Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 47 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk bréf hækka með Dow en Evra lækkar EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í gær og eru það viðbrögð við samrunum stórfyrirtækja og áframhaldandi hækkunum á Wall Street. Evran náði I hins vegar sögulegu lágmarki vegna I áhyggna yfir því hver kostnaður yrði ' af stríðsrekstri í Kosovo. Breska FTSE 100 vísitalan stórhækkaði, um nálægt 100 stig eða 1,5%, og var í sögulegu hámarki 6.515,3 stigum við lokun, eftir að Dow Jones vísital- an hafði hækkað um 2% yfir daginn og náð yfir 10.700 stig. Ástæður hækkana á Dow Jones eru meðal annars þær að bandarískir fjárfestar hafa fært sig í auknum mæli úr hlutabréfum í vaxtarfyrirtækjum og í ij hlutabréf sem sveiflast samkvæmt | hagsveiflu. Einnig hefur gott gengi ýmissa bandarískra fyrirtækja skilað sér í hækkun Dow Jones, þar á meðal betri afkoma Citigroup fjár- málarisans en markaðsaðilar höfðu vænst. Velgengni Dow Jones hjálp- aði þýskum hlutabréfum við að hækka um 2,1% yfir daginn og franska CAC-40 vísitalan hækkaði um 1,8%. Seðlabankastjóri Evrópu Wim Duisenberg sagði að meðan hagvaxtarspár á Evrópusvæðinu hefðu verið endurskoðaðar til lækk- unar, hefði bandarískt efnahagslíf sýnt ófyrirséðan styrk og væru eng- in merki um að vöxtur í Bandaríkjun- um væri að minnka, og þóttu það vera rök fyrir frekari veikingu Evr- unnar. Fyrr um daginn höfðu mark- aðir í Asíu náð hámarki nokkurra mánaða vegna fyrirsjánlegs bata á svæðinu, en ótti um styrkingu yens- ins leiddi til lækkunar á japönskum hlutabréfum. ! I I I i VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. nóv. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 1Ö,UU 17,00 ‘ _T 4§L_ 15,83 16,00" w t) J 15,00" / -\s 14,00 _ j/ 13,00 _ V\ / 12,00 _ k -Tv p i f 11,00 - r vv V/ I 10,00 ■ V/ v* 9,00 ■ Byggt á gög Nóvember num frá Reuters Desember Janúar Febrúar Mars Apríl FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 19.04.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 230 230 230 25 5.750 Hlýri 114 113 114 429 48.717 Karfi 56 56 56 2.413 135.128 Langa 98 98 98 390 38.220 Lúöa 365 285 312 61 19.025 Skarkoli 119 117 118 1.051 123.955 Steinbítur 87 72 80 9.197 732.449 Sólkoli 118 118 118 618 72.924 Ufsi 69 69 69 561 38.709 Undirmálsfiskur 105 105 105 541 56.805 Ýsa 179 118 168 4.486 753.513 Þorskur 133 109 123 15.003 1.842.218 Samtals 111 34.775 3.867.414 FAXAMARKAÐURINN Gellur 319 315 316 146 46.190 Grásleppa 30 30 30 125 3.750 Karfi 90 50 57 608 34.358 Keila 76 46 59 178 10.438 Kinnar 245 245 245 72 17.640 Langa 96 68 71 80 5.664 Langlúra 46 46 46 190 8.740 Lúða 394 197 272 266 72.304 Rauömagi 84 78 82 236 19.423 Skrápflúra 26 26 26 377 9.802 Steinbítur 70 60 64 1.183 75.700 Sólkoli 119 119 119 60 7.140 Ufsi 70 52 53 387 20.538 Undirmálsfiskur 214 214 214 905 193.670 Ýsa 185 132 157 11.873 1.858.125 Þorskur 162 96 125 4.746 594.057 Samtals 139 21.432 2.977.539 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 30 30 30 108 3.240 Karfi 61 39 58 219 12.726 Keila 76 38 48 88 4.190 Langa 108 65 101 97 9.749 Skarkoli 110 95 106 12.678 1.349.193 Skrápflúra 45 45 45 141 6.345 Steinbítur 118 60 67 438 29.416 Tindaskata 10 10 10 395 3.950 Ufsi 70 55 68 189 12.765 Undirmálsfiskur 115 102 115 798 91.395 Ýsa 177 75 161 5.664 909.922 Þorskur 177 113 144 81.068 11.695.680 Samtals 139 101.883 14.128.571 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 70 70 70 682 47.740 Ufsi 30 30 30 2 60 Undirmálsfiskur 106 106 106 2.080 220.480 Þorskur 114 110 112 4.727 531.504 Samtals 107 7.491 799.784 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 56 56 56 15 840 Keila 30 30 30 14 420 •Langa 88 88 88 31 2.728 Lúða 320 320 320 8 2.560 Skarkoli 110 110 110 100 11.000 Skata 100 100 100 2 200 Skrápflúra 45 45 45 19 855 Steinbítur 65 65 65 220 14.300 Tindaskata 10 10 10 70 700 Ufsi 50 50 50 4 200 Undirmálsfiskur 96 80 94 816 76.737 Ýsa 189 116 157 5.100 801.669 Þorskur 134 106 117 20.383 2.376.250 Samtals 123 26.782 3.288.459 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 116 100 108 210 22.632 Blálanga 70 70 70 18 1.260 Hrogn 100 100 100 389 38.900 Karfi 67 60 60 685 41.237 Keila 90 46 64 435 27.840 Langa 100 88 95 418 39.702 Lúða 430 400 423 59 24.980 Skarkoli 120 90 120 1.881 224.817 Skata 180 175 177 163 28.815 Skötuselur 170 120 160 42 6.740 Steinbítur 96 54 93 1.320 122.945 Ufsi 72 68 68 315 21.552 Ýsa 190 130 170 468 79.359 Þorskur 129 116 126 575 72.163 Samtals 108 6.978 752.941 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hrogn 100 100 100 89 8.900 Lúða 220 220 220 3 660 Steinb/hlýri 70 70 70 287 20.090 Steinbítur 76 76 76 300 22.800 Þorskur 155 112 128 2.835 361.633 Samtals 118 3.514 414.083 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 120 90 115 8.949 1.030.746 Blandaður afli 20 20 20 55 1.100 Grálúða 150 150 150 410 61.500 Grásleppa 25 25 25 44 1.100 Hlýri 86 70 73 685 49.676 Hrogn 100 100 100 857 85.700 Karfi 75 65 67 6.129 411.317 Keila 95 40 81 4.674 378.127 Langa 124 76 112 6.183 691.383 Langlúra 60 60 60 535 32.100 Lúða 400 100 303 89 27.000 Lýsa 60 60 60 68 4.080 Sandkoli 62 59 60 1.452 86.626 Skarkoli 122 97 116 11.935 1.385.654 Skata 180 175 177 288 50.990 Skrápflúra 30 30 30 601 18.030 Skötuselur 295 100 185 288 53.320 Steinbítur 90 40 73 9.540 701.095 Stórkjafta 70 70 70 69 4.830 Sólkoli 120 114 116 1.319 152.964 Ufsi 78 60 71 4.724 333.609 Undirmálsfiskur 117 90 109 6.254 679.435 Ýsa 190 90 148 36.483 5.415.537 Þorskur 186 60 134 87.381 11.724.783 Samtals 124 189.012 23.380.701 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 49 49 49 249 12.201 Steinbítur 68 67 67 7.625 513.620 Undirmálsfiskur 103 103 103 613 63.139 Ýsa 158 149 157 530 83.290 Þorskur 146 108 129 7.138 921.730 Samtals 99 16.155 1.593.979 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 75 40 71 1.994 141.095 Keila 76 54 59 463 27.511 Langa 97 90 95 2.122 201.272 Lýsa 56 56 56 118 6.608 Skötuselur 179 140 176 153 26.959 Steinbítur 99 54 71 183 13.022 Sólkoli 119 119 119 102 12.138 Ufsi 70 63 65 2.521 163.865 Ýsa 153 122 145 968 140.437 Þorskur 177 133 170 30.055 5.121.372 Samtals 151 38.679 5.854.280 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 73 61 63 992 62.159 Langa 109 108 109 969 105.156 Langlúra 46 46 46 153 7.038 Sandkoli 55 55 55 161 8.855 Skarkoli 122 86 107 5.501 590.587 Skata 190 93 163 118 19.274 Skrápflúra 50 50 50 125 6.250 Skötuselur 192 108 144 292 42.001 Steinbítur 107 54 93 3.948 367.480 Sólkoli 119 119 119 1.761 209.559 Tindaskata 5 5 5 416 2.080 Ufsi 76 68 69 4.098 283.664 Undirmálsfiskur 105 104 104 1.564 163.016 Ýsa 178 138 155 .5.816 903.865 Þorskur 183 122 179 6.507 1.162.866 Samtals 121 32.421 3.933.849 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 89 89 89 17 1.513 Karfi 30 30 30 45 1.350 Keila 30 30 30 68 2.040 Langa 30 30 30 52 1.560 Lúða 100 100 100 6 600 Rauðmagi 70 70 70 315 22.050 Sandkoli 36 36 36 4 144 Steinbítur 60 60 60 207 12.420 Ufsi 70 62 67 1.945 130.159 Undirmálsfiskur 105 '105 105 673 70.665 Úthafskarfi 70 66 67 9.000 598.770 Ýsa 159 159 159 319 50.721 Þorskur 122 100 119 6.363 754.334 Samtals 87 19.014 1.646.326 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Skarkoli 138 86 97 1.203 116.186 Steinbítur 94 54 90 904 81.152 Þorskur 132 132 132 164 21.648 Samtals 96 2.271 218.986 HÖFN Hrogn 100 100 100 10 1.000 Karfi 70 70 70 200 14.000 Keila 80 80 80 150 12.000 Langa 115 115 115 700 80.500 Lúða 350 350 350 40 14.000 Skarkoli 111 111 111 400 44.400 Skata 175 175 175 7 1.225 Skötuselur 210 210 210 180 37.800 Steinbítur 110 110 110 61 6.710 Ufsi 69 69 69 200 13.800 Ýsa 151 140 144 841 121.390 Þorskur 180 135 161 4.700 755.995 Samtals 147 7.489 1.102.820 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 33 33 33 76 2.508 Keila 76 76 76 64 4.864 Langa 97 96 96 518 49.754 Steinbítur 71 67 71 180 12.757 Undirmálsfiskur 110 110 110 520 57.200 Þorskur 162 162 162 642 104.004 Samtals 116 2.000 231.087 TÁLKNAFJÖRÐUR Þorskur 108 108 108 446 48.168 Samtals 108 446 48.168 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.4.1999 Kvótategund Viðskipta- Víðskipta- Hssta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 110.000 104,34 104,80 105,01 118.500 83.935 104,79 108,14 104,84 Ýsa 28.000 50,08 48,00 49,99 107.442 47.749 47,93 50,49 48,87 Ufsi 28,99 0 196.351 29,52 29,50 Karfi 124.000 41,14 40,00 41,00 10.000 21.044 40,00 41,31 40,00 Steinbítur 17,51 18,50 46.611 1.541 17,51 18,67 17,70 Grálúða 89,00 0 3.258 90,80 91,50 Skarkoli 50.000 40,34 0 0 40,76 Langlúra 500 37,08 36,99 0 4.528 36,99 37,00 Sandkoli 13,00 15,00 95.274 900 12,29 15,00 12,00 Skrápflúra 11,18 15,00 70.948 1.000 11,16 15,00 11,02 Loöna 0,01 3.000.000 0 0,01 0,22 Úthafsrækja 6,60 150.000 0 6,53 6,55 Rækja á Flæmingjagr. 29,90 0 250.785 35,98 33,70 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is mbl.is G!TTH\SAÐ A/YTT~ Ungir sem aldnir í Gjá- bakka og Gullsmára KÓPAVOGSBÆR í samráði við Félag eldri borgara í Kópavogi, ætlar að opna félagsheimilin Gjá- bakka og Gullsmára á sumardag- inn fyrsta, fimmtudaginn 22. apríl, fyrir fólk á öllum aldri. I báðum fé- lagsheimilum verður dagskrá frá kl. 13-17. Sömu dagskráratriði verða í báðum félagsheimilum sem mætti raunar kalla félags- og menningarsetur, á sitt hvorum tíma. Flytjendur verður fólk á öll- um aldri og gera má ráð fyrir allt að 80 þátttakendum. Þátttökugjald er ekkert og vonast er eftir þátt- töku sem allra flestra. Um langt árabil hefur gi'unn- tónn í félags- og tómstundastai-fi eldrí borgara í Kópavogi verið sá að þátttakendur í starfseminni væru virkir í að móta það starf sem fram fer hverju sinni. Þetta er m.a. ástæða þess að nú starfa yfir 30 sjálfsprottnir áhugamannahópar í Gjábakka og Gullsmára. Dagskrá um starfsemina fram í lok maí ligg- ur frammi á báðum félagsheimilun- um og einnig upplýsingar um þá möguleika sem í boði eru. Með því að opna félagsheimilin fyrir fólki á öllum aldri og kynna þá starfsemi sem þar fer fram ættu Kópavogsbúar og aðrir gestir að verða um margt fróðari hversu fjölbreytta möguleika til félags- og menningarþátttöku Kópavogsbær hefur skapað þeim íbúum bæjarins sem þess vilja njóta, segir í frétta- tilkynningu. Eins og oft áður, þeg- ar mikið stendur til í Gjábakka og Gullsmára, verður vöfflukaffi selt á vægu verði. Morgunblaðið/Ásdís STARFSMENN Regnhlífabúð- arinnar, f.v.: Sigrún Elísabet Gunnarsdóttir, Sóley Herberg Skúladóttir eigandi og Guðrún Gígja Karlsdóttir. Eigendaskipti á Regnhlífa- búðinni EIGENDASKIPTI hafa orðið á snyrtivöruversluninni Regnhlífa- búðinni, Laugavegi 11, en hún hef- ur verið starfrækt þar frá árinu 1936. Nýr eigandi er Sóley Her- borg Skúladóttir en hún hefur verið framkvæmdastjóri og eig- andi Lýv heildverslunarinnar sl. fjögur ár. Sóley hefur verið með innflutn- ing og einkaumboð á ítölskum und- irfatnaði og fatnaði Vajolet og Ax- ion sem hlotið hefur alþjóðlegan hágæðastimpil ISO 9003 og verður hann seldur í versluninni. Hægt er að fá undirfatnað fyrir dömur, herra og börn. Verslunin verður áfram með mikið ún'al snyrtivara. Verslunin mun bera nafnið Regnhlífabúðin Vajolet og eru þar starfandi snyrti- og fórðunarfræð- ingar sem veita munu viðskiptavin- um ráðgjöf um fórðun og við vöra- val. Boðið verður upp á stöðugar kynningar og lágmarksverð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.