Morgunblaðið - 22.04.1999, Side 74

Morgunblaðið - 22.04.1999, Side 74
74 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ + Isfor'l uisala Bóksala stúdenta efnir til stórútsölu á þúsundum titla. FRANK THE PHYSICS TIPLER OF IMMORTALITY 3 -00*83 TEXTBOOK OF IG BROTHER kof Surgeiy AND ITS CRITICS ii FeminismamlPsjfchoanahsis ACRITJCAL DíCTIONARY Margtierile Ynaretaar ZENO OF BRUGES j\'Ú (ARUI.VGTOX t Basiu llicrinudviiumicft : BLODDI 01 íjfj Outdoor Emergency Care II J Encvciopedúi oj ROAIAN I ICISAi rS \ j Culturc-in Brítuiii, 1780s-1830;< 1 M i The Heath Guidc PT ■ ■i 1 = toLiterature lSJs j ■ I THRUST TECTONICS | _BH « Rethi nkm9TTfe ,TTeath S “ Jf-»!1 Ip |i|íi THE FINANCES OF THE EUROPEAN UNION RODNEY HALL. m THEteLUÍRIUKlf m 'RlilAÍI VLSIONS P *S3g|| IIJH ARMACOLOGY 11^1 Sæktu kjarabótina til okkar núna! Bækur um allt milli himins og jarðar! 5C-7CI afs láttu r ÚtsaLan stendur til 30. apríl Opið á morgun, laugardag frá kl. 10 -16 Þú getur pantað útsölubækurnar á netinu og fengið þær sendar hvert á land sem er fyrir aðeins 200 kr. sendingargjald bók/^lðv /túderv.t&. Stúdentaheimilinu viö Hringbraut • Sími 5700 777 www.boksala.is UMRÆÐAN Landshlutabundin skógræktarverkefni - Skógarsj óðurinn Sóknarfæri í skógrækt SAMÞYKKT hafa verið á Alþingi ný lög um landshlutabundin skógræktarverkefni. Lögin skapa ný sóknar- færi í skógrækt. Sam- kvæmt þeim er land- búnaðarráðherra heim- ilt, eftir því sem fé er veitt til á fjáriögum hverju sinni og að fengnu áliti Skógræktar ríkisins, að stofna til sérstakra landshluta- verkefna í skógrækt. Landshlutaverkefnin eru samkvæmt lögunum sjálfstæð verkefni sem fá framlög til skógræktar á tilteknu landsvæði. Ný landshlutabundin skógræktarverkefni Nú þegar eru starfrækt tvö landshlutaverkefni, þ.e. Héraðs- skógar á Fljótsdalshéraði og Suður- landsskógar. Lögin opna möguleika á að nýta reynsluna af nefndum verkefnum til að stofna til lands- hlutabundinna skógræktarverkefna víðar um land. Nú þegar er verið að leggja drög að Norðurlandsskógum og eflaust munu fleiri verkefni íylgja í kjölfarið. Ræktun skóga á 5% af flatarmáli Iáglendis Fyrir hvert landshlutaverkefni skal gera sérstaka landshlutaáætlun. Áætl- unin skal vera til a.m.k. 40 ára og skiptast í tíu ára tímabil. Þau nýmæli eru í lögunum að með hverju landshlutaverk- efni skal stefnt að rækt- un skóga á að minnsta kosti 5% af flatarmáli láglendis. Þetta er há- leitt markmið er, verði það að raunveruleika, mun breyta búsetuskil- yrðum í landinu með auknu • skjóli, betri ræktunarskilyrðum og auknum möguleikum til útivistar. Mat á unihverfisáhrifum Það er ljóst að með svo umfangs- mikilli skógrækt breytist ásýnd landsins. Til að tryggja að skóg- ræktin falli sem best að landinu og raski ekki viðkvæmri náttúru er gert ráð fyrir að landbúnaðarráð- herra láti fara fram mat á umhverf- isáhrifum landshlutaáætlunar áður en stofnað er til landshlutaverkefn- is. Héraðsskógar Héraðsskógar er elsta lands- hlutabundna skógræktarverkefnið, en lög um Héraðsskóga voru sam- þykkt í mars árið 1991. Héraðs- skógaverkefnið hefur þegar sannað ágæti sitt og hefur eflt byggð á Skógrækt Sjóðurinn er hugsaður sem viðbót við önnur þau skógræktarverk- efni, segir Þorvaldur S. Þorvaldsson, sem unn- ið er að í landinu. þeim svæðum sem verkefnið nær tiL Gerðir hafa verið samningar um ræktun skóga á um 10.000 hektur- um lands og nú þegar hefur verið plantað í um 4.000 hektara. Innan fárra ára munu skógarnytjar og iðnaður tengdur þeim auka enn á fjölbreytni atvinnulífs svæðisins. Skógarsjóðurinn Nú hefur Skógarsjóðurinn verið stofnaður til eflingar skógrækt á Is- landi. Sjóðurinn er hugsaður sem viðbót við önnur þau skógræktar- verkefni sem unnið er að í landinu. Þannig verður starfsemi hans á landsvísu og markmiðið að allur al- menningur njóti afraksturs starfa hans. Staifssvið sjóðsins verður þannig víðtækt og snertir flest svið skógræktar. Höfundur er formaður stjónmr Skógarsjóósins. Þorvaldur S. Þorvaldsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.