Morgunblaðið - 19.05.1999, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 19.05.1999, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 13 FRÉTTIR ■ Morgunblaðið/Kristján FULLTRUAR á aðalfundi Kaupfélags Þingeyinga samþykktu samhljóða tillögu um lausn á vanda félagsins, en hún felst í sölu eigna þess. finna saman færustu leiðina til lausnar á vandamálunum." Stjórnin svaf á verðinum Miklar umræður urðu á fundinum og tóku margir til máls. Ingveldur Amadóttir, stjómarmaður í KÞ, sagði ekki óeðlilegt að fram kæmi á fundinum að meirihluti stjómar- manna hefði gert athugasemd á fundi á laugardag um að hann teldi fram hjá sér gengið í upplýsinga- flæði og ákvarðanatöku. „Með öðr- um orðum finnst mér ég ekki hafa fengið þær upplýsingar sem hefðu verið mér nauðsynlegar fyrr en of seint. Málin vom í raun komin í þann hnút sem nú er unnið að að losa þeg- ar ég varð mér þess meðvitandi hver alvara málsins var,“ sagði Ingveldur og taldi ekki skrýtið að fólk álasaði stjóm fyrir að hafa sofnað á verðin- um, „því það höfum við vissulega gert“. Erlingur Teitsson, varaformaður stjómar KÞ, sagði höfuðrót vandans liggja í því að menn bám ekki gæfu til að hlýða kalli tímans og skipta rekstrinum upp í einingar. KÞ hefði lagt fram fé í atvinnurekstur langt umfram getu. Hann dró ekki dul á að ábyrgð stjómar væri mikil, hún hefði sofið á verðinum. Það hraða ferli sem í gang fór hefði fyrst og fremst orðið vegna þess að félagið hefði neyðst til að fjármagna rekstur sinn með markaðsvíxlum, langt út yfir það sem nokkurt vit var í. Ekld var um aðra kosti að ræða en greiða víxlana eða lýsa félagið gjaldþrota. Stærsta ein- staka höggið væri það mikla fé sem KÞ hefði veitt til harðviðarvinnslu- fyrirtækisins Aldins án raunhæft~a trygginga, það hefðu verið mikil mis- tök, en þau yrðu ekki aftur tekin. Eignarhaldsfélag án eigna Flestir þeirra sem til máls tóku vom sammála um að illa væri komið fyrir hinu gamalgróna kaupfélagi, því elsta í landinu. Vom sumir harð- orðir í garð stjómenda og spurt var hvers vegna í ósköpunum ekki hefði verið gripið fyrr í taumana. Nefnt var að stórveldisdraumar hefðu orð- ið félaginu að falli, en úr því sem komið væri þyrfti að vinna sig út úr Kaupfélag Þingeyinga Úr reikningum ársins 1998 Rekstrarreikningur MMjónir króna 1998 1997 Breyting Rekstrartekjur Rekstrargjöld 2.249,8 2.218,4 2.200,2 2.180,7 +2,2% +17% Hagnaöur fyrir fjármagnsliði Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) (Tap) af reglulegri starfsemi 31,4 (53.4) (24.4) 19,4 (44.5) (28.6) +61,9% +20,0% ■14,7% Aðrar tekjur og gjöid (Tap) fyrir áhr.dóttur- og hlutd.félaga Hlutdeild í afk. dóttur- og hlutd.félaga (119,4) (143,8) (33,6) 4,4 | (24,2) +494,2% (5,7) +489,5% (Tap) ársins (177,4) (29,9) +493,3% Efnahagsreikningur Miiijómr króna 31/12 '98 31/12'97 Breyting I E/gnir: i Fastafjármunir 733,6 755,9 -3,0% Veltufjármunir 667,2 689,5 j -3,2% Eignlr alls 1.400,8 1.445,4 -3,1% I Skutúir og eigið fé: | Eigið fé 68,5 242,8 -71,8% Langtímaskuldir 515,7 472,5 +9,1% Skammtímaskuldir 816,6 730,1 +11,8% Skuldir og eigið fé alls 1.400,8 1.445,4 -3,1% Sjóðstreymi 1998 1997 Breyting Veltufé frá rekstri (til rekstrar) Miiij. kr. (109,7) 14,9 - FULLTRÚAR Landsbanka íslands, Sigurður Sigurgeirsson, útibússtjóri á Akureyri, og Sigurður Ámason, útibússtjóri á Húsavík, hlýða á umræður á aðalfundinum. mm '/^ŒPÉÉÍ milljónir en áhvílandi veðskuldir em um 40 milljónir króna. Gísli Baldur sagði að í hópi al- mennra kröfuhafa væra nokkrir stórir aðilar og fjölmargir litlir. Hann sagði menn bjartsýna á að allt gengi upp, best væri ef hægt yrði að leysa málin með frjálsum samning- um við lánardrottna. Það væri þó ekki nein allsherjar trygging fyrir því að hægt yrði að sigla hjá gjald- þrotaskiptum en allar líkur bentu til að svo yrði. Líkur era á að takist að greiða bændum 76% af inneignum á við- skiptareikningum sínum og sama hlutfall af inneignum á reikningum í innlánsdeild, en tryggingasjóður greiðir væntanlega það sem upp á vantar hjá innstæðueigendum. Þóf um fortíðina til lítils nú Halldóra Jónsdóttir, fonnaður stjómar KÞ, sagði að síðari hluta vetrar hefði verið ljóst að til verri vegar stefndi og skömmu eftir páska var rætt við fulltrúa hjá Landsbank- anum um stöðuna. Liður í erfiðri stöðu væri aukning á svokölluðum markaðsvíxlum til að fjánnagna fé- lagið, en slíkir víxlar hefðu verið góð leið til skammtímafjármögnunar fyr- ir nokkmm ámm. Samningsstaða gagnvart skuldum af þessu tagi væri lítil og vanskil fljót að setja af stað mikinn hmnadans. „I fáum orðum var ljóst að slík skriða yrði fjárhags- stöðunni ofviða. Þá varð að bregðast skjótt við,“ sagði Halldóra, en áhersla var lögð á verslunarþáttinn í fyrstu lotu. KEA kom að rekstrinum og gengið var frá stofnun Matbæjar, en aðgerðin þótti óvænt og án að- draganda. „En það verður að vera mönnum ljóst að í viðkvæmri við- skiptastöðu skiptir miklu máli hvaða skilaboð umhverfið fær. Neikvæð skilaboð um stöðuna em fljót að hafa þau áhrif að mál snúast til verri veg- ar og enn erfiðara verður að hafa tök á þróuninni,“ sagði Halldóra. Skjót viðbrögð þurfti til að forða félaginu frá yfirvofandi gjaldþroti. Eftir að gripið hefur verið til þeirra aðgerða sem samþykktar vom á aðalfundin- um þyrfti nú að horfa til framtíðar, þóf um fortíðina væri til lítils. „Hætt- an á skriðufóllum er ekki með öllu liðin hjá en við skulum takast á við hana sem samvinnumenn. Menn sem vandanum. Yngri fulltrúar á fundin- um kváðu það engan heimsendi þótt breytt væri um form á kaupfélaginu, því yrði að bjarga sem bjargað yrði. Þótt öllum þætti staðan slæm töldu menn vænlegra að horfa til framtíð- ar fremur en velta sér upp úr fortíð- inni. Frekar bæri mönnum að stappa stálinu hver í annan en draga úr þeim kjarkinn. Eftir fundinn í gær er KÞ orðið að eignarhaldsfélagi, að mestu án eigna í upphafi, en Halldóra Jónsdóttir vonast til að eignir muni í framtíð- inni að nýju myndast í félaginu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.