Morgunblaðið - 22.04.1999, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 22.04.1999, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN sem kallað hefur verið Handverk reynsluverkefni. Nú er verið að end- urvekja gamlar hefðir og úti um allt land hafa einstaklingar tekið sig saman og myndað hópa sem vinna handverksmuni sem ekki síst eru ætlaðir til sölu fyrir erlenda ferða- menn. Mismikill metnaður er lagður í þessa hluti, en meðvitund um gæði og fagleg vinnubrögð fer vaxandi. Þetta er ekki séríslenskt, heldur hefur á undanfórnum árum átt sér stað mikil vakning meðal nágranna- Handverk Engínn vafí leikur á að við eigum mikinn fjár- sjóð í munsturheimi okkar og aðferðum við gamalt handverk. Gerla vekur hér athygli á handverkssýningu í Laugardalshöllinni. þjóða okkar að sækja í þann menn- ingararf sem gamalt handverk er. Ekki er það aðeins gert til að koma í veg fyrir að gamlar aðferðir glatist, heldur ekki síður til að sækja í þennan arf í leit að hugmyndum til að nota sem grunn að nýrri hönnun fyrir fjöldaframleiðslu. Mönnum hefur orðið ljóst að hönnun byggð á því sérstæða - þjóðlega hjá hverri þjóð er ekki síður til þess fallin að vekja athygli, en hönnun byggð á al- þjóðlegum tískustraumum. Enginn vafi leikur á að við eigum mikinn fjársjóð í munsturheimi okk- ar og aðferðum við gamalt handverk sem íslenskir hönnuðir eiga eftir að uppgötva og notfæra sér í framtíð- inni. Handverkssýning Nokkur undanfarin ár hafa verið haldnar handverkssýningar á Hrafnagili við Eyjafjörð þar sem handverksfólk hvaðanæva af land; inu hefur sýnt framleiðslu sína. I fyi-ra var í fyrsta sinn haldin sýning þessara sömu aðila í Reykjavík og tókst hún með ágætum. Þó var haft á orði að á sýninguna vantaði reyk- vískt handverk og listhandverk. I ár stendur atvinnu- og ferðamálanefnd Reykjavíkur fyrir sérstakri Reykja- víkursýningu innan sýningarinnar og verður fróðlegt að sjá hvernig höfuðborgin stendur í samnburði við aðra. Sýningin verður opnuð í dag, sumardaginn fyrsta. Höfundur er varaformaður atvinnu- og ferðamálanefndar Reykjavíkur. freeMMiz Vor- og sumarlistinn 1999 er kominn út! ^ 565 3900 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 69 Austurland £2 Geir H. Haarde fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins fundar með Austlendingum á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði föstudaginn 23. apríl kl. 21.00. og Sjálfstæðishúsinu, Höfn í Hornafirði laugardaginn 24. apríl kl. 21.00. Þingmenn og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi taka þátt í umræðum. Allir velkomnir árangur\fyrirjx lla Opið í dag frá 10.00 til 16.00 -til 17.00 í Holtagörðum ' v ' •1 -A. v Kauptu þér lítra'Vflcíj Bónusís og þú fœrð annan lítra í kaupbceti! V í*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.