Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ *> Geysir Þriggja móta stiga- keppni GEYSISMENN í Rangár- vallasýslu luku á laugardag þriggja móta keppni sem hófst í byrjun febniar. Hlutu keppendur stig fyrir frammi- stöðuna á hverju móti og telst sá sigurvegari sem flestum stigum samanlagt hefur náð. Keppt var í þremur aldurs- flokkum og að sjálfsögðu var tölt viðfangsefnið á öllum mótunum eins og tíðkast á vetrarmótum. I opnum flokki sigraði á síðasta mótinu Her- mann Ingason á Kveldúlfí frá Kjarnholtum en Sigurður Sigurðarson sigraði í stiga- keppninni á Grýlu frá Ar- bakka. I unglingaflokki sigraði Ra- kel Róbertsdóttir bæði á síð- asta mótinu og sömuleiðis í stigakeppninni. Önnur á laug- ardag vai-ð Ólöf Eggertsdótt- ir á Haustrós frá Karkjulæk. I barnaflokki sigraði Hekla K. Kristinsdóttir á Fána frá Hala en Katla Gísladóttir sigraði í stigakeppninni. At- hygli hefur vakið á þessum mótum góð þátttaka í barna- flokki og má þar nefna að á sinu mótanna voru 17 kepp- endur og nú voru þeir 13. Að sama skapi hefur þátttakan í unglingaflokki verið dræm en nú voru þar aðeins 2 kepp- sndur. Gefandi verðlauna á síðasta mótinu var Húsa- smiðjan á Hvolsvelli en Leiru- bakkabúið í Landsveit gaf verðlaun í stigakeppnina. En úrslit síðasta mótsins urðu sem hér segir: Opinn flokkur 1. Hermann Ingason á Kveld- úlfí frá Kjamholtum. 2. Sigurður Sigurðarson á Grýlu frá Árbakka. 3. Steingrímur Jónsson á Hljómi frá Kálfholti. 4. Guðmundur Guðmundsson á Jarli frá Álfhólum. 5. Elvar Þormarsson á Tum- ar frá Stórá. Börn 1. Hekla K. Kristinsdóttir á Fána frá Hala. 2. Katla Gísladóttir á Úlfí frá Hjaltastöðum. 3. Eh'n Sigurðardóttir á Kópi frá Hala. 4. Unnur L. Hermannsdóttir á Pílu frá Hvammi. 5. Hekla Hermundardóttir á Bebba frá Varmadal. FÁKSMENN héldu um helgina opna gæðingakeppni þar sem einnig var keppt í 100 metra flugskeiði. I síðasta þætti áttu að vera úrslit frá norður-þýska stóðhestamótinu og birtast þau hér. Úrslit þessara tveggja móta urðu annars sem hér segir: Opin gæðingakeppni Fáks A-flokkur 1. Ragnar Hinriksson á Skúmi frá Húnavöllum. 2. Auðunn Kristjánsson á Tomba frá Stóra-Hofi. 3. Erling Sigurðsson á Draupni frá Sauðárkróki. 4. Sigurbjörn Bárðarson á Blika frá Höskuldsstöðum. 5. Logi Laxdal á Gjafari frá Hofs- stöðum. B-flokkur 1. Sara Ástþórsdóttir á Sóldögg frá 4 Álfhólum. HESTAR Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson KRISTIN Þórðardóttir og Daníel Ingi áttu góðu gengi að fagna í keppninni og háðu harða rimmu í tölt keppninni þar sem daman hafði betur en Daníel var efstur eftir forkeppni. SKRUGGA frá Hala í Suðursveit sýndi styrk sinn svo um munar, kláraði fern úrslit á sunnudagskvöldinu og engan bilbug var á henni að finna að loknum úrslitum í töltinu frekar en knapanum, Hinriki Þ. Sigurðssyni. MENNTSKÆLINGAR úr Hamrahliðinni rufu sigurgöngu Fjölbrautaskólans í Breiðholti og vísast er þessi sigur einhver sárabót fyrir lánleysi Hamra- hlíðinga í spurningakeppni framhaldsskólanna. Hlutu þeir 475.7 stig en næstur kom Fjöl- brautaskólinn í Ármúla með 457,5 stig, Menntaskólinn við Sund varð í þriðja sæti með 446.8 stig, Iðnskólinn í Reykja- vík í fjórða sæti með 440,5 stig og áðurnefnd Fjölbraut í Breið- holti með 440,1 stig. Keppt var tölti, íjórgangi og fimmgangi. Boðið var upp á B-úrsIit í öllum greinum og Ienti einn keppand- inn, Hinrik Þór Sigurðsson úr Menntaskólanum í Hamrahlið, í öllum úrslitunum. Gerði hann sér lítið fyrir og sigraði í þeim öllum og vann sig upp um sæti í A-úrslitunum. Það má því segja að Hinrik hafí ásamt hrossun- um sem hann keppti á staðið í ströngu sunnudagskvöldið. Sér- staklega reyndi á Skruggu frá Hala sem hann keppti á í fjór- gangi og tölti en hún þurfti að afgreiða tvenn úrslit áður en farið var í A-úrslitin í sömu greinum. Mótið sem fram fór í Reið- höllinni í Víðidal og tókst með miklum ágætum hófst á föstu- dagskvöld og endaði með úr- slitakeppni á sunnudagskvöld- ið. Eins og venja hefur verið eru það stig úr forkeppninni sem ráða í keppni skólanna en úrslitin eru aftur keppni ein- staklinganna og sjálfsagt að hafa þau með þótt ekki skipti þau máli í sjálfri stigakeppn- inni. Framhaldsskólamótin hafa fyrir löngu sannað gildi sitt, skólarnir styðja ágætlega við bakið á nemendum í undirbún- ingi fyrir þessi mót. Algengt að þeir leggi til leiðbeinendur sem hjálpa krökkunum við val á liði sé framboðið meira en eftir- spurnin og gefí þeim góð ráð við að undirbúa hestana. Mót Framhaldsskólamótið MH rauf sigurgöngu FB SIGRIÐUR Pjetursdóttir og Fluga frá Breiðabólsstað voru efstar í forkeppni fjórgangs en höfnuðu í öðru sæti í úrslitunum. GLANNI frá Vindási bar af í töltúrslitunum og hlaut verðskuldaðan sigur ásamt Kristínu. þessi eru góð viðurkenning á hestamennskunni sem íþrótta- grein og eitthvað ætti þetta að glæða áhuga ungmenna á greininni. Brottfall úr hesta- mennskunni er hvað mest á aldrinum 15 til 20 ára og því áríðandi að reyna að glæða áhugann á þessu aldursskeiði. En úrslit urðu annars sem hér segir: Tölt 1. Kristín Þórðardóttir, MR, á Glanna frá Vindási, 7,07. 2. Daníel I. Smárason, IR, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 6,65. 3. Sigríður Pjetursdóttir, MH, á Flugu frá Breiðabólsstað, 6,55. 4. Hinrik Þ. Sigurðsson, MH, á Skruggu frá Hala, 5,99. 5. Hrafnhildur Guðrúnardóttir, MH, á Frökk frá Reykjum, 5,85. 6. Þór Jónsteinsson, BH, á Gyðju frá Syðra-Fjalli, 5,56. Fjórgangur 1. Árni Pálsson, FB, á Fjalari frá Feti, 6,58. 2. Sigríður Pjetursdóttir, MH, á Flugu frá Breiðabólstað, 6,54. 3. Daníel I. Smárason, IR, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 6,43. 4. Hrafnhildur Jóhannesdóttir, MS, á Saffron frá Hvítáreyrum, 6,36. 5. Kristín Þórðardóttir, MR, á Glanna frá Vindási, 6,29. 6. Hinrik Þ. Sigurðsson, MH, á Skruggu frá Hala, 6,15. Fimmgangur 1. Þór Jónsteinsson, BH, á Seifí frá Skriðu, 6,19. 2. Daníel I. Smárason, IR, á Vestfjörð frá Hvestu, 6,10. 3. Hinrik Þ. Sigurðsson, MH, á Svölu frá Brennigerði, 5,88. 4. Gunnar Þorsteinsson, IR, á Blesa, 5,82. 5. Árni Pálsson, FB, Kóngi frá Teigi, 5,78. 6.Sigurður Halldórsson, MS, á Lómi frá Bjarnastöðum, 5,22. Opin gæðingakeppni hjá Fáki 2. Sigurbjörn Bárðarson á Hyl frá Efri-Múla. 3. Arna Rúnarsdóttir á Tvisti frá Ási. 4. Erling Sigurðsson á Glitni frá Skörðugili. 5. Snorri Dal á Svarti frá Eyvindar- múla. B-flokkur 18 ára og yngri knapa 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir á Garpi frá Krossi. 2. Viðar Ingólfsson. 3. Hrefna M. Ómarsdóttir á Hrafn- ari frá Álfhólum. 4. Þórunn Kristjánsdóttir á Dára frá Keldudal. 5. Sigurþór Sigurðsson á Jarpi frá Þúfu. 100 metra flugskeið 1. Sveinn Ragnarsson á Framtíð frá Runnum, 8,1 sek. 2. Ragnar Hinriksson á Kormáki frá Kjamholtum, 8,2 sek. 3. Sigurbjörn Bárðarson á Ósk frá Litladal, 8,4 sek. 4. Sigurður V. Matthíassson á Sam- úel, 8,4 sek. 5. Erlendur Ingvarsson á Hlekki frá Sveinatungu. Norður-þýska stóðhestamótið Tölt 1. Nana Degenhardt á Sleipni frá Hermannsburg, 6,77/7,11. 2. Nadja Wohllaib á Dagfara frá Rappenhof, 6,10/6,89. 3. Laura Grimm á Síríusi frá Basselthof, 6,27/6,67. 4. Helmut Lange á Tyrfíngi frá Gut Kempen, 5,87/6,55. 5. Jóhann G. Jóhannesson á Blossa frá Stóra-Hofi, 5,77/6,44. Fjórgangur 1. Laura Grimm á Síríusi frá Basselthof, 6,43/6,80. 2. Nana Degenhardt á Sleipni frá Hermannsburg, 6,50/6,80. 3. Nadja Wohllaib á Dagfara frá Rappenhof, 6,27/6,67. 4. Helmut Lange á Tyrfíngi frá Gut Kempen, 6,03/6,20. 5. Jóhann G. Jóhannesson á Vaski frá Neuland, 5,90/5,87. Fimmgangur 1. Styrmir Ámason á Yngri frá Reykjavík, 6,47/6,69. 2. Ralf Wohllaib á Heiðari frá Með- alfelli, 6,52. 3. Jens Fuchtenschnieder á Hátíð, 6,53/6,43. 4. Jón Steinbjörnsson á Óðni frá Barghof,5,93/6,22. 5. Hulda Gústafsdóttir á Hljómi frá Brún, 6,23/5,21. Slaktaumatölt 1. Jens Fuchtenschnieder á Víkingi frá Wendalinushof, 7,07/7,54. 2. Ralf Wohllaib á Heiðari frá Með- alfelli, 6,03/6,67. 3. Jóhann G. Jóhannesson á Kol- umbusi frá Westensee, 6,27/6,42. 4. Marlise Grimm á Kolgrími frá Kjarnholtum, 6,00/6,38. 5. Tanja Gundlach á Júpiter frá Basselthof, 5,97/5,96. Flugskeið 1. Hinrik Bragason á Feyki frá Sötofte, 6,03. 2. Jón Steinbjömsson á Grími frá Hafsteinsstöðum, 4,91. 3. Jóhann G, Jóhannesson á Blika frá Miklabæ, 4,91. 4. Katrin Bruning á Ölvaldi frá Faxabóli, 4,70.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.