Morgunblaðið - 22.04.1999, Side 9

Morgunblaðið - 22.04.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 9 FRÉTTIR 14. þing Rafíðnaðar- sambands íslands Tvö ný aðild- arfélög ganga í sambandið PING Rafiðnaðarsambands Islands er haldið í dag í Kiwanis húsinu við Engjateig. I frétt frá sambandinu kemur fram að tvö ný aðildarfélög muni formlega ganga í sambandið, Félag símsmiða og Félag ísl. síma- manna. Þingið sitja 142 fulltrúar frá 10 aðildarfélögum auk fonnanna nor- rænu rafiðnaðarsambandanna og fulltrúi úr framkvæmdarstjórn enska rafiðnaðarsambandsins. A þinginu hefst undirbúningur sam- bandsins fyrir næstu kjarasamn- inga og verður fjölskyldulíf snar þáttur í þeirri vinnu. Eindi þeim tengd verða flutt á þinginu. Hafnar- fjarðarleikhúsið mun frumflytja leikþáttinn „Stóllinn hans afa“ eftir Karl Ágúst Úlfsson en hann fjallar um jafnréttismál frá sjónarhorni karla. Þátturinn er saminn með Stefánsstyrk og Rafiðnaðarsam- bandið og MFA styrktu uppsetn- inguna. Á þinginu verður kynnt nið- urstaða viðhorfskönnunar sem gerð var meðal félagsmanna gagnvart sambandinu og starfsemi þess. Þá verður árlegur styrkur Rafiðnaðar- sambandsins veittur og hefur hann oftast verið veittur til líknarmála. Þingið verður sett kl. 13 og að því loknu eru ávörp gesta og innganga nýju félaganna. Að loknu kaffihlé verða m.a. lögð fram frumvörp til lagabreyting, til breytinga á reglu- gerðum styrktarsjóðs og vinnu- deilusjóðs og frumvörp að reglu- gerðum orlofssjóðs og menningar- sjóðs. Síðari dag þingsins hefst fundur kl. 10 og verður þá m.a. fjallað um fræðslumál, skipulag menntakerfís og drög að stefnumótun Rafíðnað- arskólans 2000-2003. Umræður verða um menntamál. Fjallað verð- ur um Lífíðn, fjölskyldulíf-atvinnu- líf og komandi kjarasamninga. Þinginu lýkur kl. 17. Gleðilegt sumar! Sumarglaðningur 23. og 24. apríl ^ffe^fa/via/% < (f/rS'/ftroe/'t, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305 — Opið laugardag frá kl. 11 — 16. Hverfisgötu 37, sími 552 0190. Borðstofuhúsgögn, sófa- sett, kristalsljósakrónur, postulíns matar- og kaffistell. Málverk og klukkur. Opið virka daga frá kl. 11-18 og laugardaga frá kl. 11-16 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735,515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daga frákl. 10-12, 14-18 og 20-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Sölusýning á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, fimmtudag 22. apríl frá kl. 13-19 föstudag 23. apríl frá kl. 13-19 laugardag 24. apríl frá kl. 12-19 sunnudag 25. apríl frá kl. 13-19 HÓTEb REYKJAVÍK NÝ SENDING 10% staðgreiðslu- afsláttur epp/ð RAOGREIÐSLUR * Ikonar Ljósakrónur * \ Borðstofuborð / //T \ Bókahillur HZlnm \ I Æ»or„nt> munir • Urval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Fyrir stelpurnar pilsbuxur og bolir Fyrir strákana hermannabolir og -buxur Gleðilegt Cinde^ella -engu likt- LAUGAVEGI 32 • SÍMI 552 3636 Fasteignir á Netinu v^mbl.is _ALLTAf= GITTHX/AÐ NÝTT SUMAR- FATNAÐUR v ÚRVAL*ALLAR STÆRÐIR* BETRA VERÐ 'SERTILB0Ð 5 hl. Pottasett -gæðastál -glerlok -loftop -tvöf. botn Aðeins kr. 6890,- Quelle VERSLUN DALVEGI 2 • KÓPAVOGI SÍMI: 564 2000 j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.