Morgunblaðið - 22.04.1999, Síða 88

Morgunblaðið - 22.04.1999, Síða 88
—>88 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ■ ALABAMA, Dalshrauni 13 Á fóstudags- og laugardagskvöld leik- ur Viðar Jónsson gömlu stuðlögin. Opið virka daga frá kl. 20. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur Tríóið Hnoð ásamt söngkonunni Kristjönu. Tríóið er skipað hljóð- færaleikurum úr Milljónamæringun- um. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Á fóstu- dagskvöld er dansleikur frá kl. 22 þar sem Hljómsveit Birgis Gunn- iaugssonar leikur. Á sunnudags- kvöld er dansleikur frá kl. 20. Caprí tríó leikur. ■ ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ Tónlist- armaðurinn Torfi Ólafsson leikur um helgina. ■ BROADWAY Á fóstudagskvöld verður Sfldarævintýri Siglfirðinga haldið. Par kemur fram Kvennakór Siglufjarðar, Harmonikusveit Siglu- fjarðar, Fflapenslar, Söltunargeng- ið og sfldarkóngur og Ragnar Páll. Hljómsveitin Stormar og Harmon- ikusveitin leika fyrir dansi. Á laug- ardagskvöld verður Abba-sýningin. Hljómsveitin 8-viIIt leikur fyriri dansi. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fóstu- dags- og laugardagskvöid munu Halli, Bjarni og Orri úr rokktríóinu Ulrik leika. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum. Jafnframt mun Glen spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Últra leikur fyrir dansi fostu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 23-3. Snyrtilegur klæðnaður. ■ DALABÚÐ, Búðardal Á fimmtu- dagskvöld er boðið upp á karaoke söngskemmtun í umsjón Jónasar Franz. Diskótek í umsjón DJ Viks. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ HNÉFSDAL Á laugardagskvöld verður Kosn- HUÓMSVEITIN Saktmóðigur leikur á Grand rokk fimmtudagskvöld. ingaskjáiftinn ‘99 þar sem valin- kunnir skemmtikraftar koma fram og frambjóðendur í komandi kosn- ingum. Einnig verður tískusýning og snyrtivörukynning. Leitað verður að flakkai'anum sem í þessu tilfelli verða listamenn í hverju kjördæmi. Dagskráin hefst kl. 23 og að henni lokinni verður stiginn dans með Kjörseðlunum en það er hljómsveit skipuð þeim Sigurði Gröndal, Frið- riki Sturlusyni, Ingólfi Sv. Guðjóns- syni og Jóhanni Hjörleifssyni. Söngvarar og aukahljóðfæraleikarar verða Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjánsson, Ólafur Þórðai’son og Karl Örvarsson. ■ FJÖRUKRÁIN Á Fjörunni leikur Jón Moller rómantíska píanótónlist fyrir matargesti. Víkingasveitin kemur í heimsókn. Fjörugarðurinn: Víkingaveislur föstudags- og laugar- dagskvöld. Vfldngasveitin leikur og syngur fyrir veislugesti. Dansleikur á eftir. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur Guðmundur Rúnar og á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Biái fíðringurinn. Á þriðjudagskvöld leikur síðan Jón Ingólfsson. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur Hljómsveitin Geimfararnir. ■ GISTIHEIMILIÐ HÖFÐI, Ólafs- vík. Á laugardagskvöldinu verður karaoke og diskótek. Kynnh- Jónas Franz, stjómandi landskeppni kaup- staða í Karaoke. Diskótek í umsjón DJ Viks. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag: skrá með hljómsveitinni Bítlunum. I henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND ROKK, Smiðjustíg Á fimmutdag, sumardaginn fyrstas, hefst hátíð sem ber yfirskriftina Pönk ‘99. Dagskráin hefst kl. 18 og þar munu pönkhljómsveitir á ölium aldri spila fram eftir kvöldi. Þar má nefna Vígspá, Betrefi, Saktmóðigur, Sorofrenia og Jerkomaniacs. Síðan munu sjálfir Fræbbblarnir slá botnin í kvöldið. Um helgina föstudags- og laugardagskvöld leikur húsbandið Trípólí og Kalli og kakkalakkamir. Á sunnudagskvöid Ieika Geirfuglam- ir Freyr Egilsson og Stefán Magnús- son og leika þeir lög eftir Dylan, Me- gás og fleiri meistara. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur dægurlaga- HOFÐABAKKA 1, SIMI 567 2190 OPIÐ MÁNUD.-FÖSTUD. 8-1, LAUGARD. 9-1, SUNNUD. 11-1. Gleðilegtsumar Takk fyrír frábæran vetur Munið apríl-tilboðið - allar spólur á 250 kr. Ekki fara út, nema með Maruud SIXTIES leikur á Kaffi Reykjavík um helgina. perlur fyrh- gesti hótelsins fimmtu- dags-, fóstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Á fóstudags- og laugardagskvöld leika Svensen & Hallfunkel. Boitinn í beinni á risa- tjaldi. Boltaverð 350 kr. stór. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleik- um föstudag kl. 17 leika tvær hljóm- sveitir úr tónlistarskóla FÍH. Þetta em 8 og 6 manna hljómsveitir sem flytja lög undir handleiðslu Tómasar R. Einarssonar og Kjartans Valde- marssonar. Flutt verða m.a. fmm- samin lög og algeng jazzverk. Meðal- aldur flytjenda er nálægt tvítugu. Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika tónlistarmennh'nir Arna og Stefán fóstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. I Súlnasal Iaugardagskvöld verður sýning á Sjúkrasögu þar sem fram koma m.a. Helga Braga, Steinn Ármann, Halli og Laddi. Dansleikur á eftir með hljómsveit- inni Saga Klass fi-á kl. 23.30. Miða- verð á dansleik 850 kr. ■ KAFFI KNUDSEN Á fóstudags- kvöld leikur hljómsveitin GOS. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á funmtu- dags-, fóstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Sixties og á sunnudagskvöld leika þau Rut Reg- inalds og Magnús Kjarians. Á þriðjudags- og miðvikudagskvöld leikur Eyjólfur Kristjánsson. ■ KAFFI THOMSEN Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Stolía. Einnig leikur DJ Reynir. Á fostu- dagskvöld verður „Old School- kvöld“ þar sem DJ Araar, DJ Bjössi og DJ Frímann rifja upp gamla hardcore tímabilið. Á laugardags- kvöld sjá Margeir og Árni E. um tónlistina. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags- og sunnudagskvöld leika þeir Ómar Diðriksson og Rúnar Guðmundsson. Á fóstudagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir og á laugardags- kvöldinu leikur hljómsveitin Blátt áfram. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Skari skrípó verður með stórsýningu fyrir matargesti ásamt Eddu fóstudags- og laugardagskvöld. Sóldögg leikur fóstudagskvöldin en Siggi HIö verð- ur í búrinu á laugardagskvöld. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin Ilafrót leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Nýr matseðill. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á fóstudags- og laugai'dagskvöld leikur Skugga- Baldur til kl. 3. ■ NÆTURGALINN Á fimmtudags- og fóstudagskvöld leika þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms og á laugardagskvöld tekur við hljóm- sveitin Gammeldansk. ■ PÉTURS-PÖBB, Höfðabakka 1 Á fóstudags- og laugardagskvöld spilar fyrh- dansi dúettinn Blátt áfram til kl. 3. íþróttaviðburður í beinni á breiðtjaldi. Stór á 350 kr. ■ REX Á fimmtudagskvöldum eru hafin svokölluð Improve gi'oove kvöld á Rex. 22. apríl spinnur saxa- fónleikarinn Óskar Guðjóns yfir tón- um Margeirs frá kl. 22-1. ■ SINDRABÆR, Höfn Hljómsveit- in Buttercup leikur laugardags- kvöld. Með í för verður útvarpsstöð- in Mono. Beinar útsendingai' verða frá staðnum. ■ SJALLINN, Akureyri Á föstu- dagskvöld er diskótek og er þema kvöldsins Sálin, Greifamir, Hall- bjöm. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Skitamórall. Forsala í Crome föstudag. Með hljómsveitinni verðm’ dansari frá New York. ■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu- dagskvöld er Gay-kvöld. 18 ára ald- urstakmark. Á föstudagskvöld leikur DJ Bubbles til kl. 3 og á iaugardags- kvöld er þemakvöld. Páll Óskar sér um tónlistina og er þemað hjá hon- um porno-tónlistarkvöld. ■ STAPINN, Keflavík Hljómsveitin Sóldögg ieikur laugardagskvöld á Körfuboltafjöri. ■ TRES LOCOS Á fimmtudags- kvöld verður sumrinu fagnað með „Beach-Party“. Skeljasandur verður úti sem inni og grillað verður fyrir utan staðinn, allir mæta í strandfót- um og verður fjör til lokunnar. Gest- ir fá frítt vinsæla réttinn frá Portú- gal „chicken piri-piri“ meðan birgðir endast. Seinna um kvöldið verður svo blautbolskeppni. ■ VEITINGAHÚSIÐ Bjarg, Búðar- dal Á föstudagskvöld verður kara- oke og diskótek. Kynnir er Jónas Franz, stjómandi landskeppni kaup- staða í karaoke. Diskótek í umsjón DJ Viks. ■ VIÐ POLLINN, Akureyi-i Á fimmtudags- og föstudagskvöld leika Gildrumezz og verða með Clearwa- ter kvöld. Á laugardagskvöld skemmtir PPK. ■ VORBOÐINN HRJÚFI er yfir- skrift tónleikaferðar tónlistar- mannsins KK. Á fimmtudagskvöld leikur KK í Sólbrekku, Mjóafirði, kl. 20, föstudagskvöld Hótel Askja, Eskifirði, ki. 21, iaugardagskvöld Félagsheimilið Herðubreið, Seyðis- firði, kl. 21, sunnudagskvöld Stakkahlíð, Loðmundarfirði, kl. 15, mánudagskvöld Félagsheimilið Fjarðarborg, Borgarfirði eystri, kl. 20.30, þriðjudagskvöld Café Niel- sen, Egilsstöðum, kl. 21 og miðviku- dagskvöld Hótel Tangi, Vopnafirði, kl. 21. ■ SKILAFRESTUR í skemmtan- ai-ammann a-ö er á þriðjudögum og skal skila tilkynningum til Kolbrún- ar í bréfasíma 569 1181 eða á net- fang frett@mbl.is Opið qolfmót í Leiru sunnudaginn 25. apríl Fvrirkomulaa: Punktakeppni 7/8 foraiöf. Hámarksforajöf 24 hiá körlum en 28 hjá konum. 10 efstu sætin hljóta verðlaun frá Skráning hafin í síma 421 4100. Golfklúbbur Suðurnesja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.