Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Við latum verkin tala FRAMSOKNARFLOKKURINN Vertu með á miðjunni KRAFTMIKIL, LÉTT OG GANGVISS VERKFÆRI. í fararbroddi í 70 ár STEINSAGIR, SLÁTTUORF, KEÐJUSAGIR, HEKKKLIPPUR, LAUFSUGUR, STAURABORAR. Þýsk gæ&avara me& umhverfisþáttinn og öryggiö í öndvegi. Góð varahluta- og vi&gerbaþjónusta. RÁÐGJÖF SÉRFRÆOINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 3211 OPIÐ í DAG KL. 12:00 - 16:00 UMRÆÐAN Enn rausar Ragnar „VIÐ skulum ekki gleyma því að Island er og verður útkjálki í Evr- ópu. Ef Island rennur inn í stóra efnahagsheild mun að því stefna að landið verði fyrst og fremst útibú fyrir erlenda auðhringi og veiðistöð íyrir samevrópskan markað.“ Þessi orð við- hafði Ragnar Amalds 8. nóv. 1969. Taldi Ragnar að þjóðin yrði svikin með sjálfstæðis- og fullveldisafsali með inngöngu í EFTA. ís- land gekk í EFTA og EES en er samt sem áður sjálfstætt og full- valda ríki og fáir telja að þjóðin hafi verið svikin. íslenskur sjáv- arútvegur er háþróaður og nútíma fjarskipti og samgöngur gera það að verkum að Island er ekki leng- ur útkjálki í Evrópu. Þrátt fyrir takmarkaða framsýni er Ragnar enn að spá. I grein hans frá 30. mars sl. er hann enn haldinn þeirri meinloku að ef til aðildarviðræðna kæmi gæti ESB krafist aflaheim- ilda í samræmi við veiðireynslu 1973-78. Ég hef fært rök fyrir því að veiðireynsla þessara ára átti einungis við þegar aflaheimildum var fyrst úthlutað 1983. Allir, sem á annað borð vilja hlusta á rök, gera sér grein fyrir því að það er alls ekki út í bláinn að halda því fram að ESB hafi enga veiði- reynslu hér við land. I samningi Norðmanna var tekið mið af veiði 1989-93. Samningur Norðmanna Emma Bonino kom inn á samn- ing Norðmanna í framsögu á ráð- stefnu ESB og íslands 27. sept. 1996. Þar kom fram að Norðmenn hafi haft aðrar hugmyndir varð- andi sjávarútveg en kveðið er á um í löggjöf ESB. Tekist var á um þessi mál og fundin lausn sem báð- ir aðilar gátu fallist á. Norðmenn fengu ákveðinn aðlögunartíma norðan 62. gráðu og að honum loknum yrði stjómkerfi þeirra fellt inn í sjávarútvegs- stefnuna í samræmi við tillögur sem til- greindar voru í sam- eiginlegri yfirlýsingu. Sú aflareynsla sem fyrir var þegar viðræð- ur hófust lá til gmnd- vallar þeim hlutfalls- lega stöðugleika sem samið var um og ESB mátti hvorki auka sókn í vannýtta stofna né tegundir sem ekki sættu ákvörðun um há- marksafla. Fiskveiðilögsögur Noregs og ESB liggja saman sunnan 62. gráðu og árlega er samið um há- Evrópusambandið ESB er alþjóðlegt samstarf, segír Ulfar Hauksson, og innan þess er þjóðríkið mikil- vægasti handhafi fullveldisins. marksafla úr deilistofnum á þessu svæði. I EES-samningnum var gerður fiskveiðisamningur milli Noregs og ESB og fóm veiðiheim- ildir ESB í norskri lögsögu úr 2,14% í 2,9%. Að auki fékk ESB aflahlutdeild í þorski norðan 62. gráðu upp á 1,28%. I aðildarsamn- ingnum varð niðurstaðan sú að heimildir ESB norðan 62. gráðu yrðu 1,57% í stað 1,28%. Miðað við leyfilegan þorskafla 1994 er þetta aukning um rúmlega 2000 tonn. Tekið var fram að í framtíðinni yrði byggt á því stjómkerfi sem fyrir væri. Norsk stjómvöld túlk- uðu þessa yfirlýsingu sem skuld- bindingu um að fiskveiðistjórnunin yrði óbreytt og þeir myndu eftir sem áður leggja línurnar. Sérstaða Noregs sem eina strandríki ESB norðan 62. gráðu hafði verið árétt- uð. Öll rök hníga að því að íslensk- ur sjávarútvegur nyti enn frekari skilnings en sá norski. Grundvallarhagsmunir Ragnar telur sig hafa kollvarpað þeirri fullyrðingu minni að aldrei hafi verið gengið þvert á grand- vallarhagsmuni þjóða og vísar til þeirra breytinga sem þarf að gera á uppbyggingarstefnu ESB vegna stækkunarinnar til austurs. Stækkunin kemur til vegna gjald- þrots kommúnismans í A-Evrópu sem batt enda á skiptingu álfunnar og hafði táknrænt gildi fyrir breytta tíma. Ólíkt Ragnari er ESB í stöðugri þróun og markmið þess er m.a. að tryggja stöðugleika og bæta lífskjör almennings. Inn- ganga þessara fyrram leppríkja Sovétríkjanna er liður í þessu ferli. Allir era sammála um að ef ESB á að ráða við þessa stækkun þarf að stokka upp styrkjakerfið. Það era miklir hagsmunir í húfi en ég hef ekki heyrt neinn, nema Ragnar, tala um grandvallarhagsmuni. Ragnar telur að aðildarríkm séu skattpínd af ESB! Fjárlög ESB 1996 námu 79 milljörðum Evra eða um 6.500 milljörðum íslenskra kr. Þetta kann að þykja mikið en er í raun aðeins 2,3% af opinberam út- gjöldum ríkjanna eða 1,17% af VÞF. Eftirlit Harry nokkur Coster, sem finnst reyndar ekki á starfsmanna- skrá ESB, hefur staðfest að úr- skurðarvald varðandi brot á regl- um sé í höndum fánaríkis. Hvort heldur sem Coster þessi er per- sóna í leikriti eftir Ragnar, eða að um nafnaragling er að ræða, þá tekur önnur gr. reglugerðar nr. 2847/93 af allan vafa um að strand- ríkin bera ábyrgð á að framfylgja öllum aðgerðum um stjórn fisk- veiða innan sinnar lögsögu. Ríkin geta sett strangari reglur en ESB sem gilda fyrir alla óháð þjóðerni. Ef lögbrjótur er staðinn að verki fer málið fyrir dómstóla strandrík- tílfar Hauksson Það verður sumarstemning á sumarhátíð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á Lækjartorgi (við Astró). Hátíðin stendurfrá kl. 15.00-17.00. Það verður fjör með æringjunum Hatti og Fatti og Ávaxtakarfan kemur í heimsókn og gleðuryngstu gestina. Við grillum pylsur og bjóðum upp á gos og kaffi. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík njóta sumarsins með gestum og gangandi. ÁRANQURfyrírMXJK Sumarið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.