Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 2
2 FIMMTUD AGUR 22. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Hæstiréttur hækkar örorku í 100% úr 75% Taldi verulegar líkur á því að tjónþola stæði ekki til boða vinna, sem sanngjarnt var að ætlast til að hann ynni SJÓVÁ-ALMENNAR tryggingar hf. voru í Hæstarétti á miðvikudag dæmdar tii að greiða sjötugum karl- manni 1.697.206 krónur í skaðabætur vegna 100% varanlegrar örorku hans eftir bifreiðaslys árið 1995. Manninum höfðu verið dæmdar bætur í samræmi við 75% varanlega örorku í héraði þótt örorkunefnd hefði upphaflega metið varanlega örorku hans 10%. Eftir niðurstöðu héraðsdóms áfrýjaði tryggingafé- lagið málinu til Hæstaréttar og krafðist aðallega sýknu í málinu. Maðurinn, gagnáfrýjandi, áfrýj- aði héraðsdómi og krafðist þess að aðaláfrýjendur yrðu í sameiningu dæmdir til að greiða honum 1.839.329 krónur í skaðabætur. Maðurinn hafði á starfsferli sínum stundað sjómennsku, unnið við lög- gæslu, verkamannastörf og verk- stjóm í fískvinnslu. Árið 1990 gerð- Lögreglumenn í Reykjavík funda Mótmæla minnkandi yfirvinnu FÉLAGSMENN í Lögreglufé- lagi ReykjaUkur, LR, og Félagi íslenskra rannsóknarlögreglu- manna, sem funduðu í gær, lýsa mikilli óánægju með minnkandi yfirvinnu og telja að árstekjur lögreglumanna hafí dregist sam- an um 150-200 þúsund krónur. Þeir telja einnig að samdráttur- inn komi niður á löggæslu. Fundurinn samþykkti ályktun þar sem breytingunum er mótr mælt og verðm' hann afhentur lögreglustjóra í dag. Óskar Bjartmarz, formaður LR, segir að yfirvinnutímum lögreglumanna hafi samtals verið fækkað um tólf á mánuði að jafnaði í tveimur áfongum frá febrúar sl. Hann segir að yf- irvinnan hafi verið mikilvægur hluti af launakjörum lögreglu- manna. í fréttatilkynningu frá LR segir að lögreglumenn í Reykjavík séu „ævareiðir“ vegna þessa „á sama tíma og góðæri á að ríkja í landinu og launaskrið er hjá hópum opin- berra starfsmanna". Telpa datt milli stiga FJÖGURRA ára gömul stúlka hlaut alvarleg höfuðmeiðsl þeg- ar hún datt um tvo metra niður milli stiga í húsi í Grafarvogi um klukkan 18 í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkrahúsi Reykjavíkur hlaut stúlkan mar á heila en ekki er fullljóst enn hver áhrif þess ist hann bensínafgreiðslumaður á bensínstöð Olíuverslunar íslands hf. í Keflavík og gegndi því uns hann slasaðist í bifreið annars manns sem átti ábyrgðartryggingu hjá Ábyrgð hf. en Sj óvá-Almennar tóku við rétt- indum og skyldum þess trygginga- félags og voru því bótaskyldar. Var ófær um að vinna sömu eða svipuð störf frá slysinu í dómi Hæstaréttar kom fram niðurstaða álitsgerðar örorkunefnd- ar um að allt frá slysinu hefði mað- urinn verið ófær um að vinna sömu eða svipuð störf og hann gegndi fram að slysinu. Þá kom fram í áliti Flugmað- urinn talsvert slasaður MAÐUR um fimmtugt slasaðist tals- vert mikið þegar eins hreyfils flugvél af gerðinni Super Cup PA-18 brot- lenti skammt frá fiugvellinum á Tungubökkum í Mosfellsbæ um klukkan 14.30 í gær. Maðurinn, sem var einn í vélinni, festist í brakinu og þurfti að kalla til tækjabíl slökkviliðs til að losa hann. Vélin, sem er í eigu flugklúbbs Mosfellssveitar og bar einkennisstaf- ina TF-FKM, lagði upp frá flugvell- inum í Tungubökkum. Hún kom nið- ur í kargaþýfi norðan við Leirvogsá, skammt frá bænum Fitjum, sam- kvæmt upplýsingum frá lögreglu. Ekki er vitað með vissu hvað leiddi til slyssins, en þó er talið að vélin hafi verið að reisa sig þegar eitthvað fór úrskeiðis með þeim afleiðingum að hún hrapaði til jarðar. Tilkynnt var um slysið um fimmt- án mínútur fyrir þrjú í gærdag. Lög- regla, sjúkra- og slökkvibð og full- trúar frá rannsóknarnefnd flugslysa VILHJÁLMUR Egilsson, fram- bjóðandi Sjálfstæðisflokksins, sagði á kappræðufundi, sem áhugahópur um auðlindir í almannaþágu efndi til í gær með frambjóðendum stjórn- málaflokkanna, að hið háa verð sem væri á aflaheimildum væri umhugs- unarefni. Ekki fælist þó nein hætta í því fyrir sjávarútveginn í heild. Vil- hjálmur benti hins vegar á að þefr sem væru að fjárfesta, sérstaklega í varanlegri aflahlutdeild, fengju litla meirihluta dómkvaddra mats- manna, sem lagt var fram i héraði, að maðurinn væri ófær um að sinna störfum sem krefðust líkamlegrar áreynslu. Komst Hæstiréttur því að þeirri niðurstöðu að fallast yrði á það með manninum að „í ljósi aldurs hans, heilsufars, menntunar og starfs- reynslu hefðu verið verulegar líkur á því að honum stæði ekki til boða vinna, sem sanngjarnt var að ætlast til að hann starfaði við,“ að því er segir í dóminum. Hefði tryggingafé- lagið ekki leitast við að hrinda þeim líkum með gögnum um framboð á atvinnu á því svæði þar sem maður- fóru strax á vettvang. Flugmaðurinn var með meðvitund þegar að var komið og var talinn talsvert mikið slasaður. Ekki tókst að flytja hann af vettvangi fyrr en um fimmtán mínút- ur fyrir fjögur, eða um klukkutíma eftir að slysið var tilkynnt. Flugmaðurinn var fluttur á slysa- deild til rannsóknar. Hann mun ekki vera í lífshættu samkvæmt upplýs- ingum frá slysadeild, en er m.a. brot- inn við ökkla og brotinn á einum mjó- ávöxtun á fjárfestingu sína. Ágúst Éinarsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar, sagði að stefna hennar um að leigja til eins árs á uppboði 5-10% viðbót árlega af út- hlutuðum kvóta hefði verið málamiðl- un þeirra sem stæðu að Samfylking- unni. Lagði hann áherslu á að þetta væri framkvæmanlegt og raskaði ekki um of því starfsumhverfi sem fyrirtæki og fólk byggi við í sjávarút- vegi. Fram kom í máli hans að stefna inn býr, eða með því að leiða í ljós að hann gæti hafið vinnu aftur hjá Olís við léttari störf en hann gegndi fyrir slysið. Komst Hæstiréttur því að því að leggja yrði til grundvallar að örorkustig mannsins skv. 5. gr. skaðabótalaga vegna afleiðinga slyssins væri 100%. „Þetta er að mínu mati mjög mik- ilvægur dómur varðandi túlkun á skaðabótalögunum og hann snýst um túlkun 2. mgr. 5. gr. skaðabóta- laga þar sem segir að þegar tjón vegna örorku er metið skal líta til þeirra kosta sem tjónþoli á til að afla sér tekna með vinnu sem sann- gjarnt er að ætlast til að hann starfi við. Það hefur borið nokkuð á því við mat á varanlegri örorku að horft hafi verið framhjá þessari grein og þannig var það í þessu máli,“ segir lögmaður mannsins, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður. bakslið, auk þess að vera með ýmsa áverka aðra. Hann mun gangast und- fr aðgerð vegna meiðsla sinna í dag. Flugvélin er talin mikið skemmd, hugsanlega ónýt. Að sögn Skúla Jóns Sigurðarsonar rannsóknar- stjóra flugslysa er orsök slyssins ókunn, en rannsóknarnefnd flug- slysa, sem leitar orsaka slyssins, tók hreyfil vélarinnar og mun hefja rannsókn á honum með sérfræðing- um eftir helgina. Samfylkingarinnar um úthlutun byggðakvóta fæli í sér að ef sá hluti sem úthlutað væri til ákveðinna byggðarlaga yrði boðinn upp gætu eingöngu aðilar í byggðarlaginu boð- ið í þann kvóta en lokað yrði fyrfr að- gang aðila utan þess að honum. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns fram- boðs, sagðist vilja að leiguviðskipti með aflamark innan fiskveiðiárs hyrfu út úr fiskveiðistjómunai-kerfinu. Járniðnaðarmenn heQa undirbúning kjarasamninga Gagnrýna samninga opinberra starfsmanna JÁRNIÐNAÐARME NN hafa haf- ið undirbúning nýrra kjarasamn- inga, en gildandi samningar renna út í febrúar á næsta ári. Á félags- fundi í fyrrakvöld voru kjarasamn- ingar sem opinberir starfsmenn hafa gert gagnrýndir og lögð áhersla á að við gerð nýrra samn- inga verði byggt á áframhaldandi stöðugleika og lítilli verðbólgu. I ályktun fundarins segir að ýms- ir hópar, m.a. hjá ríki og sveitarfé- lögum, hafi gert samninga um mikl- ar launahækkanir án þess að hag- ræðing komi á móti. Þetta séu samningar sem feli í sér miklu meiri hækkantr en félagsmenn í ASI hafi fengið. Slíkir samningar, sem opin- berir aðilar beri ábyrgð á, leiði til skuldasöfnunar og eða hækkunar þjónustugjalda og verðbólgu sem dragi niður kaupmátt þeirra sem sömdu á „skynsamlegum nótum“. „Ljóst er að í komandi samning- um munu margir hópar í opinbera geiranum og á almennum markaði horfa til þess að ná fram strax í upphafi sömu prósentuhækkun launa og þeir sem mest hafa feng- ið. Ef ekki er innstæða fyrir þeim hækkunum eða samsvarandi fram- leiðniaukning möguleg munu slíkir samningar um tugprósenta upp- hafshækkun almennra launa leiða til aukinnar verðbólgu. Stjórnvöld og sveitarfélög sem í reynd hafa allt aðra launastefnu uppi gagn- vart sumum hópum opinberra starfsmanna en fólk á almennum markaði bera ábyrgð á þeirri þró- un. Járniðnaðarmenn telja mikil- vægt að áherslur í næstu kjara- samningum verði á áframhaldandi stöðugleika, vaxandi kaupmátt og sérstaka hækkun lágmarkstaxta. En þeir muni ekki una við að drag- ast aftur úr öðrum hópum í launa- hækkunum og munu hafa samráð við önnur félög innan Samiðnar til að koma í veg fyrir það,“ segir í ályktun Félags járniðnaðarmanna. --------------- 3.000 sagt sig úr gagnagrunninum UM 3.000 einstaklingar hafa sent landlæknisembættinu beiðni um úr- sögn úr gagnagrunni á heilbrigðis- sviði, samkvæmt upplýsingum Matthíasar Halldórssonar aðstoðar- landlæknis. Kári Stefánsson, forstjóri Is- lenskrar erfðagreiningar, segir að þetta séu miklu færri úi-sagnir en hann hafi búist við. Hann benti á að aðeins um 1% þjóðarinnar hefði sagt sig úr gagnagrunninum. Þetta væri í reynd mjög lág tala í ljósi þess hversu mikið hefði verið róið í fólki að segja sig úr grunninum. Þá hefði ákveðinn hópur lækna snúið upp á hendurnar á sjúklingum og ýtt á að þeir sendu tilkynningu um úrsögn. Eins hreyfíls flugvél brotlenti í Mosfellsbæ Morgunblaðið/Sverrir FULLTRÚAR frá flugslysanefnd könnuðu vettvang brotlendingarinn- ar í gær og stendur rannsókn á orsökum slyssins yfir. Lítil ávöxtun af kvótakaupum Viðskiptablað Morgunblaðsins Sérblað um viðskipti/atvinnulíf Sjá FH-ingum fyrir örv- hentum leikmönnum / E8 •••••••••••••••••••••••••••••• Taugastríðið í hámarki á Suðurnesjum / E3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.