Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
*>
Geysir
Þriggja
móta
stiga-
keppni
GEYSISMENN í Rangár-
vallasýslu luku á laugardag
þriggja móta keppni sem
hófst í byrjun febniar. Hlutu
keppendur stig fyrir frammi-
stöðuna á hverju móti og telst
sá sigurvegari sem flestum
stigum samanlagt hefur náð.
Keppt var í þremur aldurs-
flokkum og að sjálfsögðu var
tölt viðfangsefnið á öllum
mótunum eins og tíðkast á
vetrarmótum. I opnum flokki
sigraði á síðasta mótinu Her-
mann Ingason á Kveldúlfí frá
Kjarnholtum en Sigurður
Sigurðarson sigraði í stiga-
keppninni á Grýlu frá Ar-
bakka.
I unglingaflokki sigraði Ra-
kel Róbertsdóttir bæði á síð-
asta mótinu og sömuleiðis í
stigakeppninni. Önnur á laug-
ardag vai-ð Ólöf Eggertsdótt-
ir á Haustrós frá Karkjulæk.
I barnaflokki sigraði Hekla
K. Kristinsdóttir á Fána frá
Hala en Katla Gísladóttir
sigraði í stigakeppninni. At-
hygli hefur vakið á þessum
mótum góð þátttaka í barna-
flokki og má þar nefna að á
sinu mótanna voru 17 kepp-
endur og nú voru þeir 13. Að
sama skapi hefur þátttakan í
unglingaflokki verið dræm en
nú voru þar aðeins 2 kepp-
sndur. Gefandi verðlauna á
síðasta mótinu var Húsa-
smiðjan á Hvolsvelli en Leiru-
bakkabúið í Landsveit gaf
verðlaun í stigakeppnina.
En úrslit síðasta mótsins
urðu sem hér segir:
Opinn flokkur
1. Hermann Ingason á Kveld-
úlfí frá Kjamholtum.
2. Sigurður Sigurðarson á
Grýlu frá Árbakka.
3. Steingrímur Jónsson á
Hljómi frá Kálfholti.
4. Guðmundur Guðmundsson
á Jarli frá Álfhólum.
5. Elvar Þormarsson á Tum-
ar frá Stórá.
Börn
1. Hekla K. Kristinsdóttir á
Fána frá Hala.
2. Katla Gísladóttir á Úlfí frá
Hjaltastöðum.
3. Eh'n Sigurðardóttir á Kópi
frá Hala.
4. Unnur L. Hermannsdóttir
á Pílu frá Hvammi.
5. Hekla Hermundardóttir á
Bebba frá Varmadal.
FÁKSMENN héldu um helgina
opna gæðingakeppni þar sem einnig
var keppt í 100 metra flugskeiði. I
síðasta þætti áttu að vera úrslit frá
norður-þýska stóðhestamótinu og
birtast þau hér. Úrslit þessara
tveggja móta urðu annars sem hér
segir:
Opin gæðingakeppni Fáks
A-flokkur
1. Ragnar Hinriksson á Skúmi frá
Húnavöllum.
2. Auðunn Kristjánsson á Tomba
frá Stóra-Hofi.
3. Erling Sigurðsson á Draupni frá
Sauðárkróki.
4. Sigurbjörn Bárðarson á Blika frá
Höskuldsstöðum.
5. Logi Laxdal á Gjafari frá Hofs-
stöðum.
B-flokkur
1. Sara Ástþórsdóttir á Sóldögg frá
4 Álfhólum.
HESTAR
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
KRISTIN Þórðardóttir og Daníel Ingi áttu góðu gengi að fagna í
keppninni og háðu harða rimmu í tölt keppninni þar sem daman hafði
betur en Daníel var efstur eftir forkeppni.
SKRUGGA frá Hala í Suðursveit sýndi styrk sinn svo um munar,
kláraði fern úrslit á sunnudagskvöldinu og engan bilbug var á henni
að finna að loknum úrslitum í töltinu frekar en knapanum, Hinriki Þ.
Sigurðssyni.
MENNTSKÆLINGAR úr
Hamrahliðinni rufu sigurgöngu
Fjölbrautaskólans í Breiðholti
og vísast er þessi sigur einhver
sárabót fyrir lánleysi Hamra-
hlíðinga í spurningakeppni
framhaldsskólanna. Hlutu þeir
475.7 stig en næstur kom Fjöl-
brautaskólinn í Ármúla með
457,5 stig, Menntaskólinn við
Sund varð í þriðja sæti með
446.8 stig, Iðnskólinn í Reykja-
vík í fjórða sæti með 440,5 stig
og áðurnefnd Fjölbraut í Breið-
holti með 440,1 stig. Keppt var
tölti, íjórgangi og fimmgangi.
Boðið var upp á B-úrsIit í öllum
greinum og Ienti einn keppand-
inn, Hinrik Þór Sigurðsson úr
Menntaskólanum í Hamrahlið, í
öllum úrslitunum. Gerði hann
sér lítið fyrir og sigraði í þeim
öllum og vann sig upp um sæti í
A-úrslitunum. Það má því segja
að Hinrik hafí ásamt hrossun-
um sem hann keppti á staðið í
ströngu sunnudagskvöldið. Sér-
staklega reyndi á Skruggu frá
Hala sem hann keppti á í fjór-
gangi og tölti en hún þurfti að
afgreiða tvenn úrslit áður en
farið var í A-úrslitin í sömu
greinum.
Mótið sem fram fór í Reið-
höllinni í Víðidal og tókst með
miklum ágætum hófst á föstu-
dagskvöld og endaði með úr-
slitakeppni á sunnudagskvöld-
ið. Eins og venja hefur verið
eru það stig úr forkeppninni
sem ráða í keppni skólanna en
úrslitin eru aftur keppni ein-
staklinganna og sjálfsagt að
hafa þau með þótt ekki skipti
þau máli í sjálfri stigakeppn-
inni.
Framhaldsskólamótin hafa
fyrir löngu sannað gildi sitt,
skólarnir styðja ágætlega við
bakið á nemendum í undirbún-
ingi fyrir þessi mót. Algengt að
þeir leggi til leiðbeinendur sem
hjálpa krökkunum við val á liði
sé framboðið meira en eftir-
spurnin og gefí þeim góð ráð
við að undirbúa hestana. Mót
Framhaldsskólamótið
MH rauf
sigurgöngu FB
SIGRIÐUR Pjetursdóttir og Fluga frá Breiðabólsstað voru efstar í
forkeppni fjórgangs en höfnuðu í öðru sæti í úrslitunum.
GLANNI frá Vindási bar af í töltúrslitunum og hlaut verðskuldaðan
sigur ásamt Kristínu.
þessi eru góð viðurkenning á
hestamennskunni sem íþrótta-
grein og eitthvað ætti þetta að
glæða áhuga ungmenna á
greininni. Brottfall úr hesta-
mennskunni er hvað mest á
aldrinum 15 til 20 ára og því
áríðandi að reyna að glæða
áhugann á þessu aldursskeiði.
En úrslit urðu annars sem
hér segir:
Tölt
1. Kristín Þórðardóttir, MR, á
Glanna frá Vindási, 7,07.
2. Daníel I. Smárason, IR, á
Seiði frá Sigmundarstöðum,
6,65.
3. Sigríður Pjetursdóttir, MH, á
Flugu frá Breiðabólsstað, 6,55.
4. Hinrik Þ. Sigurðsson, MH, á
Skruggu frá Hala, 5,99.
5. Hrafnhildur Guðrúnardóttir,
MH, á Frökk frá Reykjum, 5,85.
6. Þór Jónsteinsson, BH, á
Gyðju frá Syðra-Fjalli, 5,56.
Fjórgangur
1. Árni Pálsson, FB, á Fjalari
frá Feti, 6,58.
2. Sigríður Pjetursdóttir, MH, á
Flugu frá Breiðabólstað, 6,54.
3. Daníel I. Smárason, IR, á
Seiði frá Sigmundarstöðum,
6,43.
4. Hrafnhildur Jóhannesdóttir,
MS, á Saffron frá Hvítáreyrum,
6,36.
5. Kristín Þórðardóttir, MR, á
Glanna frá Vindási, 6,29.
6. Hinrik Þ. Sigurðsson, MH, á
Skruggu frá Hala, 6,15.
Fimmgangur
1. Þór Jónsteinsson, BH, á Seifí
frá Skriðu, 6,19.
2. Daníel I. Smárason, IR, á
Vestfjörð frá Hvestu, 6,10.
3. Hinrik Þ. Sigurðsson, MH, á
Svölu frá Brennigerði, 5,88.
4. Gunnar Þorsteinsson, IR, á
Blesa, 5,82.
5. Árni Pálsson, FB, Kóngi frá
Teigi, 5,78.
6.Sigurður Halldórsson, MS, á
Lómi frá Bjarnastöðum, 5,22.
Opin gæðingakeppni hjá Fáki
2. Sigurbjörn Bárðarson á Hyl frá
Efri-Múla.
3. Arna Rúnarsdóttir á Tvisti frá
Ási.
4. Erling Sigurðsson á Glitni frá
Skörðugili.
5. Snorri Dal á Svarti frá Eyvindar-
múla.
B-flokkur 18 ára og yngri knapa
1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir á Garpi
frá Krossi.
2. Viðar Ingólfsson.
3. Hrefna M. Ómarsdóttir á Hrafn-
ari frá Álfhólum.
4. Þórunn Kristjánsdóttir á Dára
frá Keldudal.
5. Sigurþór Sigurðsson á Jarpi frá
Þúfu.
100 metra flugskeið
1. Sveinn Ragnarsson á Framtíð frá
Runnum, 8,1 sek.
2. Ragnar Hinriksson á Kormáki
frá Kjamholtum, 8,2 sek.
3. Sigurbjörn Bárðarson á Ósk frá
Litladal, 8,4 sek.
4. Sigurður V. Matthíassson á Sam-
úel, 8,4 sek.
5. Erlendur Ingvarsson á Hlekki
frá Sveinatungu.
Norður-þýska stóðhestamótið
Tölt
1. Nana Degenhardt á Sleipni frá
Hermannsburg, 6,77/7,11.
2. Nadja Wohllaib á Dagfara frá
Rappenhof, 6,10/6,89.
3. Laura Grimm á Síríusi frá
Basselthof, 6,27/6,67.
4. Helmut Lange á Tyrfíngi frá Gut
Kempen, 5,87/6,55.
5. Jóhann G. Jóhannesson á Blossa
frá Stóra-Hofi, 5,77/6,44.
Fjórgangur
1. Laura Grimm á Síríusi frá
Basselthof, 6,43/6,80.
2. Nana Degenhardt á Sleipni frá
Hermannsburg, 6,50/6,80.
3. Nadja Wohllaib á Dagfara frá
Rappenhof, 6,27/6,67.
4. Helmut Lange á Tyrfíngi frá Gut
Kempen, 6,03/6,20.
5. Jóhann G. Jóhannesson á Vaski
frá Neuland, 5,90/5,87.
Fimmgangur
1. Styrmir Ámason á Yngri frá
Reykjavík, 6,47/6,69.
2. Ralf Wohllaib á Heiðari frá Með-
alfelli, 6,52.
3. Jens Fuchtenschnieder á Hátíð,
6,53/6,43.
4. Jón Steinbjörnsson á Óðni frá
Barghof,5,93/6,22.
5. Hulda Gústafsdóttir á Hljómi frá
Brún, 6,23/5,21.
Slaktaumatölt
1. Jens Fuchtenschnieder á Víkingi
frá Wendalinushof, 7,07/7,54.
2. Ralf Wohllaib á Heiðari frá Með-
alfelli, 6,03/6,67.
3. Jóhann G. Jóhannesson á Kol-
umbusi frá Westensee, 6,27/6,42.
4. Marlise Grimm á Kolgrími frá
Kjarnholtum, 6,00/6,38.
5. Tanja Gundlach á Júpiter frá
Basselthof, 5,97/5,96.
Flugskeið
1. Hinrik Bragason á Feyki frá
Sötofte, 6,03.
2. Jón Steinbjömsson á Grími frá
Hafsteinsstöðum, 4,91.
3. Jóhann G, Jóhannesson á Blika
frá Miklabæ, 4,91.
4. Katrin Bruning á Ölvaldi frá
Faxabóli, 4,70.