Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.04.1999, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Verslunarskóli íslands óskar eftlr að ráða kennara í eftirtöklum námsgreinum skolaarið 1999-2000 Stærðlræði_____________Tölvufræði__________ Eðlisfræði Enska Umsóknir sendist til skólastjórnar merktar „starfsumsókn" fyrir 1. maí nk. Almennar upplýsingar veita skóiasfjóri og deildarstjórar. Skólastjóri veitir upplýsingar um launakjör á skrifstofu sinni. Franska ----------------• Versiunarskóli ísiands Ofanleiti t 103 Reykjavík versio@verslo.is sími 5G8 8400 EVRO OSKAR LUM ASY CAMP Tjaldvagnar Montana vinsælasti verð frá kr. 1.750.000.- fjölskylduvagninn kr. 293.700,- ' 2 " ->■' - - Sé ■ ^®*4 - Petit vagninn fyrir þig & þína Lince 3ja herb. m/fortjaldi Wmm—mmm—mmm BrnjmTWCOD. frá kr. 367.700.- Coleman mest seldu fellihýsi á íslandi & USA. Verð frá kr. 614.500.- m/miðstöð t;"'!.'Cieuarrwa):> TSOS1998 ÞÓrSIJlÖrk Bayside . -'..'i.!-.... . . . MEIFtA BN 3ja ÁRATUGAREYNSLU Á ÍSLANDI. .. Coleman Redwood sá heitasti, býr til meira rými æfTFMBra j «n SAll RJL1SÚI0 ElOKtlS ÍSSKAPUS Htm/KAtl YATM *HIEL IS3 3 herb. stofa & eldhús, ísskápur, heitt & kalt vatn "swing level" eldhúsinnrétting farangiu-skista, 2x kingsize rúm,^yfirdrifið Mest lyrlr ralnnst, Irá kr. 557.000.- ra/miðstöö ! (geymslu)pláss, skápar sturta o Jfrnner Fellibústaðir verð frá kr. 695.000.- S*. 3 4SÖ Fortjöld á öll Fellihýsi, íslensk framleiðsla, einföld & fljótleg í uppsetningu Afborgunarlán 7.8%vextir til allt að 5 ára. Opið sumardaginn Sendum myndalista um allt Iand ■ fyrsta, laugardag & ■ sunnudag E EVRÓ [ Borgartún 22 105 Reykjavík. sími 551 1414 fax 551 1479 www. evro.is ] LISTIR „Duus Draumar“ á Akranesi „DUUS draumar" er yfirskrift sýningar Jóhanns Maríussonar og Zoran Kokotovic sem opnuð verður í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akra- nesi laugardaginn 24. apríl kl. 16. Jóhann sýnir skúlptura unna í tré í bland með öðrum náttúruefn- um, s.s. gleri, málmi, steinum og beinum. Jóhann er fæddur í Keflavík og stundaði nám í Bandaríkjunum hjá Ralph Hurst, sem er þekktur lista- maður á suðausturströndinni. Hann hefur haldið eina einka- sýningu í Reykjanesbæ og tekið þátt í samsýningu í Flórída. Zoran er fæddur í Júgóslavíu og stundaði nám í málun og grafík við Háskóla í Sarajevo 1988-1992, og nám í málaradeild MHÍ 1996-97. Hann sýnir grafíkmyndir, sem hann vinnur eftir gömlum ljós- myndum frá Keflavík um síðustu aldamót, aðallega af fólki í fisk- vinnslu. Einnig sýnir hann nokkrar konumyndir. Zoran hefur haldið eina einka- sýningu í Færeyjum. Listasetrið opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. Sýning- unni lýkur 9. maí. --------------- Félagsstarf Gerðubergs Opnun mál- verkasýning- ar á menn- ingarviku MENNINGARVIKA hefst í Fé- lagsstarfi Gerðubergs á morgun, fóstudag, kl. 16. Þá verður opnuð sýning á verkum Þorgríms Krist- mundssonar (Togga). Þorgrímur er fæddur 12. maí 1925. Hann ólst upp í Haga á Barðaströnd. Hann lærði rennismíði hjá Agli Vil- hjálmssyni og rak sitt eigið renni- verkstæði í 29 ár. Eftir að Þor- grímur lét af störíum lærði hann myndlist hjá Öldu Armann Sveins- dóttur og Sveinbimi Þór Einars- syni, samtals í þrjú ár. Þetta er fyrsta einkasýning Þorgríms. Ennfremur mun Helgi Seljan flytja gamanmál, Gerðubergskór- inn syngur undir stjórn Kára Frið- rikssonar, við harmonikkuundirleik Benedikts Egilssonar og píanóund- irleik Unnar Eyfells. Einnig skemmtir Vinabandið í Gerðubergi og að lokum verður dansleikur með Tónhornum. A menningarvikunni mun Félag heyrnarlausra, Blindrafélagið og Miðstöð nýbúa vera með kynningu á starfsemi sinni. Einnig verður dagskrá um Halldóru Bjarnadótt- ur, skólastjóra og ritstjóra kvenna- blaðsins Hh'nar; farið verður m.a. í menningarferð austur í Vík í Mýr- dal, segir í fréttatilkynningu. ♦ ♦♦ Kvöldkórinn syngur í Háteigskirkju KVÖLDKÓRINN heldur tónleika í Háteigskirkju laugardaginn 24. apr- íl kl. 17. Sungin verða innlend og er- lend lög. Stjórnandi er Jóna Kristín Bjarnadóttir. Undirleik annast Jak- ob Hallgrímsson. Kórinn syngur í Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd sunnudaginn 25. apríl ld. 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.