Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 65' Frá Höfðaskóla á Skagaströnd Lausar stöður skólaárið 1999-2000 1. Staða aðstoðarskólastjóra. 2. íþróttakennarastaða (einnig töluverð þjálfun). 3. Kennarastöður — æskilegar kennslugreinar: Almenn kennsla yngri barna og á miðstigi, tölvu- fræði, heimilisfræði, hannyrðir, smíðar, sér- kennsla, tónmennt og kennsla á unglingastigi (íslenska og stærðfræði). Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 30. apríl nk. Höfðaskóli er einsetinn grunnskóli með 110 nemendur. Skólinn er vel búinntil kennslu, með skólabókasafn, tölvuver og nýtt íþrótta- hús. Vinnuaðstaða kennara er mjög góð. Við bjóðum launabætur, flutningsstyrk, hag- stæða húsaleigu og gott samstarfsfólk. Skagaströnd er er kauptún meö um 600 íbúa. Aðalatvinna er sjávarút- vegur og tengdar greinar. Góður leikskóli, heilsugæsla, almenn þjón- usta og félagslíf. Aðeins eru 260 km til Reykjavíkur og 160 km til Akur- eyrar. Nánari upplýsingar veitir Ingibergur Guðmunds- son skólastjóri, vs. 452 2800, hs. 452 2824._ Óskum eftir að ráða rafvirkja og rafvélavirkja Volti ehf., Reykjavík, sími 568 5855. Vantar sem fyrst: • Aðstoðarmann á lager. • Starfsmann í þvott og frágang bíla. Umsóknir sendist fyrir 26. apríl til Ingvars Helga- sonar hf., Sævarhöfða 2, pósthólf 12260,132 Reykjavík merktar: „Atvinnuumsókn 7926". Ingvar Helgason HC SÆVARHÖFÐI 2 -132 REYKJAV&C PX). BOX122C0 - SÍMI574000 TELEFAX 873S77 Tölvuvinnsla Traustfyrirtæki vantar vandvirkan starfsmann á tölvu í markaðsdeild, með góð skil á Quark Express, Photo Shop o.fl. Þarf að hafa góða þekkingu á vinnslu bæklinga og auglýsinga fyrir prentun. Getur hafið störf strax. Umsóknir sendist fyrir 26. apríl til Morgunblaðsins merkt- ar: „Tölvuvinnsla 99". Heilsugæslustöðin í Mosfellsbæ Sumarafleysing Heilsugæslan í Mosfellsbæ óskar eftir lækni til afleysinga á tímabilinu maí til ágúst í sumar. Allar nánari upplýsingar gefur yfirlæknir, Þengill Oddsson, í síma 510 0700. 20. apríl 1999. Heilsugæslan í Mosfellsbæ. Upplýsingamiðstöð myndlistar Upplýsingamiðstöð myndlistar auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns. Æskilegt er að viðkomandi sé menntaður í bókasafns- og upplýsingafræði og hafi tök á beitingu upplýsingatækni, s.s. ritvinnslu, gagnagrunnsfræði, skönnun, myndvinnslu og TOK-bókhaldi. Þá er jafnframt krafist að umsækjendur hafi gott vald á íslenskri tungu og þekkingu á íslenskri myndlist og myndlist- arsögu. Umsóknir sendist fyrir 28. apríl 1999 til Upplýs- ingamiðstöðvar myndlistar, Klapparstíg 25—27,101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur Þorgeirs- dóttir. Sími 562 6659 frá kl 10—16. Fax 562 6656. Netfang: umm@umm.is. Veffang: www.umm.is. Viltu vinna heima? Hlutastörf: 70—120 þús. krónur á mánuði. Fullt starf: 250 þús. krónur á mánuði. Frí ferðalög fyrir duglega aðila. Upplýsingar gefur Sverrir í síma 562 1600 milli kl. 9.00 og 11.00. ÝMISLEGT 50 ára og eldri Við óskum eftir lífsglöðu fólki í fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar veitir Ásdís í síma 565 7383 milli kl. 14.00 og 17.00 og GSM 699 7383. Lýst eftir málverkum eftir Louisu Vegna vinnslu á bók um Louisu Matthíasdóttur listmálara er óskað eftir vitneskju um tvær portrett- myndir sem hún málaði á árunum 1938-42. Önnur er af Erlendi í Unuhúsi á sjúkrabeði og hin af Steini Steinarr skáldi. Þeir sem gætu geflð upplýsingar um hvar þessar myndir eru nú niður komnar eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við Aðalstein Ingólfsson listfræðing í síma 898 8466. Ert þú orkulaus? Þarft þú að losa þig við eða bæta á þig kílóum? Við borgum þér fyrir hvert kíló sem fer af eða kemur á. Upplýsingar gefur Svava Mörk í síma 861 5041. Vilt þú þyngjast? eða vilt þú ná varanlegum árangri í megrun? Þér er veitt aðstoð með eftirfylgni og ráðgjöf. Uppl. veitir Ásdís í s. 565 7383 og GSM 699 7383. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags verður hald- inn fimmtudaginn 29. apríl 1999. Fundurinn verður haldinn í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Deildaskipting. 4. Önnur mál. Samstæðureikningar verða kynntir á fundinum. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Tíbrár tónleikar í Salnum Finnur Bjarnason söngvari og Graham Johnson píanóleikari. Föstudaginn 23. apríl 1999 kl. 20:30. Graham Johnson píanóleikari heldur einnig námskeið í Salnum laugardaginn 24 apríl kl. 10-13 og 14-17. " Upplýsingar í síma 570 - 0400 Kaffihlaðborð Stórglæsilegt kaffihlaðborð kvennadeildar Fáks verður haldið í félagsheimilinu nk. laugardag. Húsið opnað kl. 14.00. Harðarfélagar koma í heimsókn. Fjölmennum á móti þeim kl. 13.30. Komið og gæðið ykkur á góðum veitingum á vægu verði. Kvennadeildin. TILKYNNINGAR Tilkynning frá landskjörstjórn vegna alþingiskosninga sem fram eiga að fara laugardaginn 8. maí 1999 Landskjörstjórn kemur saman til fundar í hús- næði fjárlaganefndar Alþingis í Austurstræti 14 mánudaginn 26. apríl kl. 17:00 síðdegis til að úrskurða um landsframboðslista sem bornir eru fram við alþingiskosningar sem fram fara laugardaginn 8. maí 1999. Umboðsmenn landsframboða eru boðaðirá þann fund. Yfirkjörstjórnir í hverju kjördæmi skulu hafa sent landskjörstjórn frágengna framboðslista eigi síðar en kl. 12 á hádegi nefndan dag, sbr. 42. gr. laga um kosningar til Alþingis. Reykjavík, 21. apríl 1999. Landskjörstjórn. Þorvaldur Lúðviksson, Elsa Þorkelsdóttir, Gestur Jónsson, Guðríður Þorsteinsdóttir, Gísli Baldur Garðarsson. Innköllun skuldabréfa- flokks 94/10B útgefinn af bæjarsjóði Hafnarfjarðar í samræmi við ákvæði skráningarlýsingar skuldabréfa bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, flokkur 94/10B, innkallar bæjarsjóður Hafnarfjarðar hér með skuldabréfin miðað við 25. júní 1999. Bæjarsjóður mun inna greiðslu skuldabréfanna af hendi hinn 25. júní 1999 gegn framvísun frumrits á skrifstofu sinni, Strandgötu 6, Hafn- arfirði. Innlausn bréfanna fer fram á genginu 100,0, þ.e. höfuðstóll, áfallnar verðbætur og vextir. Verði greiðslu ekki vitjað á innköllunardegi, greiðast hvorki vextir, verðbætur né dráttar- vextir eftir þann dag. 22. apríl 1999. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. BORGARBYGGÐ Deiliskipulagstillaga fyrir hiuta af Bjargslandi í Borgarnesi Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 23. apríl til 21. maí nk. Athugasemdum skal skila innfyrir4. júní 1999 og skulu þærvera skriflegar. Borgarnesi 23. apríl 1999, Sigurður P. Harðarson, bæjarver kf ræðin g ur Borgarbyggðar. Utankjörfundaratkvæða- greiðsla í Reykjavík vegna alþingiskosninga hinn 8. maí næstkomandi fer fram í Hafnarbúðum við Tryggvagötu. Frá og með 24. apríl nk. verður opið þar alla daga frá kl. 10.00—22.00. Kjósendum er bent á að hafa með sér fullnægj- andi skilríki. Símanúmer á kjörstaðnum verður 562 4120. Sýslumadurinn í Reykjavík. v v s 31 <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.