Morgunblaðið - 19.05.1999, Page 23

Morgunblaðið - 19.05.1999, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 28 Spá Effnahags- og framfarastofnunar Evrópu um íslenskt efnahagslíf V arar við verðbólgu EFNAHAGS- og framfarastofnun Evrópu, OECD, spáir því í nýju mati sínu á efnahagshorfum að landsframleiðsla á Islandi muni halda áfram að aukast árin 1999 og 2000. Þeir þættir sem OECD telur að muni stuðla að þessu eru mikii al- menn neysla, þó að fjárfestingar atvinnulífs, og í framhaldi þess inn- flutningur, geti orðið minni að um- fangi vegna tímasetningar vissra fj árfestingarverkefna. Þrátt fyrir gott gengi útflutn- ingsatvinnuvega, er búist við að viðskiptahalli verði áfram til stað- ar. Verðlag er talið líklegt til að hækka yfir tímabilið sem efnahags- spáin nær til, vegna töluverðra launahækkana og líkur eru til þess að hin góðu viðskiptakjör sem Is- lendingar búa við muni ekki verða viðvarandi. Stærsti óvissuþátturinn í mati OECD er talinn vera sá að verð- bólga gæti hækkað meir og fyrr en búist er við, og þar með valdið stig- AUGLÝSINGASTOFA Kristínar, AUK, hefur gert Starfsmannafé- laginu Sókn bindandi kauptilboð í um 970 fermetra húsnæði í Sóknar- húsinu í Skipholti og standa vonir til þess að hægt verði að flytja starfsemi fyrirtækisins þangað fyr- ir haustið. AUK hefur gengið frá sölu á nú- verandi húsnæði sínu í Kringlunni 6 og er kaupandinn Sparisjóður Hafnarfjarðar en kaupverð hefur ekki verið gefið upp. I samtali við Leopold Sveinsson, framkvæmda- stjóra AUK, kom fram að ástæður magnandi hækkunum launa og verðlags, sem myndi kalla á að; haldssamari peningamálastefhu. I slíku tilfelli gæti reynst erfitt að hafa stjóm á gengi íslensku krón- unnar, segir í forútgáfu þessa 65. mats OECD á horfum í efnahags- lífinu. Mælt með aðhaldssamari peningastefnu í greiningu sinni á íslensku efna- hagslífi segir að almenn eftirspum á Islandi haldi áfram að vaxa, að hluta til vegna umtalsvert bættra viðskiptakjara landsins. Afleiðing þessa er að framleiðsla hefur auk- ist verulega og atvinnuleysi minnk- að. Talsvert launaskrið hefur orðið en verðbólga vegna neysluvöm hefur haldist lág. Að því gefnu að þess er ekki vænst af OECD að hin góðu við- skiptakjör muni haldast á næsta ári, gæti þrýstingur frá aukinni framleiðslu farið að þrýsta upp verðbólgu. Til viðbótar, með eftir- flutninganna væm í meginatriðum þrjár. I fyrsta lagi hentar nýja hús- næðið betur undir starfsemina heldur en núverandi húsnæði, í öðra lagi krefjast aukin umsvif meira rýmis og í þriðja lagi segir Leopold að kauptilboð Sparisjóðs- ins hafi verið mjög hagstætt. í fréttatilkynningu frá AUK kemur fram að nýlega var undirrit- aður samstarfssamningur milli Is- lenskrar getspár og AUK og mun stofan taka að sér allar auglýsingar fyrir Islenska getspá frá og með 1. júlí næstkomandi. spum innanlands í ömm vexti, gæti viðskiptahalli haldist óþægi- lega hár. Til að skáka aðvífandi verðbólgu- þrýstingi mælir OECD með að- haldssamari peningamálastefnu. Peningamálayfirvöld ættu einnig að íhuga frekari hækkun vaxta og láta gengi íslensku krónunnar hækka. Til viðbótar við það, með hliðsjón af mikilli aukningu er- lendra lána, ættu fjármálayfirvöld að sýna aðgætni til að tryggja for- sjálni í aðgerðum viðskiptabank- anna á markaði. Efnahagslíf ofþanið í mati OECD er lýsing á ís- lensku efnahagsKfi á seinasta ári og þessu. Þar segir m.a. að efna- hagsþenslu hafi gætt árið 1998 með 5% vexti landsframleiðslu, sem hafi verið lítillega minni vöxtur en árið 1997. Atvinnuleysi á Islandi minnk- aði um þrjá fjórðu úr prósenti í 2,9%. Aukning almennrar eftirspumar var studd af því að viðskiptakjör bötnuðu um 4%. Fiskverð hækkaði töluvert á meðan verð á innflutn- ingsvöram var á niðurleið, meðal annars vegna lækkunar á verði olíu á árinu. í umfjöllun OECD segir að að- haldssemi í efnahagsstjóm hafi verið fremur lítil, þar sem Seðla- banki hækkaði skammtímavexti um 30 punkta í september 1998 og 40 punkta í febrúar árið 1999. I spánni segir að svo virðist sem ofþenslu gæti nú að mörgu leyti í efnahagslífinu. í fyrsta lagi sé það vegna launaskriðs, í öðra lagi vegna þess að vaxtamunur fimm ára verðtryggðra og óverðtryggðra skuldabréfa hafi aukist, í þriðja lagi þar sem fasteignaverð hafi hækkað og að lokum er talið að of- þenslumerkja gæti vegna þess að viðskiptahallinn jókst um 6,6% árið 1998 en aðeins sé hægt að skýra hluta aukningarinnar vegna er- lendrar fjárfestingar. STUTTFRÉTTIR Hlutafjár- útboði Delta lokið • Allt hlutafé seldist upp í hlutafjár- útboði Delta hf. sem lauk í vikunni. í boði var nýtt hlutafé að fjárhæð krónur 20 milljónir að nafnverði á genginu 12, eða samtals 240 millj- ónir króna að markaösvirði. Seldist allt hlutafé sem í boði var til for- kaupsréttarhafa. Ennfremur óskuðu hluthafar eftir 115 milljónum króna að mark- aðsviröi í umframáskrift. Eftirspurn var því 48% umfram framboð. Hugbúnaður til að lágmarka kostnað • Mímlsbrunnur ehf. kynnir í dag fyrstu útgáfu af mb logix, hugbún- aði sem lágmarkar kostnaö við vörudreifingu. Mímisbrunnur hefur unnið að þróun hugbúnaðarins í verkefninu Vöruþróun 98. í fréttatilkynningu kemur fram að hugbúnaðurinn hafi verið þróaður frá grunni og því sé um íslenska hönnun að ræða. mb logix er þegar kominn í notkun hjá nokkrum stærstu aðilum t dreifingu hér á landi, svo sem hjá Aöföngum, Myll- unnl og Domínós. Kynningin á hug- búnaðinum verður haldin í Astró Austurstræti og hefst hún kl. 17. Endurhverf verðbréf fyrir 5,8 milljarða • í samræmi við reglur um við- skipti Seðlabanka íslands við lána- stofnanir fór fram uppboð á endur- hverfum verðbréfasamningum í gær. Samtals bárust tilboð að fjár- hæö 5,8 milljaröar króna en á inn- lausn voru 6 milljarðar króna. Láns- tíminn er 14 dagar en þá hverfa verðbréfin til fyrri eigenda á ný. Notuö var svonefnd fastaveðsað- ferð því Seðlabankinn bauðst til að kaupa verðbréf á tiltekinni ávöxtun- arkröfu, 7,9%, en engin fjárhæðar- mörk voru í uppboöinu. Samstæðan Kaupfélag Skagfirðinga Hagnaður nam 1,7 milljónum króna SAMSTÆÐAN Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hagnaðist um 1,7 milljónir króna árið 1998 af 5.275 milljóna króna veltu. Kaupfélag Skagfirðinga, án áhrifa frá dóttur- og hlutdeild- arfélögum, hagnaðist um 30,1 milljón króna, og nam velta fé- lagsins 3.018 milljónum króna árið 1998. Þetta er áþekk niður- staða og árið 1997, segir í árs- reikningi KS. Dótturfyrirtæki KS vora í lok árs 1998 Fiskiðjan Skagfirðing- ur hf., Fiskiðja Sauðárkróks ehf., Fjárvaki ehf., Element- skynjaratækni ehf., Vöramiðlun ehf. og Hesteyri 2 ehf. Rekstur Fiskiðjunnar Skagfirðings ehf., gekk vel á árinu 1998 en aukn- ing varð í landvinnslu félagsins á árinu. Rekstur dótturfélag- anna í heild sinni skilaði tapi og var hlutdeild KS samstæðunnar í því 28,4 milljónir króna. Meðalframleiðsla á kúabú hefur aukist um „75% á starfs- svæði KS, og unnið er að undir- búningi aðgerða til eflingar sauðfjárræktar í héraðinu. Hjá KS störfuðu 205 manns að meðaltali árið 1998. Auglýsingastofan AUK í nýtt húsnæði Sparisjóður Hafn- arfjarðar kaupir húsnæði AUK UiUiLULiiU " r - — r jf ±j1 i iii lU LUJ Föt á alla fjölskylduna á frábæru verði! fAiAHftftmmNN Q&mAmc,[ 7 OPB ALLA MQA FRA 11-11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.