Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Tifandi tímasprengja sameinaðra vinstrimanna Á DÖGUNUM fór sjónvarps- fréttamaðurinn Róbert Marshall á stúfana til að reyna að fá staðfest það sem Össur Skarphéðinsson hafði haldið fram um að „viðskipta- hallinn væri tifandi tímasprengja". Það vill svo skemmtilega til að Ró- bert þessi er einn helsti foi’ystu- maður ungliða í hinum nýja Þjóð- vaka, eða Samfylkingunni eins og sumir kalla framboðið, og hlýtur því að vera manna heppilegastur til að sinna fréttum af þessu tagi. Ró- bert lagði leið sína til Guðmundar Ólafssonar hagfræðings, sem fyrir fáum árum var ötull stuðningsmað- > Vinningaskrá 47. útdráttur 21. apríl 1999. íbúðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 9326 Kr. 100.000 Ferðavinningur Kr. 200.000 (tvöfaldur) 12815 28530 5991 8 65324 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 5853 12644 28116 38796 43282 66955 7154 27563 36372 40861 45390 71380 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 3694 15785 25432 34309 47243 55759 64001 73785 3759 19218 26001 34458 49118 55926 64104 74385 3945 19530 26007 35790 50016 58016 64746 76020 4024 19633 26346 36151 50133 58505 65185 76672 4025 19927 27703 37442 50167 59313 66768 76897 4556 19959 27768 37591 50666 60564 68131 77446 5506 21966 28742 39160 50835 60758 69179 78337 7384 22756 29617 40796 53075 61256 69337 78431 10696 22786 29786 40900 53087 61277 70609 79762 11689 23219 29803 41040 53157 61356 71392 12271 23377 31515 42982 53668 62427 73246 13087 24711 31574 45034 54355 62543 73550 15317 24842 32172 45681 55185 63759 73729 Kr. S.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 12 9160 19898 31891 41595 51370 61454 71208 13 9182 19905 31980 41829 51581 61684 71288 328 9302 21112 32464 41951 51587 61818 71446 595 9661 21286 32543 41980 51669 62185 71785 597 9795 21354 32544 42032 51962 62290 72068 777 9983 21462 33003 42259 52215 62380 72155 790 10121 21583 33253 42282 52323 62572 72323 836 10419 21828 33562 42311 52688 62777 72362 937 10868 22290 33931 42457 52770 62789 72457 961 10923 22691 34169 42914 52779 63061 72585 1178 11306 23032 34289 43327 53091 63242 72591 1280 11755 23243 34511 43357 53142 63323 72788 1632 11762 23256 34717 43518 53248 63590 72797 1835 11942 24093 34895 43546 53504 64026 72862 1955 12208 24134 35009 43940 53712 64495 73171 2074 12356 24377 35054 44068 53746 64542 73186 2393 12396 24453 35127 44109 53810 65021 73201 2498 13057 24559 35296 44324 53917 65104 73329 2626 13260 24852 35484 44518 54905 65823 73497 2821 13557 25096 35994 44784 54948 65870 73565 3186 14010 25417 36038 45112 55200 65946 73714 3499 14204 26589 36158 45351 55339 66401 74248 3792 14837 26638 36365 45355 55537 . 66464 74399 3901 14979 26851 36813 45397 55635 66644 74409 3966 15439 26875 36864 45633 55758 67153 74627 4585 15684 26933 37124 45975 55828 67500 74849 4646 15736 26947 37468 46058 56090 67677 75102 4758 15744 26949 37505 46097 56126 67913 75154 4909 16497 27855 37560 46193 56133 68213 75413 5130 16729 27984 37870 46300 56135 68292 75431 5133 16803 28127 38438 46542 56229 68407 75602 5417 16836 28220 38530 46651 56265 68466 75646 5459 17023 28458 38535 46688 56815 68884 75873 6007 17135 28496 39111 47175 56895 69076 76412 6054 17159 28661 39240 47617 57119 69120 76534 6543 17217 28679 39309 47718 57221 69194 77332 6567 17245 28698 39316 47880 57806 69202 77515 6634 17759 29010 39451 48250 58063 69473 77526 7053 18396 29515 39826 48492 58410 69680 77568 7432 18450 29894 39941 48711 59175 69921 78423 7588 18471 29916 40066 48728 59322 69925 78659 7774 18545 30215 40198 48738 59435 69966 78737 7997 18609 30375 40515 48753 59684 69998 79041 8076 18704 30759 40839 49276 59729 70142 79220 8313 18828 30761 41119 49605 59980 70191 79299 8685 19175 31158 41190 50147 60316 70545 79507 8756 19203 31366 41284 50291 60548 70567 79616 8780 19405 31412 41289 50988 60637 70705 79718 8837 19658 31586 41538 51001 61013 71002 79771 9121 19694 31802 41541 51313 61329 71013 79810 Næsti útdráttur fer fram 29. apríl. Heimasíða á Interneti: www.itn.is/das ur gamla Þjóðvakans. Mátti því ætla að hann væri einna líklegastur starfsmanna viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Islands til að taka undir með Össuri og þar með að gleðja Róbert og félaga í nýja Þjóðvakanum. Allt fór þó á annan veg. Vitlausast í efna- hagsmálum Ekki er nóg með að Guðmundur Ólafsson sé ósammála Össuri og Ólafur R. félögum um hvort við- Jónsson skiptahallinn sé verulegt vanda- mál, heldur skilgreindi hann helstu hættuna í íslensku efnahagslífi. Hann sagði orðrétt „ef það er hægt að tala um einhverja tifandi tíma- sprengju þá er það kannski það að það er búið að sameina í einn stjómmálaflokk allt vitlausasta fólkið í efnahagsmálum í landinu“. Óþarfi er að hugleiða lengi orð og gjörðir þess fólks sem Guð- mundur á við tfi að sjá að þama hitti hann naglann á höfuðið. Jó- hanna Sigurðardóttir, Össur Skai'phéðinsson og Margrét Frímannsdóttir em afar ótrúverð- ug þegar kemur að ríkisfjármálum. Jóhanna hefur verið á móti sér- hverri hugmynd um aðhald í ríkis- rekstri og einkavæðingu og gekk svo hart fram þegar hún sat í ríkis- stjórn á síðasta kjörtímabili að ekkert gekk í einkavæðingu ríkis- bankanna og þar með nýskipan í fjármálaumhverfinu. Skattahækkanir boðaðar Össur Skarphéðinsson lætur sig hafa það fyrir kosningar að geysast fram á völlinn og boða skattahækk- anir, en það era töluverð tíðindi, enda hafa vinstrimenn yfirleitt lát- ið fyrir kosningar eins og þeir hyggist ekki hækka skatta þótt þeir hækki þá svo undantekningar- laust eftir kosningar. Nýjasta dæmið um slík svik er útsvars- hækkun R-listans. Vonandi verður okkur hlíft við því að sjá hvað vinstristjóm gerir eftir kosningar þegar vinstrimenn beinlínis boða skattahækkanir fyi'ir þær. Þá er vissara að halda fast um budduna. Handstýring og sjóðasukk Nú, svo er Margrét Frímannsdóttir, for- maður Alþýðubanda- lagsins, líklega ekki sá stjómmálamaður sem best er treystandi fyr- ir efnahagsmálum þjóðarinnar. Hún boð- ar í nýrri stefnuskrá framboðs síns að nú hafi sjávarútvegurinn gengið vel nógu lengi og tími sé kominn til að þessi undirstöðuatvinnuvegur fái brauðfætur að nýju. í því skyni hyggst hún leggja á auðlindaskatt til að rýra eigin fé fyrirtækjanna Efnahagur Þegar vinstrimenn boða skattahækkanír, segir Ólafur R. Jóns- son, er vissara að halda fast um budduna. og koma dreifðum byggðum lands- ins í fjárhagskröggur. Til öryggis, skyldi þetta ekki duga til að gera sjávarútveginn og byggðirnar aftur háðar sjóðum hins opinbera, ætlar Margrét að leggja útblástursskatt á fiskiskipaflotann. Fiskveiði- stjórnunarkerfið á svo endanlega að eyðileggja með því að hefta framsal og þar með hagræðingu í kerfinu, auka afskipti af dreifingu kvótans og auka pólitíska hand- stýringu á alla lund. Allt er þetta bein ávísun á efnahagsöngþveiti. Hærri skattar, handstýring og sjóðasukk er framtíðarsýn hinna sameinuðu vinstrimanna. Þetta er framtíðarsýn þeirra sem ekki muna tíu ár aftur í tímann og hræðast því ekki fortíðina. Það er hins vegar ekki að undra þótt þeir sem muna eftir síðustu vinstrist- jóm telji sameinaða vinstrimenn tímasprengju íslenskra efnahags- mála. Höfunclur er framkvæmdasljóri. STÍHL í fararbroddi í 70 ár ® KRAFTMIKIL, LETT OC GANGVISS VERKFÆRI. STEINSAGIR, SLÁTTUORF, KEÐJUSAGIR, HEKKKLIPPUR, LAUFSUGUR, STAURABORAR. Þýsk gæbavara meö umhverfisþáttinn og öryggiö í öndvegi. Gób varahluta- og vibgerbaþjónusta. RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARB- OG GRÓÐURRÆKT wIgróðurvörur yfÆ VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNÍ Smlðjuvegi 5, Kópavogi, sfmi: 554 321 1 OPIÐ I DAG KL. 12:00 - 16:00 Sumri fagnað í Grafarvogi SUMARDAGURINN fyrsti verður haldinn hátíðlegur í Grafarvogi og hefst formleg dagskrá með skrúðgöngu kl. 13.30. Gangan verður tvískipt og gengið verður frá Rimaskóla v/Rósarima og bensínstöð Olís v/Fjallkonuveg. Gangan mun enda við Iþróttamiðstöðina í Grafarvogi þar seni skemmti- dagskrá hefst í íþróttasalnum kl. 14. Þar mun hljómsveitin Geir- fuglar leika, sýnd verða atriði úr Ávaxtakörfunni, ýmis dans- og söngatriði o.fl. Einnig verð- ur boðið upp á andlitsmálun og leiktæki fyrir börn, veitingasala verður á staðnum og myndlist- arsýning verður á verkum grunnskólanema í hverfinu o.fl. Sundlaug Grafarvogs verður opin frá kl. 10-20 og Fjölnir heldur glímumót fyiir grunn- skólanema kl. 10 í Iþróttamið- stöðinni þar sem skólamir munu keppa um farandbikar. Asatrúar- menn halda sigurblót SUMARDAGSBLÓT Ásatrúar- félagsins verður haldið fimmtu- daginn 22. apríl og hefst kl. 17. Safnast verður saman kl. 16 í Miðgarði, félagsheimili Ásatrú- armanna, að Grandagarði 8. Ef vel viðrai' verður farið í göngu- ferð um Grandann og yngstu ásatrúarmönnunum verður boðið í siglingu með víkinga- skipinu Islendingi. Sagan um Iðunni og eplin verður flutt í leikbúningi Freysleika. Sumardagur- inn fyrsti í Kópavogi SKÁTAFÉLAGIÐ Kópur hefur umsjón með dagski'á dagsins í Kópavogi á sumardaginn fyrsta. Dagskráin hefst í Hjalla- kirkju með skátaguðsþjónustu. Kl. 13.30 verður skrúðganga frá Digi'aneskirkju að Iþrótta- húsinu Smáranum þar sem fram fer skemmtun. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Góð þátttaka á fimmtudags- kvöldum UNDANFARIN fimmtudags- kvöld hefur verið góð þátttaka í hús- næði BSI að Þönglabakka, enda spil- að um glæsileg verðlaun á hverju kvöldi. Fimmtudagskvöldið 14. apríl mættu 28 pör til leiks og spiluðu mitchel um vegleg matarverðlaun á veitingastaðnum Þremur frökkum. Keppni var jöfn og spennandi í AV, en landsliðsparið Ásmundur Pálsson og Jakob Kristinsson var öruggir sigurvegarar í NS-áttirnar. Meðal- skor var 312 og eftirtalin pör náðu hæsta skorinu í NS: Asmundur Pálss. - Jakob Kristinss. 374 SigurðurAmundas.- Jón Þór Karlss. 328 Stefanía Skarphéðinsd. - Aðalst. Sveinss. 326 Jórunn Fjeldsted - Helgi Samúelss. 316 Keppni var mun jafnari í AV og þar fengu eftirtalin pör hæstu skorina: Grethe Iversen - Gunnlaugur Sævarss. 353 Einar Sigurðss. - Högni Friðþjófss. 351 Óli Bjöm Gunnarss. - Valur Sigurðss. 346 Bryndís Porsteinsd. - Ómar Olgeirss. 338 Næstu fimmtudagskvöld (þar með talið sumardagurinn fyrsti) verður spilaður einskvölds tvímenningui' með rauðvínsverðlaunum fyrii' hæstu skor í báðar áttir. Upplagt er á lokaspretti keppnisársins að prófa nýja spilafélaga við græna borðið. Állir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.