Morgunblaðið - 22.04.1999, Side 66

Morgunblaðið - 22.04.1999, Side 66
66 FIMMTUDAGUR 22. APRIL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Snjóflóðavarnir á Seljalandssvæði á ísafirði Mat á umhverfisáhrifum — Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulags- stjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrði, fyrirhugaða byggingu snjóflóðavarna á Seljalandssvæði á ísafirði og endurbyggingu Seljalandsdals- vegar eins og framkvæmdum er lýst í fram- lagðri frummatsskýrslu og breytingartillögu Vegagerðarinnar. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 21. maí 1999. Skipulagsstjóri ríkisins. ~r KENNSLA og aSstandendur FFA Þjónusta við fötluð börn og fjölskyldur þeirra Námskeið ætlað aðstandendum fatlaðra barna 0—10 ára haldið í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi laugardaginn 24. apríl kl. 9.00-14.30 Dagskrá: 9.00— 9.30 Greining — rádgjöf — tilvísanir Stefán Hreiðarsson, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. 9.30—10.00 Þjónusta Tryggingastofnunar ríkisins við fötluð börn og fjöl- skyldur þeirra Ingibjörg Georgsdóttir, læknir. 10.00-10.20 Kaffi 10.20—10.50 Stuðningur við fötluð börn í leikskólum. Ásrún Guðmundsdóttir og Ingi Jón Hauksson, Dagvist barna. 10.50—11.00 „Þegar barnið þitt byrjar í grunnskóla" Kynning á bæklingi Ingibjargar Auðunsdóttur og Svanfríðar Larsen. 11.00—11.30 Upphaf skólagöngu Anna Kristín Sigurðardóttir, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. 11.30-12.30 Matur f 12.30—13.00 Skammtímavist og stuðnings- fjölskyldur Sverrir Óskarsson Svæðisskrif- stofu málefna fatlaðra Reykjavík. 13.00—13.40 Kynning á þjónustu foreldra- samtaka og hagsmunasam- taka. 13.40—14.20 Almennar umræður. Á eftir hverju erindi gefst tfmi til fyrir- spurna. Vinsamlegast skráið þátttöku hjá Lands- > samtökunum Þroskahjálp, sími 588 9390, í síðasta lagi föstudaginn 23. apríl kl. 12.00. Þátttökugjald 1.000 kr., innifalið matur og kaffi. Aðild að FFA eiga: Landssamtökin Þroskahjálp. Sjálfsbjörg, landssamband .fatlaðra, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Styrktarfélag ' wangefinna. FÉLAGSSTARF Málfundafélagið Óðinn heldur opinn rabbfund i kosningamiðstöð Sjálf- stæðisflokksins í Skipholti 19 laugardagsmorg- uninn 24. apríl kl. 10.00. Gestur fundarins verður Sólveig Pétursdóttir. Kaffiveitingar. Stjórnin. ATVIIMNUHÚSNÆÐI TIL SÖLU Fallegur sumarbústaður til sölu 53 fm + 25 fm svefnpláss. Full- búinn að utan, fokheldurað inn- an. Stór 22 fm ver- önd. Verð 2,5 m. staðgr. Uppl. í símum 897 0880, 893 4180 og 562 5815. Til leigu í miðbænum 1. Ca 40 fm áhugavert húsnæði á jarðhæð í Kvosinni, miðbæ. 2. 125 og 225 fm skrifstofuhúsnæði í skemmti- legu húsi. 3.170 fm í góðu húsi í hjarta borgarinnar. Þarf að lagfæra. 4. Kópavogur 230 fm hús. Stendur sér. Frá- gengin stór lóð með 25 bílastæðum. 5. Garðabær, Garðatorg 1. Ca 300 fm hús- næði, þar af 80 fm skrifstofuhúsnæði. Næg bílastæði. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf., sími 892 0160. TILBOÐ/ÚTBOÐ Útboð — stálbátur F.h. VÍS, vátryggingafélags, er óskað eftir til- boðum í stálbát, 19 m langan, 5 m breiðan, 50 brúttórúmlestir. Báturinn er skemmdur eftir eld. Með bátnum fylgir aðalvél Caterpillar 3406E, skrúfugír, 2 stk. Ijósavélar F.G. Vilson 18 kw ásamt fleiru. Lýsing og tilboðsblað verða afhent hjá Tækniþjónustu Sigurðar Þorleifssonar ehf., Strandgötu 11, frá 20. apríl. Tilboð skulu berast Tækniþjónustu Sigurðar Þorleifssonar ehf., Strandgötu 11, 220 Hafnar- firði, í lokuðu umslagi, merktu: „Stálbátur — tilboð", fyrir miðvikudaginn 4. maí 1999 kl. 11.00. Verða tilboðin síðan opnuð þar á þeim tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. JebTCKNIÞJÓNUSTA O^'ITOBÐAB ÞORLEirSSONAR STRANDGÖTU 11 -220 HAFNARFIRÐI Framköllunarvélar Til sölu framköllunarvélar í fullkomnu lagi. Tilvalið fyrir samhenta fjölskyldu sem vill vinna sjálfstætt. Vélunumfylgja allir aukahlutirtil að opna framköllunarþjónustu og einnig þjálfun á vélar. Ahugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Myndir." Hárgreiðslustofa til sölu Til sölu falleg hárgreiðslustofa, stuttfrá Kringlunni. Gamalgróin og þekkt staðsetning, fjórir stólar og góðir möguleikar. Vinsamlegast leggið nafn, kennit. og símanúmer á afgreiðslu Mbl. fyrir 30. apríl. merkt: „H — 7922". Öllum fyrirspurnum verður svarað. Flygill til sölu Til sölu nýuppgerður Bösendorfer-konsert- flygill, 225 cm að lengd. Þeir, sem vilja skoða hljóðfærið, vinsamlegast sendi bréf þar um til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. apríl, merkt: „Flygill - 7872". HÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum eftir snyrtilegri íbúð til leigu á stór-Reykjavíkursvæðinu 100 fm eða stærri. Erum mjög snyrtileg, reglusöm og reyklaus. Upplýsingar í símum 564 0028 og 897 1938. Húsnæði óskast Sjúkraliði frá Akureyri óskar eftir einstaklings- íbúð eða herbergi í Reykjavík í sumarfrá 1. júní nk. sem næst Landspítalanum. Upplýsingar gefur Sigrún Hermannsdóttir í heimas. 462 7947 og vinnus. 463 0218. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Kaffisala Skógarmanna verður í dag á Holtavegi 28 kl. 14.30— 18.00. Vinir Vatnaskógar eru hvattir til að fjölmenna. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Vakningasamkoma kl. 20.00. Roger Larsson frá Svíþjóð talar. Einnig kl. 20.00 á föstudags- kvöld. Allir hjartanlega velkomnir. Tónleikar Frímúrarakórsins verða haldnir sunnudaginn 25. apríl kl. 17 í Regluheimilinu við Skúlagötu. Einsöng með kórnum syngja Eiríkur Hreinn Helgason og Friðbjörn G. Jónsson. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. Landsst. 5999042416 IX kl. 16.00 Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 Á morgun, föstudag, kl. 21 heldur Örn Guðmundsson er- indi: „Spjall um tákfræði" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og um- ræðum. Swami Bhaskarananda, forseti Vedanta Society í Seattle í Bandaríkjunum, heldur erindi í húsi félagsins sunnudaginn 25. apríl kl. 14.00. Viðfangsefni erindisins er „Guðshugmynd í einhyggju Vedanta-heimspek- innar". Erindið verður þýtt jafnóðum og spurningar og svör að erindinu loknu. Á sunnudag kl. 17—18 er hug- leiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Guðspekifélagið er 122 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hugmyndinni um algert frelsi, jafnrétti og braeðralag meðal mannkyns. I.O.O.F. 1 — 1804238'/2= Dn. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 24. apríl kl. 9.00 Holtavörðuheiði, skíðaganga. Ný dagsferð. Farið á skíðum frá Sæluhúsinu í áttina að Forna- hvammi. Verð 3.000 kr. Lágmark 10 þátttakendur. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Sunnudagur 25. apríl Dagur umhverfisins: Kl. 10.30 Ósabotnar - Básend- ar - Hvalsnes Um 4-5 klst. mjög áhugaverð strandganga um forna leið i fylgd Péturs Brynjarssonar, sagnfræð- ings. Kl. 13.00 Fræðasetrið Sand- gerði - Hvalsneskirkja - Staf- nes - Básendar. Tilvalin fjöl- skylduferð. Ferðirnar eru til- einkaðar Básendaflóðinu áriö 1799. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Stansað við kirkjugarðinn Hafnarfirði og Njarðvíkurfitjar. Minnum á afmælis- og jarð- fræðiferð á Reykjanes í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 11.00. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619 og á heimasíðu: www.fi.is Dagsferðir fimmtudaginn 22. april: Frá BSÍ kl. 10.30 Akrafjall. Fararstjóri verður Kristján Helgason. Skemmtileg og létt fjallganga. Verð 1.500/1.700 kr. Sunnudaginn 25. apríl: Frá BSÍ kl. 10.30 Vindáshlíð — Fossá í Hvalfirði. Verð 1.500/1.700 kr. Jeppadeild, dagsferð laugar- daginn 24. apríl: Frá Esso Ár- túnshöfða kl. 10. Jeppaferð, ekið að Hvalvatni og í Skorradal. Verð 1.900 kr. á jeppa. Helgarferðir: 23.-25. april Fimmvörðuháls, skíðaferð. Gist í skála, gegnið um Eyjafjallajökul o.fl. 21.—24. maí Hvítasunnuferð á Eiríksjökul. Mikil aðsókn. Til- kynnið þátttöku sem fyrst í nýja, spennandi hvítasunnuferö. Boðið upp á fjallgöngur og léttar skoöunarferðir. Ferð fyrir alla. Ferðaáætlun 1999 fæst á skrif- stofu félagsins á Hallveigarstíg. Hægt að panta eintak. Heimasíða: centrum.is/utivist. DULSPEKI Lífsins sýn — spámiðlun Viltu vita meira úr fortíð, nútíð og í framtið? Tímapantanir og uppl. í síma 568 6282, Geirlaug.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.