Morgunblaðið - 22.04.1999, Page 46

Morgunblaðið - 22.04.1999, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Verslunarskóli íslands óskar eftlr að ráða kennara í eftirtöklum námsgreinum skolaarið 1999-2000 Stærðlræði_____________Tölvufræði__________ Eðlisfræði Enska Umsóknir sendist til skólastjórnar merktar „starfsumsókn" fyrir 1. maí nk. Almennar upplýsingar veita skóiasfjóri og deildarstjórar. Skólastjóri veitir upplýsingar um launakjör á skrifstofu sinni. Franska ----------------• Versiunarskóli ísiands Ofanleiti t 103 Reykjavík versio@verslo.is sími 5G8 8400 EVRO OSKAR LUM ASY CAMP Tjaldvagnar Montana vinsælasti verð frá kr. 1.750.000.- fjölskylduvagninn kr. 293.700,- ' 2 " ->■' - - Sé ■ ^®*4 - Petit vagninn fyrir þig & þína Lince 3ja herb. m/fortjaldi Wmm—mmm—mmm BrnjmTWCOD. frá kr. 367.700.- Coleman mest seldu fellihýsi á íslandi & USA. Verð frá kr. 614.500.- m/miðstöð t;"'!.'Cieuarrwa):> TSOS1998 ÞÓrSIJlÖrk Bayside . -'..'i.!-.... . . . MEIFtA BN 3ja ÁRATUGAREYNSLU Á ÍSLANDI. .. Coleman Redwood sá heitasti, býr til meira rými æfTFMBra j «n SAll RJL1SÚI0 ElOKtlS ÍSSKAPUS Htm/KAtl YATM *HIEL IS3 3 herb. stofa & eldhús, ísskápur, heitt & kalt vatn "swing level" eldhúsinnrétting farangiu-skista, 2x kingsize rúm,^yfirdrifið Mest lyrlr ralnnst, Irá kr. 557.000.- ra/miðstöö ! (geymslu)pláss, skápar sturta o Jfrnner Fellibústaðir verð frá kr. 695.000.- S*. 3 4SÖ Fortjöld á öll Fellihýsi, íslensk framleiðsla, einföld & fljótleg í uppsetningu Afborgunarlán 7.8%vextir til allt að 5 ára. Opið sumardaginn Sendum myndalista um allt Iand ■ fyrsta, laugardag & ■ sunnudag E EVRÓ [ Borgartún 22 105 Reykjavík. sími 551 1414 fax 551 1479 www. evro.is ] LISTIR „Duus Draumar“ á Akranesi „DUUS draumar" er yfirskrift sýningar Jóhanns Maríussonar og Zoran Kokotovic sem opnuð verður í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akra- nesi laugardaginn 24. apríl kl. 16. Jóhann sýnir skúlptura unna í tré í bland með öðrum náttúruefn- um, s.s. gleri, málmi, steinum og beinum. Jóhann er fæddur í Keflavík og stundaði nám í Bandaríkjunum hjá Ralph Hurst, sem er þekktur lista- maður á suðausturströndinni. Hann hefur haldið eina einka- sýningu í Reykjanesbæ og tekið þátt í samsýningu í Flórída. Zoran er fæddur í Júgóslavíu og stundaði nám í málun og grafík við Háskóla í Sarajevo 1988-1992, og nám í málaradeild MHÍ 1996-97. Hann sýnir grafíkmyndir, sem hann vinnur eftir gömlum ljós- myndum frá Keflavík um síðustu aldamót, aðallega af fólki í fisk- vinnslu. Einnig sýnir hann nokkrar konumyndir. Zoran hefur haldið eina einka- sýningu í Færeyjum. Listasetrið opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. Sýning- unni lýkur 9. maí. --------------- Félagsstarf Gerðubergs Opnun mál- verkasýning- ar á menn- ingarviku MENNINGARVIKA hefst í Fé- lagsstarfi Gerðubergs á morgun, fóstudag, kl. 16. Þá verður opnuð sýning á verkum Þorgríms Krist- mundssonar (Togga). Þorgrímur er fæddur 12. maí 1925. Hann ólst upp í Haga á Barðaströnd. Hann lærði rennismíði hjá Agli Vil- hjálmssyni og rak sitt eigið renni- verkstæði í 29 ár. Eftir að Þor- grímur lét af störíum lærði hann myndlist hjá Öldu Armann Sveins- dóttur og Sveinbimi Þór Einars- syni, samtals í þrjú ár. Þetta er fyrsta einkasýning Þorgríms. Ennfremur mun Helgi Seljan flytja gamanmál, Gerðubergskór- inn syngur undir stjórn Kára Frið- rikssonar, við harmonikkuundirleik Benedikts Egilssonar og píanóund- irleik Unnar Eyfells. Einnig skemmtir Vinabandið í Gerðubergi og að lokum verður dansleikur með Tónhornum. A menningarvikunni mun Félag heyrnarlausra, Blindrafélagið og Miðstöð nýbúa vera með kynningu á starfsemi sinni. Einnig verður dagskrá um Halldóru Bjarnadótt- ur, skólastjóra og ritstjóra kvenna- blaðsins Hh'nar; farið verður m.a. í menningarferð austur í Vík í Mýr- dal, segir í fréttatilkynningu. ♦ ♦♦ Kvöldkórinn syngur í Háteigskirkju KVÖLDKÓRINN heldur tónleika í Háteigskirkju laugardaginn 24. apr- íl kl. 17. Sungin verða innlend og er- lend lög. Stjórnandi er Jóna Kristín Bjarnadóttir. Undirleik annast Jak- ob Hallgrímsson. Kórinn syngur í Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd sunnudaginn 25. apríl ld. 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.