Morgunblaðið - 22.04.1999, Síða 51

Morgunblaðið - 22.04.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 51 ' PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk hlutabréf og evran hækka lítillega EVRÓPSKIR hlutabréfamarkaðir lokuðu við svipuðu eða lítillega hærra verði í skugga áhyggna yfir þróun Dow Jones vísitölunnar í Bandaríkjunum. Evran yfirgaf sögu- legt lágmark og hækkaði lítillega eft- ir neikvæða skýrslu frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum IMF og óvissu vegna Kosovo. Xetra DAX vísitalan í Þýskalandi hækkaði um 1%, aðal- lega vegna góðs gengis tæknifyrir- tækja, og hin franska CAC-40 vísi- tala hækkaði um 0,9%. FTSE 100 vísitalan á verðbréfamarkaðnum í London, stærsta verðbréfamarkaði Evrópu, var nánast í sömu stöðu í lok dagsins, og taugar fjárfesta voru viðkvæmar eftir mestu verðlækkun markaðarins síðan í desember dag- inn áður. Dow Jones vísitalan hækkaði yfir daginn ásamt S&P 500 og Nasdaq composite vísitölunum. Dow Jones lækkaði svo aftur skömmu eftir lokun markaða í Evr- ópu. Verðbréfamiðlarar í Evrópu horfðu mjög til þróunar á Wall Street og var sagt að á meðan hún héldist yfir 10.000 stigum ætti ástand mála að vera í lagi í Evrópu. Neikvæð skýrsla sem IMF sendi frá sér á þriðjudag um efnahagslega veik- leika í Evrópu og Japan leiddi til hækkunar dollara á kostnað evru og jens. Áhyggjur um að stríðsrekstur í Serbíu og Kosovo myndi hugsan- lega breiðast út hamlaði einnig hækkun evrunnar. SAP AG hugbún- aðarfyrirtækið í Þýskalandi hækkaði um 17% og leiddi fyrirtækið hækk- un á þessum mörkuðum, auk 4,28% hækkunar tæknifyrirtækisins Siemens. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. nóv. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu I Norðursjó, dollarar hver tunna lö.UU J 17,00" Mr_ 16,05 16,00" k Jm) ~r 15,00" / V 14,00" y 13,00" V\ f 12,00" f\ j r 11,00 ■ 1 r \n/ t 10,00 ■ 9,00 ■ Byggt á gög Nóvember num frá Reuters Desember Janúar Febrúar Mars April FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA ori n, nn Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 117 80 109 3.497 382.709 Gellur 291 281 283 233 65.839 Grálúða 10 10 10 9 90 Grásleppa 28 20 27 544 14.576 Hlýri 105 80 89 855 76.234 Hrogn 106 70 84 1.341 112.052 Karfi 71 20 57 5.134 293.125 Keila 95 30 75 6.674 501.644 Kinnar 260 258 259 59 15.282 Langa 121 60 102 7.204 731.372 Langlúra 50 50 50 1.489 74.450 Lúða 440 100 364 1.144 416.392 Sandkoli 64 46 60 1.419 84.788 Skarkoli 115 76 109 14.275 1.562.900 Skata 196 170 192 193 37.046 Skrápflúra 40 10 20 892 17.805 Skötuselur 205 205 205 141 28.905 Steinbítur 170 45 74 31.332 2.327.832 Sólkoli 191 110 129 1.472 189.322 Tindaskata 10 10 10 83 830 Ufsi 75 7 61 11.966 727.180 Undirmálsfiskur 109 50 101 10.040 1.013.808 Ýsa 180 92 149 41.214 6.131.017 Þorskur 177 89 123 241.688 29.648.517 FMS Á ISAFIRÐI Annar afli 90 90 90 70 6.300 Hlýri 105 105 105 131 13.755 Lúða 300 300 300 23 6.900 Skarkoli 102 102 102 1.378 140.556 Steinbítur 83 80 82 5.400 440.100 Ýsa 170 155 159 905 144.293 Þorskur 151 100 111 16.502 1.836.343 Samtals 106 24.409 2.588.247 FAXAMARKAÐURINN Gellur 291 281 283 233 65.839 Grásleppa 28 28 28 343 9.604 Karfi 58 48 48 830 40.106 Kinnar 260 258 259 59 15.282 Langa 111 71 87 84 7.284 Langlúra 50 50 50 1.489 74.450 Sandkoli 46 46 46 151 6.946 Skarkoli 111 111 111 530 58.830 Skrápflúra 40 15 23 692 15.805 Steinbítur 89 53 64 132 8.389 Sólkoli 140 120 122 239 29.041 Ufsi 73 45 68 1.606 109.658 Ýsa 151 108 148 2.048 303.534 Þorskur 155 99 134 5.925 792.350 Samtals 107 14.361 1.537.117 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 28 28 28 119 3.332 Langa 103 103 103 112 11.536 Skarkoli 115 76 112 9.052 1.011.652 Steinbítur 89 60 68 1.781 120.413 Sólkoli 191 191 191 96 18.336 Tindaskata 10 10 10 83 830 Ufsi 69 7 45 369 16.631 Undirmálsfiskur 103 70 102 912 93.371 Ýsa 169 118 154 4.285 660.747 Þorskur 177 89 125 50.888 6.355.911 Samtals 122 67.697 8.292.759 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 10 10 10 9 90 Hlýri 90 90 90 60 5.400 Karfi 20 20 20 76 1.520 Skarkoli 86 86 86 28 2.408 Undirmálsfiskur 97 97 97 1.390 134.830 Þorskur 148 125 130 15.154 1.967.898 Samtals 126 16.717 2.112.146 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 30 30 30 6 180 Langa 69 69 69 4 276 Lúða 315 315 315 5 1.575 Skarkoli 110 110 110 800 88.000 Steinbítur 75 59 62 1.290 79.851 Sólkoli 125 125 125 625 78.125 Ufsi 55 55 55 24 1.320 Undirmálsfiskur 86 86 86 991 85.226 Ýsa 169 126 150 3.606 539.746 Þorskur 140 92 112 20.250 2.270.430 Samtals 114 27.601 3.144.729 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Þorskur 107 99 102 1.036 105.993 I Samtals 102 1.036 105.993 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 80 80 80 60 4.800 Grásleppa 20 20 20 4 80 Hrogn 70 70 70 466 32.620 Karfi 50 50 50 250 12.500 Keila 30 30 30 200 6.000 Langa 69 69 69 100 6.900 Skarkoli 86 86 86 9 774 Skata 190 190 190 100 19.000 Steinbítur 56 56 56 300 16.800 Ýsa 141 110 138 333 45.931 Þorskur 128 126 126 31.200 3.946.488 Samtals 124 33.022 4.091.893 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 115 86 109 1.601 174.029 Grásleppa 20 20 20 78 1.560 Hlýri 90 82 85 278 23.499 Hrogn 70 70 70 320 22.400 Karfi 71 50 67 2.490 167.054 Keila 95 40 76 5.400 411.912 Langa 121 86 102 4.954 503.723 Lúða 440 100 226 225 50.866 Sandkoli 64 64 64 944 60.416 Skarkoli 114 99 113 1.553 175.691 Skata 170 170 170 7 1.190 Skrápflúra 10 10 10 200 2.000 Skötuselur 205 205 205 54 11.070 Steinbítur 72 50 66 6.025 399.578 Sólkoli 125 125 125 500 62.500 Ufsi 71 40 63 5.021 315.520 Undirmálsfiskur 109 50 105 5.416 567.868 Ýsa 174 92 142 20.994 2.978.629 Þorskur 170 100 121 73.325 8.867.192 Samtals 114 129.385 14.796.696 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 46 46 46 130 5.980 Steinbítur 57 55 56 6.000 337.980 Undirmálsfiskur 78 78 78 163 12.714 Ýsa 145 145 145 300 43.500 Þorskur 110 92 108 6.307 679.264 Samtals 84 12.900 1.079.438 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 103 103 103 289 29.767 Ufsi 73 56 57 4.286 245.202 Ýsa 169 169 169 119 20.111 Samtals 63 4.694 295.080 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 80 80 80 86 6.880 Karfi 20 20 20 18 360 Skarkoli 86 86 86 615 52.890 Ýsa 150 150 150 59 8.850 Samtals 89 778 68.980 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 58 51 58 95 5.468 Langa 103 71 80 75 6.029 Ýsa 169 130 135 599 81.057 Samtals 120 769 92.554 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 117 92 112 1.766 197.580 Hlýri 89 89 89 300 26.700 Hrogn 106 70 103 555 57.032 Karfi 50 50 50 543 • 27.150 Keila 79 40 78 921 71.939 Langa 102 60 101 1.230 124.205 Lúða 430 100 403 494 198.973 Steinbrtur 80 45 73 370 27.151 Ufsi 72 44 54 516 28.050 Undirmálsfiskur 105 105 105 600 63.000 Ýsa 180 120 165 6.250 1.030.813 Þorskur 154 116 132 19.400 2.562.934 Samtals 134 32.945 4.415.527 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Karfi 51 51 51 667 34.017 Lúða 410 391 399 394 157.238 Skata 196 196 196 86 16.856 Steinbítur 73 59 70 1.825 128.535 Undirmálsfiskur 100 100 100 568 56.800 Ýsa 170 156 161 1.369 220.546 Samtals 125 4.909 613.991 HÖFN Karfi 30 30 30 165 4.950 Keila 79 79 79 147 11.613 Langa 117 117 117 356 41.652 Lúða 280 280 280 3 840 Skarkoli 105 105 105 280 29.400 Skötuselur 205 205 205 87 17.835 Steinbítur 50 50 50 9 450 Ufsi 75 75 75 144 10.800 Ýsa 156 146 153 347 53.261 Þorskur 120 120 120 48 5.760 Samtals 111 1.586 176.561 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 170 150 168 1.353 227.953 Samtals 168 1.353 227.953 TÁLKNAFJÖRÐUR Sandkoli 59 59 59 194 11.446 Skarkoli 90 90 90 30 2.700 Steinbítur 170 65 94 8.200 768.586 Sólkoli 110 110 110 12 1.320 Þorskur 100 100 100 300 30.000 Samtals 93 8.736 814.052 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.4.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verö (kr) tiiboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 100.000 105,00 105,00 105,49 221.165 118.000 104,88 107,39 104,84 Ýsa 37.000 49,16 49,31 49,99 109.942 47.749 47,94 50,49 48,87 Ufsi 28,98 0 199.596 29,51 29,50 Karfi 42,00 43,00 86.218 3.262 41,77 43,00 40,00 Steinbítur 30.156 17,50 17,51 18,50 22.291 1.541 17,51 18,67 17,70 Grálúða 1 91,00 91,00 6.741 0 91,00 91,50 Skarkoli 23.000 39,96 39,90 0 45.509 39,97 40,76 Langlúra 36,89 0 9.528 36,94 37,00 Sandkoli 13,00 15,00 105.274 900 12,28 15,00 12,00 Skrápflúra 11,18 15,00 70.948 1.000 11,16 15,00 11,02 Loðna 0,01 3.000.000 0 0,01 0,22 Úthafsrækja 6,50 100.000 0 6,50 6,55 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 250.185 36,00 33,70 | Ekki voru tilboð í aðrar tegundir vg> mbl.is Niðurskurð- ur hafínn hjá Nissan Tdkýó. Reuters. NISSAN Motor Corp, næst- stærsta bílafyrirtæki Japans sem Renault SA í Frakklandi hefur keypt 36,8% hlut í, hefur skýrt frá fyrirætlunum um að fækka störf- um um 5.000 víða um heim og draga meir úr framleiðslunni en áður hefur verið boðað. Um leið hefui' verið áætlað að tap fyrirtækisins hafi numið 35 milljörðum jena á síðasta reikn- ingsári og verið rúmlega þrisvar sinnum meira en fyrirtækið spáði í nóvember. Enn fremur hefur Nissan ákveð- ið að sleppa arðgreiðslum á reikn- ingsárinu 1998/99 í fyrsta sinn síð- an skráning hlutabréfa í fyrirtæk- inu hófst 1951. Sérfræðingar segja að endur- skipulagningin sé í stangara lagi miðað við spár. „Renault ræður meira ferðinni en margir bjuggust við,“ sagði bílasérfræðingur War- burg Dillon Read. Skuldasúpa Nissan áætlar nú að fyrirtækið skuldi 1,9 billjónir jena, eða rúm- lega 16 milljarða dollara. Renault telur hins vegar samkvæmt nýjum bókhaldsreglum að Nissan skuldi rúmlega 4 billjónir jena, að meðtal- ini skuld tveggja eignatengdra fyr- irtækja, sem tölur Nissan nái ekki til. Viðskiptablaðið Nihon Keizai Shimbun hermir hins vegar að í hvorugri áætluninni sé reiknað með vörubíladeildinni Nissan Dies- el Motor Co, sem skuldi 500 millj- arða jena, og umboðum Nissan Diesel, sem skuldi 390 milljarða jena. Yoshikazu Hanawa forstjóri sagði fréttamönnum að stefnt væri að því á næstu tveimur til þremur árum að minnka fram- leiðsluna í 1,5 milljónir bíla á ári. Fyrirtækið framleiðir nú 1,9 millj- ónir bíla á ári. Fimm þúsund störf verða lögð niður til marzloka 2001. ----------------- Samruni Tel- eeom Italia og Deutsche Tele- kom í nánd STJÓRNENDUR ítalska símafyr- irtækisins Telecom Italia hafa í flestum meginatriðum lagt blessun sína yfir 13.000 milljarða króna samruna við þýska símafyrirtækið Deutsche Telekom. Ef af samruna yrði myndi verða til stærsta síma- fyriilæki í heimi. Telecom Italia sagði að stjórn- endur þess væru tilbúnir að sam- þykkja samrunann að fengnum nánari skýringum á hvernig þýska stjórnin myndi fara með at- kvæði sín í hinu nýja félagi, en þýsk stjórnvöld eiga 74% fyrir- tækisins. Forsvarsmenn Deutsche Tel- ekom segja að með samrunanum verði til heimsins stærsti aðOi á símamarkaði, miðað við veltu og fjölda síma og annar stærsti sé tek- ið mið af fjölda farsímanotenda og millilandasímtölum. Viðskipti með hlutabréf í Deutsche Telekom og dótturfyrir- tæki þess, farsímafyrirtækinu TIM, voru stöðvuð um síðustu helgi. Hlutabréf fyrirtækisins, sem skráð eru á hlutabréfamarkaðnum í New York, hækkuðu um 3,625 dollara í 109,75 dollara sl. þriðju- dag áður en viðskipti með bréf í fyrirtækinu voru stöðvuð tíma- bundið vegna fregnanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.