Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk bréf lækka um leið og Dow Jones LOKAGENGI evrópskra verðbréfa lækkaði í gær á sama tíma og verð- lækkanir héldu áfram í Wall Street. Evran komst í nýja metlægð og skuldabréf á evrusvæðinu stóðu illa að vígi. Gullverð varð hins vegar stöðugra eftir mestu lækkanir í 20 ár. Bandarísk landsframleiðsla jókst um 4,1% á fyrsta ársfjórðungi sam- kvæmt endurskoðuðum tölum, ekki 4,5% eins og áður var talið. Dow hafði lækkað um 200 punkta kl. 5. Lokagengi almennu Eurotop 300 vísitölunnar lækkaði um rúmt 1 % og Euro STOXX 50 vísitala evrusvæðis- ins lækkaði um 1,56%. Evrópsk banka-, fjarskipta- og lyfjabréf lækk- uðu yfirleitt, en sveiflur voru á verði bréfa í olíufélögum. Þýzka Xetra DAX vísitalan lækkaði um rúm 2%. Bréf í fjölgreinafyrirtækinu Veba AG lækk- uði um 2,93% vegna frétta um að veitufyrirtækið RWE AG muni selja Telecolumbus deild sína Deutsche Bank AG. Fjárfestar urðu ekki ginn- keyptir fyrir fyrirætlunum Deutsche Telekom um að auka umsvif í far- símageiranum, á netinu og á sviði upplýsingakerfa. Lokagengi brezku FTSE 100 vísitölunnar lækkaði fimmta daginn í röð, um 0,6%. Bréf í British Airways lækkuðu hvað mest vegna verri afkomu. Bréf í ítalska tízkufyrirtækinu Gucci lækkuðu um 6% þrátt fyrirvarnarsigur gegn franska keppinautinum LVMH fyrir hollenzkum dómstóli. Með því að lækka í 1,0407 dollara setti evran enn eitt met og búizt er við meiri lækkunum. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. des. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðurejó, dollarar hvertunna 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Byggt á gðgnum frá Reuters *~VA15,55 W /J w V C— FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- k^.ub.yy verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 105 70 102 1.862 189.577 Annar flatfiskur 10 10 10 113 1.130 Blandaður afli 10 10 10 75 750 Blálanga 87 79 86 2.800 239.704 Gellur 306 304 304 60 18.260 Hlýri 97 78 92 255 23.576 Humar 915 900 905 80 72.400 Karfi 58 30 51 14.900 756.095 Keila 89 49 69 32.452 2.246.353 Langa 119 55 102 12.824 1.304.457 Langlúra 56 50 54 1.050 56.916 Lúða 615 100 275 535 146.875 Lýsa 64 30 58 1.037 59.700 Sandkoli 69 69 69 938 64.722 Skarkoli 167 100 144 9.251 1.332.200 Skata 190 145 184 391 71.770 Skrápflúra 50 50 50 92 4.600 Skötuselur 225 100 202 4.715 954.632 Steinbítur 109 58 81 25.425 2.069.873 Stórkjafta 50 50 50 707 35.350 Sólkoli 201 70 120 4.217 507.712 Tindaskata 10 10 10 390 3.900 Ufsi 70 40 62 73.578 4.533.183 Undirmálsfiskur 185 97 123 7.680 943.660 Ýsa 216 84 153 57.161 8.719.729 Þorskur 187 97 128 267.627 34.382.860 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 100 100 100 78 7.800 Skarkoli 126 125 126 1.215 152.774 Steinbítur 95 75 79 2.485 195.694 Ýsa 202 202 202 524 105.848 Þorskur 146 116 119 11.215 1.334.361 Samtals 116 15.517 1.796.477 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 87 87 87 220 19.140 Gellur 306 304 304 60 18.260 Karfi 58 49 58 717 41.342 Langa 113 99 100 172 17.238 Lúða 365 138 291 59 17.186 Steinbítur 95 94 95 462 43.862 Ufsi 66 42 61 8.393 510.714 Ýsa 183 95 151 3.776 571.196 Þorskur 163 113 138 1.713 235.760 Samtals 95 15.572 1.474.698 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 112 103 109 723 79.147 Steinbítur 87 87 87 141 12.267 Ýsa 127 119 124 89 11.063 Þorskur 109 109 109 52 5.668 Samtals 108 1.005 108.145 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 47 30 45 331 15.031 Keila 60 51 51 532 27.206 Langa 113 55 105 440 46.354 Skarkoli 167 161 165 3.184 524.118 Steinbítur 97 72 73 4.587 336.640 Ufsi 66 51 58 4.821 279.666 Undirmálsfiskur 97 97 97 190 18.430 Ýsa 202 84 178 4.825 856.968 Þorskur 173 97 129 83.811 10.791.504 Samtals 126 102.721 12.895.918 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 76 76 76 366 27.816 Ufsi 40 40 40 31 1.240 Undirmálsfiskur 116 116 116 2.246 260.536 Ýsa 156 152 152 257 39.180 Þorskur 127 121 126 8.820 1.111.585 Samtals 123 11.720 1.440.356 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 51 51 51 480 24.480 Keila 50 50 50 17 850 Langa 106 56 64 69 4.414 Lúða 460 325 342 32 10.940 Skarkoli 165 165 165 1.300 214.500 Steinbítur 87 74 80 288 22.977 Sólkoli 201 201 201 100 20.100 Ufsi 62 45 49 1.613 79.618 Undirmálsfiskur 100 100 100 700 70.000 Ýsa 200 127 158 3.660 579.049 Þorskur 167 104 121 26.500 3.218.690 Samtals 122 34.759 4.245.617 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 81 70 79 36 2.850 Karfi 49 49 49 193 9.457 Keila 80 64 65 311 20.081 Langa 95 86 90 85 7.625 Lýsa 30 30 30 20 600 Skata 190 190 190 100 19.000 Skötuselur 180 180 180 61 10.980 Steinbítur 100 76 96 1.639 156.705 Ufsi 63 59 62 232 14.280 Ýsa 167 154 157 130 20.410 Þorskur 185 131 164 2.511 410.624 Samtals 126 5.318 672.612 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 105 70 102 1.826 186.727 Blandaður afii 10 10 10 75 750 Blálanga 79 79 79 487 38.473 Annar flatfiskur 10 10 10 113 1.130 Hlýri 78 78 78 61 4.758 Karfi 56 49 53 5.653 297.744 Keila 89 49 75 14.628 1.100.757 Langa 119 60 100 9.538 956.280 Langlúra 56 56 56 736 41.216 Lúða 615 100 296 286 84.699 Lýsa 64 38 58 517 30.100 Sandkoli 69 69 69 938 64.722 Skarkoli 156 122 149 1.175 175.216 Skata 190 190 190 235 44.650 Skrápflúra 50 50 50 92 4.600 Skötuselur 225 170 209 415 86.760 Steinbítur 90 60 80 5.633 449.119 Stórkjafta 50 50 50 707 35.350 Sólkoli 128 115 120 3.419 409.562 Tindaskata 10 10 10 390 3.900 Ufsi 70 40 63 27.931 1.769.150 Undirmálsfiskur 115 100 113 788 89.123 Ýsa 216 102 172 19.396 3.342.707 Þorskur 187 112 130 36.496 4.738.276 Samtals 106 131.535 13.955.766 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 67 67 67 1.546 103.582 Ýsa 171 171 171 255 43.605 Þorskur 109 109 109 1.565 170.585 Samtals 94 3.366 317.772 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 49 41 49 2.017 98.692 Keila 53 53 53 405 21.465 Langa 99 99 99 127 12.573 Ufsi 69 46 61 21.814 1.334.144 Ýsa 138 84 126 303 38.093 Þorskur 162 127 155 12.388 1.923.113 Samtals 93 37.054 3.428.080 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Skarkoli 112 111 111 1.508 167.675 I Ýsa 152 152 152 143 21.736 I Samtals 115 1.651 189.411 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 49 49 49 404 19.796 Langa 113 99 100 327 32.625 Langlúra 50 50 50 314 15.700 Skata 145 145 145 56 8.120 Skötuselur 215 118 195 679 132.290 Steinbítur 109 95 109 2.020 219.897 Sólkoli 112 112 112 695 77.840 Ufsi 55 42 49 153 7.531 Ýsa 111 100 110 1.541 168.955 Þorskur 173 144 152 1.727 263.178 Samtals 119 7.916 945.931 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 50 50 50 3.600 180.000 Langa 91 91 91 95 8.645 Skarkoli 130 130 130 62 8.060 Steinbítur 80 80 80 300 24.000 Ufsi 69 40 63 3.840 241.805 Ýsa 154 100 153 1.211 184.750 Þorskur 130 123 127 -12.500 1.585.500 Samtals 103 21.608 2.232.760 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Blálanga 87 87 87 2.093 182.091 Hlýri 97 97 97 194 18.818 Karfi 47 47 47 82 3.854 Keila 65 53 65 16.515 1.072.649 Langa 113 99 112 1.626 181.348 Lúða 339 317 324 72 23.330 Lýsa 58 58 58 500 29.000 Steinbítur 97 71 '94 1.251 117.431 Ufsi 69 51 63 3.441 216.714 Undirmálsfiskur 185 185 185 1.163 215.155 Ýsa 191 84 161 8.949 1.443.921 Þorskur 155 124 131 543 71.193 Samtals 98 36.429 3.575.505 HÖFN Humar 915 900 905 80 72.400 Karfi 47 46 . 46 1.423 65.700 Keila 76 76 76 44 3.344 Langa 112 107 110 284 31.317 Lúða 365 365 365 8 2.920 Skarkoli 100 100 100 7 700 Skötuselur 210 100 204 3.560 724.602 Steinbítur 104 76 95 1.192 113.323 Sólkoli 70 70 70 3 210 Ufsi 58 58 58 109 6.322 Ýsa 153 94 101 10.949 1.102.126 Þorskur 186 112 150 5.254 789.624 Samtals 127 22.913 2.912.588 SKAGAMARKAÐURINN Langa 99 99 99 61 6.039 Skarkoli 130 130 130 77 10.010 Steinbítur 72 58 71 515 36.560 Ufsi 60 60 60 1.200 72.000 Undirmálsfiskur 112 112 112 2.593 290.416 Ýsa 185 95 167 893 148.783 Þorskur 135 122 124 61.532 7.615.200 Samtals 122 66.871 8.179.008 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 70 70 70 3.000 210.000 Ýsa 171 119 159 260 41.340 Þorskur 118 118 118 1.000 118.000 Samtals 87 4.260 369.340 Aðalfundur Vináttufélags Islands og Kanada AÐALFUNDUR Vináttufélags ís- lands og Kanada verður haldinn að veitingahúsinu Lækjarbrekku sunnudaginn 30. maí kl. 14.30. Á dag- skrá eru venjuleg aðalfundarstörf. í stjórn eru Tryggvi V. Líndal, for- maður, Haraldur Bessason, Steinar Antonsson, Guy Stewart, Njáll Þór- arinsson, Jón Helgason, Bjami Th. Rögnvaldsson, Ketill Larsen, Sigurð- ur Antonsson og Þórir Bjömsson. Kynning á golfíþróttinni ÁRLEGUR kynningardagur Golf- klúbbs Kópavogs og Garðabæjar verður haldinn laugardaginn 29. maí n.k. Þann dag milli kl. 13 og 17 er öll- um þeim sem áhuga hafa á því að kynna sér golfíþróttina og starfsemi klúbbsins boðið að koma á svæði hans við Vífilsstaði. Golfkennarar GKG verða á staðnum og veita öllum sem óska tilsögn í golfíþróttinni án endurgjalds, segir í fréttatilkynningu. Lokapredik- anir í guðfræði- deild HÍ FJÓRIR guðfræðinemar flytja loka- predikanir í kapellu Háskóla íslands laugardaginn 29. maí nk. Athafnimar verða tvær og hefst sú fyrri kl. 13.30. Þá predika Leifur Ragnar Jónsson og Magnús Magn- ússon. Síðari athöfnin hefst kl. 15.30. Þá predika Jón Ásgeir Sigurvinsson og Sveinbjöm Dagnýjarson. Hjartasjúkir á Vesturlandi funda FÉLAG hjartasjúklinga á Vestur- landi heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 30. maí kl. 14 á Hótel Reyk- holti í Reykholtsdal. Að fundi loknum verður boðið upp á skoðunarferð um Reykholt með leiðsögn. Franska freigát- an „Primaugu- et“ í Reykjavík FREIGÁTA franska sjóhersins sem ber nafnið „Primauguet“ mun hafa viðkomu við Miðbakka í Reykjavík frá 28. maí til 2. júní nk. íslendingum er boðið að skoða freigátuna dagana 29., 30., 31. maí og 1. júní milli kl. 14 og 17. Hollvinadögum HÍ frestað AF óviðráðanlegum orsökum verður að fresta hollvinadögum Háskóla ís- ; lands sem halda átti dagana 29. og 30. maí nk. Hollvinadagamir verða haldnir síðari hluta septembermánaðar og munu hollvinir fá sérstaka tilkynn- ingu þar að lútandi, segir í fréttatil- kynningu. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.5.1999 Kvótategund Viðsklpta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboö (kr). tllboö (kr). ettlr (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 154.461 107,92 105,00 107,83 50.000 411.156 105,00 108,08 107,97 Ýsa 15.000 48,45 48,00 48,29 4.000 249.369 48,00 49,38 48,92 Ufsi 33.000 25,90 25,80 0 167.933 26,04 25,91 Karfi 17.000 40,00 39,49 0 677.219 40,99 40,44 Steinbítur 24.454 17,44 17,77 18,00 32.546 20.000 17,75 18,50 17,34 Grálúða 29.711 95,00 92,01 95,00 5.426 21.962 91,56 95,00 91,35 Skarkoli 119 43,14 45,27 34.379 0 43,08 41,61 Langlúra 5.000 36,50 36,49 0 6.514 36,49 36,18 Sandkoli 13,61 110.550 0 13,59 13,84 Skrápflúra 12,01 96.029 0 12,01 12,00 Loðna 0,15 1.891.000 0 0,10 0,15 Úthafsrækja 3,90 0 612.923 4,41 4,76 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 200.000 0 32,00 22,00 Ekki voru tilboö í aörar tegundir Vilja fá mennta- málaráðuneytið STJÓRN Félags ungra framsóknar- manna í Reykjavík samþykkti á fundi sínum hinn 25. maí eftirfarandi ályktun: „Stjórn Félags ungra framsóknar- manna í Reykjavík gerir þá kröfu að menntamálaráðuneytið falli í hlut Framsóknarflokksins í næstu ríkis- stjórn. Kominn er tími til þess að Framsóknarflokkurinn fái hrint í framkvæmd stefnumálum sínum í menntamálum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.