Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 51

Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ Frá yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis Framboösfrestur vegna alþingiskosninga 8. maí 1999, rennur út föstudaginn 23. apríl 1999 kl. 12.00 á hádegi. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboöum á Hótel Borgarnesi milli kl. 11.00—12.00 árdegis föstudaginn 23. apríl 1999. Á framboðslista í Vesturlandskjördæmi skulu að lámarki vera 5 nöfn og eigi fleiri en 10 nöfn. Gæta skal þess aö tilgreina skírlega fullt nafn frambjóðanda, kennitölu hans, stöðu og heimili. Fjöldi meðmælenda erað lágmarki 100 og eigi fleiri en 150, en við nöfn meðmæl- enda skal greina kennitölu og heimili. Fylgja skal tilkynningu um hverjir séu umboðs- menn framboðslistanna. Framboðslistar verða úrskurðaðir á fundi yfirkjörstjórnar, sem hald- inn verður á Hótel Borgarnesi laugardaginn 24. apríl 1999 kl. 13.00. Meðan kosning ferfram laugardaginn 8. maí 1999, verður aðsetur yfir- kjörstjórnar á Hótel Borgarnesi. Talning atkvæða að kjörfundi loknum mun fara fram í Grunnskólanum Borgarnesi. Yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis. Borgarnesi 13. apríl 1999. Gísli Kjartansson, form., Guðjón Yngvi Stefánsson, Páll Guðbjartsson, Ingi Ingimundarson, Guðný Ársæisdóttir. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 - MYNDSENDIR 562 3219 Breytt deiliskipulag Ákveðið hefur verið að gera deiliskipulag fyrir reit sem markast af Frakkastíg, Njálsgötu, Klapparstíg og Grettisgötu Hér með er áhugasömum gefinn kostur á að koma með ábendingar og hugmyndir, sem þurfa að hafa borist til Borgarskipu- lags Reykjavíkur í síðasta lagi 10. maí 1999. 3 11 III I! [Uia au lii Ha örettisaata Aðalfundur Húseigendafélagsins Aðalfundur Húseigendafélagsins 1999 verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl nk. í Samkomu- sal iðnaðarmanna í Skipholti 70, Reykjavík, og hefst hann kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. PJÓNUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. L v EIGUUSTINN mmiíimiM Skráning í síma 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. ÝMISLEGT Við borgum þér fyrir að léttast! 36 manns vantar sem eru ákveðnir í að léttast og auka orkuna. Engin lyf, náttúruleg efni ráðlögð af læknum. Upplýsingar gefur Alma 588 0809. Ef ég væri rík(ur).............. Vilt þú starfa sjálfstætt við arðsama sölu- mennsku, sem gefur möguleika á bónusum og ferðalögum? Vilt þú fara út í atvinnurekstur með lágmarks stofnfé og áhættu? Ef svo er þá hafðu samband í síma 896 9911 eða netfang: dora2@centrum.is. FUIMDIR/ MAIMNFAGNAÐUR FÓÐURBLANDAN HF. Aðalfundur Fóðurblöndunnar hf. verður haldinn á Hótel íslandi þriðjudaginn 27. apríl 1999 og hefst kl. 15.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Hluthafar, sem ekki geta sótt fundinn en hyggj- ast gefa umboð, verða að senda það skriflega. Stjórnin. Aðalfundur Dagsbrúnar og Framsóknar-stéttarfélags Lokafundur Aðalfundur Dagsbrúnar og Framsóknar- stéttarfélags verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl 1999. Fundurinn verður haldinn í Kiwanis- húsinu að Engjateigi 11 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Reikningarfélagsins liggjaframmi á skrifstofu Eflingar-stéttarfélags frá og með þriðjudegin- um 20. apríi 1999. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Dómkirkjan í Reykjavík Aðalsafnað- arfundur Aðalsafnaðarfundur dómkirkjusafnaðarins verður haldinn þriðju- daginn 27. apríl kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu, Lækjargötu 14a. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. TONUSMRSKOU KÓPtNOGS Vortónleikar nemenda á 1. og 2. stigi verða haldnir í sal skólans í Hamraborg 11 miðvikudaginn 21. apríl kl. 18.00. Skólastjóri. Aðalfundur Vinafélags Blindrabókasafns íslands verður haldinn í Skálanum, 2. hæð á Hótel Sögu þriðju- daginn 27. apríl nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Að aðalfundi loknum mun Elínborg Lárusdóttir flytja erindið „Vonin í sorginni". Stjórnin. Síðasti fundur vetrarins verður haldinn á Hverfisgötu 8 — 10 miðvikudaginn 21. apríl kl. 20.00. „Léttleiki tilverunnar" er yfirskrift fundarins. Léttar veitingar í boði. Samband Alþýðuflokkskvenna. ÞRIÐJUDAGUR 20. APRIL 1999 51 ________________________ TILBOÐ / UTBOÐ Auglýsing þessi er eingöngu birt í upplýsingaskyni SPARISJÓÐORINN í KEELAVÍK Skuldabréf 1. og 2. flokkur 1999 á Verðbréfaþingi íslands. Verdbréfaþing íslands hefur ákveðid að taka skuldabréf Sparisjóðsins í Keflavík á skrá. Bréfin verða skráð 27. apríl næstkomandi. Helstu upplýsingar um 1 . flokk 1999: 350.000.000 10. mars 1999 Vísitala neysluverðs í mars 1999, 184,5 stig 4,5% fastir vextir Nafnverd Útgáfudagur Grunnvísitala Vextir Lánstími Bréfin í flokknum eru til 5 ára með árlegum afborgunum vaxta, fyrsta sinn þann 10. mars 2000 og í síðasta sinn, ásamt höfuðstól, þann 10. mars 2004. Enqin uppsaqnarákvæði eru í bréfunum. Helstu upplýsingar um 2 . flokk 1999: Nafnverd 150.000.000 Útgáfudagur 10. Mars 1999 Grunnvísitala Vísitala neysluverðs í mars 1999, 184,5 stig Vextir 4,5% fastir vextir Lánstími Bréfin í flokknum eru til 7 ára með árlegum afborgunum vaxta, fyrsta sinn þann 10. mars 2000 og í síðasta sinn, ásamt höfuðstól, þann .. 10. mars 2006. Engin uppsagnarákvæði eru í bréfunum. Skráningarlýsingu og önnur gögn, s.s. samþykktir og síðasti ársreikning, er hægt að nálgast hjá umsjónaraðila skráningarinnar; Sparisjóðnum í Keflavík, Tjarnargötu 12, 230 Keflavík. s G L /=j J J J LJá-lPJ FÉLAGSLÍF □ FJÖLNIR 5999042019 I Lf. OB. Petrus = 179042020 = Kallanir □ Hlin 5999042019 IVA/ Lf. □ EDDA 5999042019 III I.O.O.F. Rb. 4 = 1484208 - Vh I. Kynning á námi í hómópatíu. ^eéeor^ Um er að % ræöa 4ra ara ' " ' % nám, sem £ byrjar í mat nk. Mæting 10 helgar á ár'- Robert 'ooeop®- Davidson, skólastjóri, kynnir. Stjórnunarskólinn, Sogavegi 69. Föstudag 23. apríl kl. 14.00. Upplýsingar gefur Martin í símum 567 8020 og 567 4991. Aðaldeild KFUK, Holtavegi Inntökufundur í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins er Sigríður Haldórsdóttir, prófessor viö Háskólann á Akureyri. Allar konur velkomnar. KENNSLA Nudd.is TILKYNNINGAR Þitt líf er í þínum höndum og mitt í mínum.____________ Fyrirlestur um samskipti og sköp-j unarkraft mannsinsl til að skapa eigiðl líf. Haldinn í Gerðu-I bergi í kvöld kl.| 20.00. Fyrirlesari: Vilhelmína Magnúsdóttir. Aðgangseyrir kr. 1000.- augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með þvt að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar ( Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.