Morgunblaðið - 22.04.1999, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 22.04.1999, Qupperneq 34
34 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Sýningum á Ljóns- hjartanu að ljúka SÍÐASTA sýning á ævintýrinu Bróðir minn Ljónshjarta, eftir Astrid Lindgren, sem sýnt er á Stóra sviði Þjóðleikhússins, verður laugardaginn 24. apríl. Fjöldi leikara tekur þátt í sýningunni. Atii Rafn Sigurðar- son leikur Jónatan og Grímur Helgi Gislason og Sveinn Orri Bragason skiptast á að leika yngri bróðurinn, Snúð. Leikstjóri er Viðar Eggerts- son. KARLAKÓR Kjalnesinga. ATLI Rafn Sigurðarson, Sveinn Orri Bragason og Anna Kristín Arn- grímsdóttir í leikritinu Bróðir minn Ljónshjarta. Karlaraddir í Digraneskirkju KARLAKÓR Kjalnesinga heldur söngskemmtun i Digraneskirkju laugardaginn 24. apríl kl. 17. Flutt verða sígild ættjarðarlög og létt sönglög. I kórnum eru 35 söngmenn, flestir búsettir á Kjalarnesi, í Mosfellsbæ og Þingvallasveit. Páll Helgason, organisti og tón- listarkennari, er stofnandi kórs- ins. Kórinn hefur haldið margar söngskemmtanir í héraðinu, en auk þess átt gott samstarf við aðra kóra í nágrenninu. Kórinn hefur þegið boð um þátttöku í hátíðahöldum í sumar vegna 100 ára búsetu íslendinga í N-Dakota og er áformað að heimsækja Vestur-íslendinga í Bandaríkjun- um og einnig verður komið við í Winnipeg og á Gimli og sungið þar, segir í fréttatilkynningu. Einsöngvarar með kórnum eru Björn Bjömsson bariton og ten- óramir Árni Jóhannsson og Lár- us D. Stefánsson. Stjórnandi er Páll Helgason sem leikur undir í nokkmm laganna á tónleikunum. Söngskemmt- un í Bústaða- kirkju í TILEFNI árs aldraðra halda Kvennakórinn Glæður og Kór félagsstarfs aldraðra í Reykja- vík, sameiginlega tónleika í Bústaðakirkju laugardaginn 24. apríl kl. 15. Stjórnandi er Petra Hólmgrímsdóttir og undirleikari Arnhildur Val- garðsdóttir. sýnir í Stöðlakoti ANNA Sigríður Sigurjónsdóttir myndhöggvari opnar sýningu í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg laugar- dag kl. 16. Verkin á sýningunni eru unnin á þessu ári. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hérlendis og er- lends. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og lýkur henni 9. maí. srnsm mms og nattuiw ÍTOIMVNING PERIUNNI 22.-25. apríl llífí 4*^ k - K \ ' * « ** S*< " ' s Þetta er önnur sýningin sem haldin er undir þemanu „Samspil manns og náttúru“ og tilgangur Itennar er að kynna vörur og þjónustu sem leiða til vist- og umhverfisvænna samspils mannsins við náttúruna og sjálfan sig. Fjöldi fyrirtækja tekur þátt í sýningunni og kynnir allt frá umhverfisvænum bílum, gólfefnum og málningu, yfir í hreinlætisvörur, hljómlist, bækur, bætiefni, matvæli, umhverfisfræöslu og ótal margt fleira. Opnunardagur sýningarinnar er sumardagurinn fyrsti sem einnig er alþjóðlegur Dagur jarðar, hinn 23/4 er Dagur bókarinnar og á sunnudeginum er Dagur umhverfisins. EFTIRTALDIR AÐILAR ERU A SYNINGUNNI: Akur Ágúst Pétursson, Stjörnukort Bókaf. Bifröst, Bókaid. Birtings Brouðhúsið Clean Trend ehf. Dreifing Ferðoskrst. Londnóma Fiat umboðið, istraktor Fiskofurðir, Lýsisfélag, íslensk fjallagrös Gróðrorst. Lambhago Gróður fyrir fólk i Landnómi Ingólfs Heilsubúðin Heilsuhornið Heilsuhúsið Ishestor KareMor Leiðorljós Lífsorko, Immunocal Lofthreinsikerfi Magnús Kjaran ehf. Múlning ehf. Nature’s Own Núttúruvernd rikisins Olis SG Hús Síon, KBM Teppalond Tóbaksvarnanefnd Tónaflóð Umhverfisverndarsomtök íslands Vottunarstofan Tún Æskulind FJÖLDI FVRIRLESTRA Á meðan á sýningunni stendur verður fluttur fjöldi stuttra fyrirlestra um hin ýmsu málefni sem tengjast þema sýningarinnar. Áheyrendum gefst tækifæri til fyrirspuma. Eftirtaldir fyrirlestrar verða fluttir: Erla Stefánsdóttir tónlistarkennari og sjáandi mun leiða fólk um huliðsheima [ Öskjuhlíð á laugardag og sunnudag. Báðar ferðir hefjast kl. 14.00. Athugið að þessi sýning er líka sölusýning. Mörg áhugaverð tilboð í gangi alla daga sýningarinnar. Sýningin „Samspil manns og náttúru" veitir ykkur heildræna yfirsýn yfir þýðingarmikla málaflokka sem eru allir tengdir órjúfanlegum böndum. Fimmtudagur 22. april: Kl. 15.30 SteFón Gislason verkefnastjóri Staðardagskrór 21. Umræðuefni: „Án dropa ekkert haf". Kl. 16.30 Ingvi Þorsteinsson nnttúrufræðingur. Umræðuefni: „Ufræn uppgr. I Londnámi Ingólfs" Laugardagurinn 24. april Kl. 13.30 thomas Möller markaðsstjóri Olís. Umræðuefni: „Umhverfisstefna stórfyrirtækja". Kl. 14.30 Ingiveig Gunnarsdóttir forstj. Ferðaskrifst.Londnámu. Umræða: „HvoS er umhvedisvæn feríamennska?" Kl. 15.30 GuSlaugur Bergmann verkefnaslj. Umræðuefni: „Linnota efnahogskerfi" Kl. 16.30 Jóhanna B. Magnúsdótlir umhverfisfr. Umræðuefni: „Gildi umhverfissamtaka". Sunnudogur 25. apríl Kl. 13.30 Dr. Gunnar Á. Gunnatsson. Umræðuefni: „Vottun lífrænna matvæla". Kl. 14.30 Dr. Árni Bragason forstj. Náttúruverndar ríkisins. Umræðuefni: „Þjóðgarðar og friðlýst svæði". Kl. 15.30 Stefán Benediktsson þjóðgarðsvörður. Umræðuefni: „Hvers vegna náttúruvernd?" kl. 16.30 Dr. Ása L Aradóttir sviSstj. rannsókna- og þróunarsviSs LandgræSslu ríkisins Umræðuefni: „Hnignun og uppbygging vistkerfa". OPNUNARTIMAR Fimmtudagur 22. aprd frá kl. 14.00 til 18.00, föstudagur 23. apríl frá kl. 14.00 til 18.00, laugardagur 24. apríl frá kl. 13.00 til 18.00, sunnudagur 25. apríl frá kl. 13.00 til 18.00 mmmmrnmmmmmmmm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.