Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ isins. Ákærði getur áfrýjað til Evr- ópudómstólsins telji hann á ser brotið á grundvelli þjóðemis. Eg trúi reglugerð ESB betur en full- yrðingum Ragnars. V iðskiptasamningar Ragnar segir: „Fyrir inngöngu sína í ESB höfðu Svisslendingar, Austurríkismenn, Finnar og Svíar gert fríverslunarsamning við Is- lendinga sem m.a. fól í sér ótak- mörkuð tollfrjáls viðskipti með sjávarafurðir? Sviss er ekki í ESB og vona ég að Ragnar taki orð mín fyrir því. Ragnar er að vísa til fyr- irkomulags milli ofangreindra þjóða auk Noregs um tollfrjáls við- skipti með sjávarafurðh'. Við inn- göngu Svía, Finna og Austurríkis- manna í ESB var samið um áfram- haldandi tollaívilanir fyrir sömu afurðir og telur Ragnar að kjör Is- lendinga hafi versnað við það. Því er ég ósammála. Samið var um sömu kjör fyrir sama magn og ver- ið hafði undanfarin ár og þar sem ESB er tollabandalag náði samn- ingurinn til allra ríkja ESB. Samn- ingurinn var því hvorki betri né verri. Það hefði vitanlega verið betra að fá ótakmarkaðan toll- frjálsan aðgang að ESB. Það næst hins vegar ekki nema með fullri að- ild. Ragnar heldur því fram að ESB rói öllum árum í átt að sambands- ríki að bandarískri fyi'h-mynd. Hann vísar í atburði sem þar áttu sér stað á síðustu öld og segir að suðuri-íkin hafi reynt að endur- heimta sjálfstæði sitt! Einstök ríki Bandaríkjanna hafa aldrei verið sjálfstæð. ESB er alþjóðlegt sam- starf og innan þess er þjóðríkið mikilvægasti handhafi fullveldis- ins. Ríkisstjórnir aðildarríkjanna sitja í ökumannssætinu og stefna hvorki að því að leggja þjóðríkið né sjálfar sig niður. Þessi saman- burður Ragnars er því fáránlegur. Höfundur er vélfræðingur og stund- ar nmn í sljórnmálafræði í Belgíu. GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 ■ wæða flísar ^rfaparke. ^»óð verð íjr68 þjónusta FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 73 ts fiattW® LilZtV/juÖi Æ u ■ Olafur Orn Haraldsson Aðal baráttumaðurinn fyrir umhverfismálum ✓ áAlþingi Islendinga. Ný framsókn til nýrrar FRELSI FESTA FRAMSÓKN w w w. framsokn. i s 9ll771025ll95600l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.