Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 50
;j>0 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRIL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Frá Háskóla íslands Félagsvísindadeild A. Viö félagsvísindadeild Háskóla íslands, stjórnmálafræöiskor, er laust til umsóknar starf lektors í stjórnmálafrædi með alþjóda- stjórnmál að sérsviði. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi í stjórnmálafræði og sannað hæfni sína til sjálfstæðra rannsókna. Meðal æskilegra kennslu- og rannsóknarsviða eru kenningar í alþjóðastjórnmálum, alþjóðleg öryggismál, Evrópusamvinna og utanríkismál íslands. B. Við félagsvísindadeild Háskóla íslands, stjórnmálafræðiskor, er laust til umsóknar starf dósents í íslenskum stjórnmálum í stjórn- málafrædi. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í stjórnmálafræði. Ráðið verður í starfið á haustmánuðum 1999 eða eins fljótt og dómnefnd hefur lokið störfum. Umsóknum þarf að fylgja greinargóð skýrsla um náms- og starfsferil, stjórnunar- og kennslureynslu og vísindastörf og einnig 5—10 '-helstu fræðilegar ritsmíðar sínar sem þeir óska að teknar verði til mats. Umsækendur þurfa að gera grein fyrir því hverjar rannsóknarniður- stöður sínar þeir telja markverðastar og jafn- framt hlutdeild sinni í rannsóknum sem lýst er í greinum þar sem höfundar eru fleiri en um- sækjandi. Laun eru skv. kjarasamningi Félags hálskóla- kennara og fjármálaráðherra, og raðast starf lektors í launaramma B en starf dósents í launaramma C samkvæmt forsendum röðunar starfa í samkomulagi aðlögunarnefndar. Umsóknarfrestur ertil 17. maí 1999 og skal umsóknum og umsóknargögnum skilað í þríriti til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðal- byggingu, við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Nán- ari upplýsingar gefur Gunnar Helgi Kristinsson, skorarformaður stjórnmálafræðiskorar í síma 525 4521, netfang ghk@rhi.hi.is. Viltu vinna heima? Hlutastörf: 70—120 þús. krónur á mánuði. Fullt starf: 250 þús. krónur á mánuði. Frí ferðalög fyrir duglega aðila. Upplýsingar gefur Sverrir í síma 562 1600 milli kl. 9.00 og 11.00. Viltu vinna heima? Leitum að ákveðnu, dugmiklu og jákvæðu fólki. Hafðu samband við Guðjón eða Ölmu í síma 898 4346. Menntaskólinn á Egilsstöðum, 700 Egilsstaðir, sími 471 2500 Lausar stöður frá 1. ágúst 1999: Efnafrædi, 50—100% staða. Franska, 100% staða. Enska, 100% staða til eins árs. Enska, 75% staða. Ferdaþjónustugreinar, 50% staða. íslenska, 75% staða til eins árs vegna forfalla. íslenska, 50% stða til eins árs. íþróttir, 50% staða til eins árs. Sálar- og uppeldisfræði, samskipti og tjáning, 100% staða. Sérkennsla, 50—100% staða. Stærdfræði, 100% staða. Viðskiptagreinar og tölvufr., 75—100% staða. Krafist er háskólamenntunar og kennslurétt- inda í viðkomandi greinum. Laun samkvaémt kjarasamningi HÍK/KÍ og ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skólameistara Mennta- skólans á Egilsstöðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í símum 471 2501 og 471 3820. Netfang: hob@ismennt.is. Umsóknarfrestur rennur út 7. maí 1999. Skólameistari. Kennarar óskast Við Lýsuhólsskóla í Snæfellsbæ eru lausartil umsóknar kennarastöður. Kennslugreinar, auk almennrar kennslu, eru: íþróttir, myndmennt, handmennt, vélritun, heimilisfræði og sér- kennsla. Skólinn erá sunnanverðu Snæfellsnesi. Nem- endur eru rúmlega 40 í 1. —10. bekk. Umsókn- arfrestur ertil 15. maí og skulu umsóknir send- ar til skólastjóra, Guðmundar Sigurmonssonar, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar. Vs. 435 6830, hs. 435 6698. Flúðaskóli — kennarar Stöður kennara eru lausartil umsóknar. Kennsla er á mið- og unglingastigi. Umsóknir berist fyrir 1. maí. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 468 6601 og aðstoðarskólastjóri í síma 468 6435. Afgreiðslu- og sölumaður Húsgagna- og gjafavöruverslunin Casa óskar eftir að ráða til starfa sem fyrst starfskraft í heilsdagsstarf með mikla sölu- og afgreiðslu- hæfileika. Æskilegur aldur er 30—35 ára. Lögð er áhersla á snyrtimennsku og heiðarleika. Verslunin flytur inn hágæða vörur m.a. frá Frakklandi, Italíu, Þýskalandi og Finnlandi. Góð ensku-, tölvu- og Internetkunnátta er skilyrði. Launakjöreru samningsatriði. Meðmæli óskast. Skrifleg umsókn, ásamt mynd, sendist fyrir 25. apríl 1999 í pósthólf 5301, 125 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. JAFNINGJAFRÆDSLA FRAMHALDSSKÓLANEMA Sumarstörf í Jafningjafræðslunni Sumarstörf við Jafningjafræðsluna sumarið '99 eru laus til umsóknar í Vinnumiðlun skóla- fólks í Hinu húsinu. Leitað er eftir fólki á aldrinum 16—25 ára. Umsóknarfrestur rennur út 30. apríl. Sumarstarf Óskum eftir vingjarnlegu, sveigjanlegu og áhugasömu fólki í fullt starf/hlutastarf hjá fyrir- tæki í miðbænum, sem sérhæfir sig í gjaldeyr- isþjónustu fyrir ferðamenn. Við bjóðum upp á alhliða starfsþjálfun. Hafir þú reynslu af sölustarfi, þjónustustarfi á hóteli, veitingahúsi, gjaldkerastarfi, helst sem tengist gjaldeyrisþjónustu, þá vinsamlegast hafið samband við Valgerði Dagmarsdóttur í síma 552 3752. Löggittur skjalaþýðandi óskar eftir aðstoðar- eða samstarfsmanni í hálft eða fullt starf. Kraftist er góðrar ensku- kunnáttu og helst einhverrar reynslu af þýðing- um. Ekki er verra að umsækjandi hafi ensku að móðurmáli ef íslenskukunnátta er góð. Þekking eða áhugi á viðskiptum, fjármálum og íslensku atvinnulífi telst kostur. Til greina kemur að ráða lærling sem hyggst afla sér lög- gildingar sem skjalþýðandi. Umsókn, merkt: „L — 7906", sendisttil af- greiðslu Mbl. fyrir23. apríl. R AOAUGLYSING A VI ÍMIMU VELAR HUSNÆÐI i BOQ TILK YNNINGAR GROVE bílkrani model T.M.S 300LP til sölu. Upplýsingar í símum 481 2224 og 893 1124. Til leigu Til leigu um 150 fm björt og góð skrifstofuhæð í nágrenni við miðbæinn. Góð bílastæði. Laus nú þegar. Tilboð, með upplýsingum um lengd leigutíma, leiguupphæð og hvaða starfsemi erfyrir- huguð, sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 22. apríl nk., merkt: „Laus skrifstofuhæð". Hafnarfjörður Matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði til- kynnist hér með, að þeim ber að greiða leiguna fyrir 1. maí nk., ella má búast við að garðlönd- in verði leigð öðrum. LISTMUNAUPPBOÐ Bæjarverkfræðingur. TIL SÖLU Er óttinn valdatæki? Hér hefur mjög verið fylgst með skoðunum fólks og hvenær og hvort það kýs í almennum leyni- legum kosningum. Skýrsla um samfélag, sem lýsir stjórnarháttum aðgerðarleysis og þagnar íæst í Leshúsi, Reykjavík. Listaverk Erum að taka á móti verkum á næsta listmunauppboð. Fyrir viðskiptavini leitum við að góðum verkum gömlu meistar- anna. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, s. 551 0400. Fríkirkjan í Reykjavík Adalsafnadarfundur Fríkirkjunnar í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl kl 20.00. Fundurinn hefst í kirkjunni með helgistund en færist síðan yfir í sal safnaðarheimilisins. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. Safnaðarstjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.