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- Ingsþjónusta s, 562-0016. ____________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. l\já félaginu. Samtök um veQagigt og síþrcytu, slmatlmi á fimmtudögum kl. 17-19 I síma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, fóst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Wcstern Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöóum. S: 552-3735/ 562-3752. ÍSLENSKA DYSLEXlUFÉLAGID: Slmatlmi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opiö hús fyrsta iaugardag I mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (I húsi Skógræktarfélags íslands)._______________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á hcimilum. Viðtalspantanir og uppi. I síma 670 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.________ KRABBAMEINSRÁÐGJÓF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Uugavegi 58b. Þjónustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöi, ráðgjöf, fræðsia og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppi. I s. 662-3550. Bréfs. 562- 3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.___________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, ReyKjavík. Skrifatofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._______________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. ki. 13-17. Simi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-fóst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17._____________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Símar 552-3266 og 561-3266.________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfiröi 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1206. í ReyKjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 t Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620. MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13.__ MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, tjölbr. vinnuaöstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035,123 ReyKjavík. Síma- timi mánud. kl. 18-20 895-7300.________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifatofa opin þriöjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004.________________________ MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- slj7sjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@lslandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og fóstud. frá kl. 14-16. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349._________________ MÆÐRASTYRKSNEFNÐ KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðorgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarhcimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. ki. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, LæKjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.____________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík, Skrifatofan, Hverfisgötu 69, sími 651-2617.______________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Pólk hafi með sér ónæmisskírteini._______________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öðrum tímum 566-6830.______________________________________ RAUDAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 5151. Grænt: 800-5151._________________________ SAMIIJÁLP KVENNA: VlðUUtlml fyrir konur scm lengiS hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlíð 8, s. 562-1414._________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20—23. Skrifatofan að Laugavegi 3 er opin allav.d. kl. 11-12. ________________________ SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Sími 588 9595. Heima- síða: www.l\jalp.is/sgs________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifetofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.______ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning- armiðst. Gcrðubergi, símatími á fimmtud. rnilli kl. 18- 20, simi 861-6750, simsvari.___________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og ReyKjavíkur- borgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og Þverholti 3, Mosfells- bæ 2. hæð. S. 662-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meöferð fyrir (jöiskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðiia fyrir (jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 681-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. _______________________ SILFURLÍNAN. Síma- og vióvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara allav.d. kl. 16-18 ls. 588-2120.___________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í síma 552-4450 eða 552-2400, Bréfaími 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is._______ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562.6868/562-6878, Brdtslmi: 562-6857. Miðstöa opin v.d. kl. 9-19.__________ STÓRSTÓKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrilstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406._________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272.________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.___________________ TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ- IN.Flókagötu .29-31. Sfmi 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16.______________________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 7, Rvík. Skrifetofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123 Rvík.__________________________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. RáOgjafar og upplýsingas. ætlaður börnum og unglfngum aó 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-6151.__________________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga- vegi 7, Reykjavík. S(mi 652-4242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 662-1590. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til 14. maf. S: 562-3045, bréfe. 562-3057.________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.__________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfa. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn._____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala vlð. Svarað kl. 20-23._____________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáis alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls.____________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-flistud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.______________________________________ ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._________________ BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPFI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra.________________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstbðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.____________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).________________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Ki. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.___________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.______________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurncsja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsöknartlmi alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sei 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._____________________________ BILANAVAKT_________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 668-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_______________ SÖFN ______________________________ ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. septembcr til 31. maí er safniö lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Tekió á móti hópum cf pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar í sima 577-1111.________________ ÁSMUNDARSAFN 1SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGA8BÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aáulsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 652-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, föstud. kl.11-19, laugard. 13-16.______________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, föst. 11-19, laug/sun 13-16. s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, fóst 12- 19, laug 13-16.8. 653-6270.____________________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19 og laugard. 13-16._ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7020. Opinn mád.-föst. kl. 13-19.__________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.__________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opiö mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, föstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirlqu, s. 567-6320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19, laug 13-16. BÓKABfLAS, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._____________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: OpiS mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Funnborg ÍWÍi Mánud.-fimmtud. ki. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. mai) kl. 13-17,___________________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á miövikudög- um kl. 13-16. Simi 563-2370.___________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 556-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfa. 55438. Siggubær, Kirlquvegi 10, lokað f vetur. Skrifstofur safnsins vcrða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNID í GÖRÐUM, AKRANESÍTÖpið kl. 13.30-16.30 vlrka daga. Slmi 431-11255.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Lotlskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl; 13-17. Tekið cr á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. __________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgcrði, sími 423-7551, bréfaími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._______________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylqavík. Opið þriðjud. og miövikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Sfmi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opiö mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, föst. kl. 8.16-10. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug- ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfe: 525-5615.__ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.