Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ lífeðlisfræðilegar breytingai' í lík- ama þeirra sem í heitu vatnsbaði liggja, t.d. á blóðrás. Því þarf að setja góðar vinnureglur um vatns- böð við fæðingar, hvort sem það verði nú kölluð „forræðishyggja" eða ekki. Þessa dagana heyrir maður oft sagt þegar rætt er um meðgöngur kvenna og fæðingar, að „konur ráði nú þessu líklega sjálfar“. Auðvitað er sjálfsagt að tjá sig um óskir sín- ar, en konum og mökum þeirra ætti einnig að vera ljóst að heil- brigðisstarfsmenn geta „siðferði- lega“ ekki tekið þátt í hverju sem er, sem dúkkar upp sem „tísku- sveifla" vilji þeir vera vandir að virðingu sinni og störfum, t.d. að láta börn fæðast niður í vatni. I því sambandi er ágætt að líta aðeins á og skoða sagnfræðina og náttúru- fræðina. A síðari árum hefur verið stuðlað að því að fæðingar verði sem nátt- úrulegastar. Að láta börn fæðast niðri í vatni er hins vegar ekki náttúrulegt. Frá örófí alda eru engar sagnir til um það „að konur hafí fætt börn sín niðri í vatni“. Ekki er heldur vitað til þess að nein spendýr sem ganga um ofan jarðar fari niður í vatn til að ala af- kvæmi sín. Hins vegar er þekkt að sjávarspendýr fari upp úr sjónum til að ala sín afkvæmi, t.d. selir. Að láta börn fæðast niðri í vatni er því fyrir utan öll lögmál náttúr- unnar. I raun er þar einungis verið að leika sér á ystu nöf, og það er svo sannarlega að koma í ljós, því fregnir hafa verið að berast frá Norðurlöndum þar sem böm hafa verið að drukkna við vatnsfæðing- ar. Greinarhöfundar kvarta um að barnshafandi konur hafi fáa val- möguleika. Hugsanlega geta þær bætt einum valkosti við. Að þær konur sem alltaf ei-u óánægðar annist mæðraeftirlit sitt alveg sjálfar og fæði síðan heima án þess að vera nokkuð að fást um að kalla til ljósmóður eða lækni. Þannig gætu þær losnað við „alla forræðis- hyggju“ af völdum heilbrigðis- starfsmanna. - Forræðishyggjan, sem virðist fara svona fyrir brjóst- ið á sumum hefur þó frá upphafi haft eitt að markmiði: „Það er að lækka dauða mæðra og bama á meðgöngu, í fæðingu og eftir fæð- ingu.“ Hefur Islendingum tekist þar allvel til, en þeir hafa haft þar lægstu tíðnina ásamt Svíum á und- anförnum árum. Þessi óþolandi „forræðishyggja" hefur sem sagt skilað ekki sem verstum árangri. Höfundur er Ijósmóðir. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning föstudag kl. 14—18 í Ingólfs Apóteki, Kringlunni, og Akraness Apóteki, Akranesi. - Kynningarafsláttur - Hellsan pm ...jamsKoffur qetur valdið slappleika. leiða, námsörougleikum, lélegu úthaldi o.fl. VITABIOTICS - þar sem náttúran og visindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum GleOilegt sumar Opíö í dag frá 10 -16 AIR MAX oon hlaupaskór kvenna I4,aöuf' AIRMAX hfaupaskór ksrla 14.990, NIKE BUÐ1N FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 77 _ail . — ._ — n r1 rtir\ || r r Cs-jJ. I I Græna lyfjahornið hefur að geyma fjölbreytt úrval plöntulyfja og skordýraeiturs sem virka vel s.s.: CASORON Stráduft til að halda i skefjum illgresi i görðum. TROUNCE Náttúrulegt alhliða skordýralif til notkunar á jurtir, runna og trjágróður. Umhverfis- vænt. Eyðir blaðlús, fiðrilda- lirfum o.fl. WEEDAR Deyðir tvíkimblaða jurtir, t.d.fifla. njóla og sóleyjar á grasflötum. ROUND UP lllgresiseyðir. Hentar vel á gangstiga, stéttar og heimkeyrslur. Virkar vel á hvönn og snarrót. DE-MOS Eyðir mosa á gangstígum, steinum, timbri, gleri, plasti og grasflötum. BASUDIN / MALADAN Breiðvirkt efni. Eyðir t.d. roðamaur, starafló, blaðlús, ranabjöllu, spuna- maur, grenilús og sitkalús. RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLU FÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiöjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 3211 Sumangjöf á 250 knónur IPB lUrðartH’ett' 43H^5 cW- Verkfæra - Veiðikassi úr harðplasti Stálhnífapör m- tréskafti 4 pör í kassa Hjólalás m/lykli Málningarrúlla í bakka 18 cm 32 hólfa Geymslubox úr harðplasti vasahnífur 'nÖBu/eihar Skrúfjárn með skralli “ Sandalar St. 37-44 QUARTZ veggklukka 28 cm. Klaufhamar m. stálhaus FYRSTUR KEMUR - FYRSTUR FÆR NÓATÚN117 • ROFABÆ 39 • LAUGAVEG1116 • HAMRABORG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP. ÞVERHOLTI 6, MOS. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSEL118 « AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68 HEIMASÍÐA NÓATÚNS WWW.nOatUn.ÍS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.