Morgunblaðið - 22.04.1999, Side 69

Morgunblaðið - 22.04.1999, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN sem kallað hefur verið Handverk reynsluverkefni. Nú er verið að end- urvekja gamlar hefðir og úti um allt land hafa einstaklingar tekið sig saman og myndað hópa sem vinna handverksmuni sem ekki síst eru ætlaðir til sölu fyrir erlenda ferða- menn. Mismikill metnaður er lagður í þessa hluti, en meðvitund um gæði og fagleg vinnubrögð fer vaxandi. Þetta er ekki séríslenskt, heldur hefur á undanfórnum árum átt sér stað mikil vakning meðal nágranna- Handverk Engínn vafí leikur á að við eigum mikinn fjár- sjóð í munsturheimi okkar og aðferðum við gamalt handverk. Gerla vekur hér athygli á handverkssýningu í Laugardalshöllinni. þjóða okkar að sækja í þann menn- ingararf sem gamalt handverk er. Ekki er það aðeins gert til að koma í veg fyrir að gamlar aðferðir glatist, heldur ekki síður til að sækja í þennan arf í leit að hugmyndum til að nota sem grunn að nýrri hönnun fyrir fjöldaframleiðslu. Mönnum hefur orðið ljóst að hönnun byggð á því sérstæða - þjóðlega hjá hverri þjóð er ekki síður til þess fallin að vekja athygli, en hönnun byggð á al- þjóðlegum tískustraumum. Enginn vafi leikur á að við eigum mikinn fjársjóð í munsturheimi okk- ar og aðferðum við gamalt handverk sem íslenskir hönnuðir eiga eftir að uppgötva og notfæra sér í framtíð- inni. Handverkssýning Nokkur undanfarin ár hafa verið haldnar handverkssýningar á Hrafnagili við Eyjafjörð þar sem handverksfólk hvaðanæva af land; inu hefur sýnt framleiðslu sína. I fyi-ra var í fyrsta sinn haldin sýning þessara sömu aðila í Reykjavík og tókst hún með ágætum. Þó var haft á orði að á sýninguna vantaði reyk- vískt handverk og listhandverk. I ár stendur atvinnu- og ferðamálanefnd Reykjavíkur fyrir sérstakri Reykja- víkursýningu innan sýningarinnar og verður fróðlegt að sjá hvernig höfuðborgin stendur í samnburði við aðra. Sýningin verður opnuð í dag, sumardaginn fyrsta. Höfundur er varaformaður atvinnu- og ferðamálanefndar Reykjavíkur. freeMMiz Vor- og sumarlistinn 1999 er kominn út! ^ 565 3900 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 69 Austurland £2 Geir H. Haarde fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins fundar með Austlendingum á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði föstudaginn 23. apríl kl. 21.00. og Sjálfstæðishúsinu, Höfn í Hornafirði laugardaginn 24. apríl kl. 21.00. Þingmenn og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi taka þátt í umræðum. Allir velkomnir árangur\fyrirjx lla Opið í dag frá 10.00 til 16.00 -til 17.00 í Holtagörðum ' v ' •1 -A. v Kauptu þér lítra'Vflcíj Bónusís og þú fœrð annan lítra í kaupbceti! V í*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.