Morgunblaðið - 19.05.1999, Page 71

Morgunblaðið - 19.05.1999, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 71 VEÐUR l \ \ \ Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað '\/ Skúrir % 1 ; 41 Slydda y Slydduél Íí1 % % % % Snjókoma J bunnan, 2 vinastig. Hitastk Vindörin sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrin ssss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. é Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR f DAG Spá: Suðvestan gola eða kaldi með skúrum vestan til á iandinu. Sunnan stinningskaldi eða allhvasst og rigning suðaustaniands en skýjað að mestu norðaustan til. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast á Norðausturlandi síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag, suðaustan gola eða kaldi með rigningu eða súld í nær öllum landshlutum en síst þó norðaustanlands. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast norðaustantil. Á föstudag, norðaustan goia eða kaldi með rigningu eða súld á nær öllu landinu. Um helgina lítur út fyrir norðlæga átt, gola eða kalda en svo fremur hæga breytilega átt. Léttir til er líður á laugardaginn og bjartviðri á sunnudag. Hiti 5 til 12 stig. Á mánudag, lítur út fyrir breytilegri átt og dálítilli vætu í öllum landshlutum er líður á daginn. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Á Grænlandshafi er heldur vaxandi 994 mb lægð sem hreyfist litið. 1028 mb hæð er yfir suður Skandinaviu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 8 skúr Amsterdam 20 léttskýjað Bolungarvik 8 rigning Lúxemborg 13 skúr Akureyri 12 skýjað Hamborg 18 léttskýjað Egilsstaðir 11 vantar Frankfurt 21 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 10 úrkoma í grennd Vin 14 skýjað Jan Mayen 3 alskýjað Algarve 19 hálfskýjað Nuuk -6 snjókoma Malaga 19 skýjað Narssarssuaq 4 úrkoma í grennd Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 21 léttskýjað Bergen 14 léttskýjað Mallorca 23 léttskýjað Ósló 19 alskýjað Róm 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Feneyjar 23 léttskýjað Stokkhólmur 17 vantar Winnipeg 2 heiðskírt Helsinki 17 skýjað Montreal 17 léttskýjað Dublin 14 léttskýjað Halifax 15 léttskýjað Glasgow vantar NewYork 14 alskýjað London 13 súld á síð. klst. Chicago 15 alskýjað París 19 skýjað Orlando 21 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 19. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 3.03 0,2 9.13 3,7 15.17 0,4 21.36 3,9 4.02 13.24 22.49 17.35 ISAFJÖRÐUR 5.14 0,0 11.11 1,8 17.25 0,2 23.32 2,1 3.39 13.29 23.22 17.40 SIGLUFJÖRÐUR 1.04 1,3 7.23 -0,1 14.00 1,1 19.35 0,2 3.21 13.11 23.04 17.21 DJUPIVOGUR 0.10 0,2 6.06 1,9 12.17 0,2 18.37 2,2 3.28 12.53 22.21 17.03 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT; 1 flæðarmál, 8 slitið, 9 svarar, 10 liestur, 11 sjúga, 13 týna, 15 priks, 18 hótar, 21 tangi, 22 ákæra, 23 krók, 24 flakk- ari. LÓÐRÉTT: 2 eins, 3 hreinsa, 4 klett- ur, 5 leggja í rúst, 6 vað á vatnsfalli, 7 tengja saman, 12 ganghljóð, 14 aðferð, 15 poka, 16 stétt, 17 kjaftæði, 18 login, 19 tappa, 20 suð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 þjark, 4 hægur, 7 áflog, 8 rykug, 9 góð, 11 lært, 13 assa, 14 ásátt, 15 sjal, 17 ai-ma, 20 ótt, 22 jagar, 23 aukið, 24 lúnar, 25 annan. Lóðrétt: 1 þjáll, 2 aflar, 3 kugg, 4 hörð, 5 gikks, 6 regla, 10 ófátt, 12 tál, 13 ata, 15 skjól, 16 angan, 18 ríkan, 19 arðan, 20 órór, 21 taða. * I dag er miðvikudagur 19. maí, 139. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar. (Matteus 28,20.) Skipin Reykjavikurhöfn: Arina Artica kom og fór í gær. Goðafoss fór í gær. Júpíter, Neptúnus, Hansiwall, Stapafell, Mælifell, Brúarfoss. Triton og Freyja komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Múlaberg og Arnar koma í dag. Lómur fór í gær. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað í síma Krabba- meinsráðgj afarinnar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-13.30 handavinna kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 leirlist, kl. 9.30 kaffi, kl. 10- 10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 13-16, vefnaður, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða. Púttar- ar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bingó á morgun kl. 13.30. Rútan í skoðunar- ferðina um Suðurland: Eyrarbakka, Stokkseyri og Selfoss, fer kl. 10 frá Hraunseli í dag. Gjábakki. Kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Al- menn handavinna í um- sjón Kristínar Hjalta- dóttur kl. 9. Kaffistofa, dagbl. spjall - matur kl. 10-13. Suðurnesjaferð 20. maí, upplýsingar á skrifstofu í síma 588 2111. Brids kl. 13. í dag. Ath. brids fellur niður fimmtud. 20. maí. Furugerði 1. Dansleikur á morgun 20. maí kl. 19-21. Húnar leika fyrir dansi. Veitingar. Gjábakki Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 10-17, boccia kl. 10.30, bobb kl. 17. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: myndlist fyrir hádegi og postu- linsmálun allan daginn. Fótaaðgerðafræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hár- greiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffi, teiknun og málun, kl. 15.30 jóga. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 9-13 smíðar, kl. 10.10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerðastofan er op- in frá kl. 9. Vitatorg. Kl. 10 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta Búnaðarbankinn, kl. 10-11 boccia, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 14.10-16 verslunar- ferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 aðstoð við böð- un, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-12 myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bandalagskonur fara í gróðursetningarferð í Heiðmörk 9. júní. Farið verður frá Hallveigar- stöðum kl. 17.15. Konur, tilkynnið þátttöku í síma 552 3955 Halldóra, 553 8674 Ragnheiður, 553 3439 Björg eða í símsvara félagsins, Hall- veigarstöðum. Barðstrendingafélagið. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Konnakoti, Hverfisgötu 105. Allir velkomnú. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. M.a. rætt að hugsa, finna til og framkvæma í sömu átt. ITC-deildin Fífa í Kópa- vogi heldur vorfund í kvöld 19. maí í kránni Ásláki í Mosfellsbæ kl. 20.15. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 19.45. Gestir velkomnir og eru gestir og Fífufé- lagar beðnir að klæðast einhverju gulu eða bera gulan hlut/skartgrip. MFÍK, Menningar og friðarsamtök íslenskra kvenna halda opinn fund í kvöld kl. 20 á Vatnsstíg 10 (bakhús). Efni fund- arins „Ástæður brott- falls unglinga úr skóla“ hvað verður um þá? Ræðumenn Rúnar Hall- dórsson félagsráðgjafi, Guðrún Friðgeirsdóttir náms- og uppeldisráð- gjafi og Eyjólfur Braga- son námsráðgjafi. Fé- lagskonur, fjölmennið og takið með ykkm’ gesti. Reykjavíkurdeild SÍBS. Aðalfundurinn verður haldinn í dag kl. 17 í Múlalundi, vinnustofu SÍBS, Hátúni lOc. Venjuleg aðalfundar- störf. Kaffi og með þvi. Mætum öll. Minningarkort Minningasjóður Krabbameinslækninga- deildar Landspítalans. tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560 1300 alla virka ■* daga milli kl. 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. Minningarkort Rauða kross íslands, eru seld í sölubúðum Kvennadeild- ar RRKÍ á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja- víkurdeildar Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttui’ s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- 'V lagsins Seltjarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugai-vegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, 51 fást í Langholtskirkju sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í krikjunni. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknai-mála. Minningarkort Barna- v heilla, til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.