Morgunblaðið - 22.04.1999, Side 88

Morgunblaðið - 22.04.1999, Side 88
—>88 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ■ ALABAMA, Dalshrauni 13 Á fóstudags- og laugardagskvöld leik- ur Viðar Jónsson gömlu stuðlögin. Opið virka daga frá kl. 20. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur Tríóið Hnoð ásamt söngkonunni Kristjönu. Tríóið er skipað hljóð- færaleikurum úr Milljónamæringun- um. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Á fóstu- dagskvöld er dansleikur frá kl. 22 þar sem Hljómsveit Birgis Gunn- iaugssonar leikur. Á sunnudags- kvöld er dansleikur frá kl. 20. Caprí tríó leikur. ■ ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ Tónlist- armaðurinn Torfi Ólafsson leikur um helgina. ■ BROADWAY Á fóstudagskvöld verður Sfldarævintýri Siglfirðinga haldið. Par kemur fram Kvennakór Siglufjarðar, Harmonikusveit Siglu- fjarðar, Fflapenslar, Söltunargeng- ið og sfldarkóngur og Ragnar Páll. Hljómsveitin Stormar og Harmon- ikusveitin leika fyrir dansi. Á laug- ardagskvöld verður Abba-sýningin. Hljómsveitin 8-viIIt leikur fyriri dansi. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fóstu- dags- og laugardagskvöid munu Halli, Bjarni og Orri úr rokktríóinu Ulrik leika. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum. Jafnframt mun Glen spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Últra leikur fyrir dansi fostu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 23-3. Snyrtilegur klæðnaður. ■ DALABÚÐ, Búðardal Á fimmtu- dagskvöld er boðið upp á karaoke söngskemmtun í umsjón Jónasar Franz. Diskótek í umsjón DJ Viks. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ HNÉFSDAL Á laugardagskvöld verður Kosn- HUÓMSVEITIN Saktmóðigur leikur á Grand rokk fimmtudagskvöld. ingaskjáiftinn ‘99 þar sem valin- kunnir skemmtikraftar koma fram og frambjóðendur í komandi kosn- ingum. Einnig verður tískusýning og snyrtivörukynning. Leitað verður að flakkai'anum sem í þessu tilfelli verða listamenn í hverju kjördæmi. Dagskráin hefst kl. 23 og að henni lokinni verður stiginn dans með Kjörseðlunum en það er hljómsveit skipuð þeim Sigurði Gröndal, Frið- riki Sturlusyni, Ingólfi Sv. Guðjóns- syni og Jóhanni Hjörleifssyni. Söngvarar og aukahljóðfæraleikarar verða Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjánsson, Ólafur Þórðai’son og Karl Örvarsson. ■ FJÖRUKRÁIN Á Fjörunni leikur Jón Moller rómantíska píanótónlist fyrir matargesti. Víkingasveitin kemur í heimsókn. Fjörugarðurinn: Víkingaveislur föstudags- og laugar- dagskvöld. Vfldngasveitin leikur og syngur fyrir veislugesti. Dansleikur á eftir. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur Guðmundur Rúnar og á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Biái fíðringurinn. Á þriðjudagskvöld leikur síðan Jón Ingólfsson. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur Hljómsveitin Geimfararnir. ■ GISTIHEIMILIÐ HÖFÐI, Ólafs- vík. Á laugardagskvöldinu verður karaoke og diskótek. Kynnh- Jónas Franz, stjómandi landskeppni kaup- staða í Karaoke. Diskótek í umsjón DJ Viks. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag: skrá með hljómsveitinni Bítlunum. I henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND ROKK, Smiðjustíg Á fimmutdag, sumardaginn fyrstas, hefst hátíð sem ber yfirskriftina Pönk ‘99. Dagskráin hefst kl. 18 og þar munu pönkhljómsveitir á ölium aldri spila fram eftir kvöldi. Þar má nefna Vígspá, Betrefi, Saktmóðigur, Sorofrenia og Jerkomaniacs. Síðan munu sjálfir Fræbbblarnir slá botnin í kvöldið. Um helgina föstudags- og laugardagskvöld leikur húsbandið Trípólí og Kalli og kakkalakkamir. Á sunnudagskvöid Ieika Geirfuglam- ir Freyr Egilsson og Stefán Magnús- son og leika þeir lög eftir Dylan, Me- gás og fleiri meistara. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur dægurlaga- HOFÐABAKKA 1, SIMI 567 2190 OPIÐ MÁNUD.-FÖSTUD. 8-1, LAUGARD. 9-1, SUNNUD. 11-1. Gleðilegtsumar Takk fyrír frábæran vetur Munið apríl-tilboðið - allar spólur á 250 kr. Ekki fara út, nema með Maruud SIXTIES leikur á Kaffi Reykjavík um helgina. perlur fyrh- gesti hótelsins fimmtu- dags-, fóstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Á fóstudags- og laugardagskvöld leika Svensen & Hallfunkel. Boitinn í beinni á risa- tjaldi. Boltaverð 350 kr. stór. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleik- um föstudag kl. 17 leika tvær hljóm- sveitir úr tónlistarskóla FÍH. Þetta em 8 og 6 manna hljómsveitir sem flytja lög undir handleiðslu Tómasar R. Einarssonar og Kjartans Valde- marssonar. Flutt verða m.a. fmm- samin lög og algeng jazzverk. Meðal- aldur flytjenda er nálægt tvítugu. Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika tónlistarmennh'nir Arna og Stefán fóstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. I Súlnasal Iaugardagskvöld verður sýning á Sjúkrasögu þar sem fram koma m.a. Helga Braga, Steinn Ármann, Halli og Laddi. Dansleikur á eftir með hljómsveit- inni Saga Klass fi-á kl. 23.30. Miða- verð á dansleik 850 kr. ■ KAFFI KNUDSEN Á fóstudags- kvöld leikur hljómsveitin GOS. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á funmtu- dags-, fóstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Sixties og á sunnudagskvöld leika þau Rut Reg- inalds og Magnús Kjarians. Á þriðjudags- og miðvikudagskvöld leikur Eyjólfur Kristjánsson. ■ KAFFI THOMSEN Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Stolía. Einnig leikur DJ Reynir. Á fostu- dagskvöld verður „Old School- kvöld“ þar sem DJ Araar, DJ Bjössi og DJ Frímann rifja upp gamla hardcore tímabilið. Á laugardags- kvöld sjá Margeir og Árni E. um tónlistina. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags- og sunnudagskvöld leika þeir Ómar Diðriksson og Rúnar Guðmundsson. Á fóstudagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir og á laugardags- kvöldinu leikur hljómsveitin Blátt áfram. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Skari skrípó verður með stórsýningu fyrir matargesti ásamt Eddu fóstudags- og laugardagskvöld. Sóldögg leikur fóstudagskvöldin en Siggi HIö verð- ur í búrinu á laugardagskvöld. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin Ilafrót leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Nýr matseðill. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á fóstudags- og laugai'dagskvöld leikur Skugga- Baldur til kl. 3. ■ NÆTURGALINN Á fimmtudags- og fóstudagskvöld leika þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms og á laugardagskvöld tekur við hljóm- sveitin Gammeldansk. ■ PÉTURS-PÖBB, Höfðabakka 1 Á fóstudags- og laugardagskvöld spilar fyrh- dansi dúettinn Blátt áfram til kl. 3. íþróttaviðburður í beinni á breiðtjaldi. Stór á 350 kr. ■ REX Á fimmtudagskvöldum eru hafin svokölluð Improve gi'oove kvöld á Rex. 22. apríl spinnur saxa- fónleikarinn Óskar Guðjóns yfir tón- um Margeirs frá kl. 22-1. ■ SINDRABÆR, Höfn Hljómsveit- in Buttercup leikur laugardags- kvöld. Með í för verður útvarpsstöð- in Mono. Beinar útsendingai' verða frá staðnum. ■ SJALLINN, Akureyri Á föstu- dagskvöld er diskótek og er þema kvöldsins Sálin, Greifamir, Hall- bjöm. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Skitamórall. Forsala í Crome föstudag. Með hljómsveitinni verðm’ dansari frá New York. ■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu- dagskvöld er Gay-kvöld. 18 ára ald- urstakmark. Á föstudagskvöld leikur DJ Bubbles til kl. 3 og á iaugardags- kvöld er þemakvöld. Páll Óskar sér um tónlistina og er þemað hjá hon- um porno-tónlistarkvöld. ■ STAPINN, Keflavík Hljómsveitin Sóldögg ieikur laugardagskvöld á Körfuboltafjöri. ■ TRES LOCOS Á fimmtudags- kvöld verður sumrinu fagnað með „Beach-Party“. Skeljasandur verður úti sem inni og grillað verður fyrir utan staðinn, allir mæta í strandfót- um og verður fjör til lokunnar. Gest- ir fá frítt vinsæla réttinn frá Portú- gal „chicken piri-piri“ meðan birgðir endast. Seinna um kvöldið verður svo blautbolskeppni. ■ VEITINGAHÚSIÐ Bjarg, Búðar- dal Á föstudagskvöld verður kara- oke og diskótek. Kynnir er Jónas Franz, stjómandi landskeppni kaup- staða í karaoke. Diskótek í umsjón DJ Viks. ■ VIÐ POLLINN, Akureyi-i Á fimmtudags- og föstudagskvöld leika Gildrumezz og verða með Clearwa- ter kvöld. Á laugardagskvöld skemmtir PPK. ■ VORBOÐINN HRJÚFI er yfir- skrift tónleikaferðar tónlistar- mannsins KK. Á fimmtudagskvöld leikur KK í Sólbrekku, Mjóafirði, kl. 20, föstudagskvöld Hótel Askja, Eskifirði, ki. 21, iaugardagskvöld Félagsheimilið Herðubreið, Seyðis- firði, kl. 21, sunnudagskvöld Stakkahlíð, Loðmundarfirði, kl. 15, mánudagskvöld Félagsheimilið Fjarðarborg, Borgarfirði eystri, kl. 20.30, þriðjudagskvöld Café Niel- sen, Egilsstöðum, kl. 21 og miðviku- dagskvöld Hótel Tangi, Vopnafirði, kl. 21. ■ SKILAFRESTUR í skemmtan- ai-ammann a-ö er á þriðjudögum og skal skila tilkynningum til Kolbrún- ar í bréfasíma 569 1181 eða á net- fang frett@mbl.is Opið qolfmót í Leiru sunnudaginn 25. apríl Fvrirkomulaa: Punktakeppni 7/8 foraiöf. Hámarksforajöf 24 hiá körlum en 28 hjá konum. 10 efstu sætin hljóta verðlaun frá Skráning hafin í síma 421 4100. Golfklúbbur Suðurnesja.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.