Morgunblaðið - 28.05.1999, Page 44

Morgunblaðið - 28.05.1999, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 30 ára reynsla Einangrunargler GLERVERKSMIÐJAN Samverk Eyjasandur 2 • 850 Hella ® 487 5888 • Fax 487 5907 : BT Fjölbrautaskólinn í Garðabæ . I viö Skólabraut, 210 Garðabæ, sími 520 1600, fax 565 1957 í4*~ Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir haustönn 1999 er hafin. Boðið er upp ó nóm fyrir nýnema samkvæmt nýrri aðalnómskró ó þessum brautum: Bóknóm til stúdentsprófs: Féfagsfræðabraul—---- Mólabraut -----------XX--** Þessar broutir hnfn (iölmörg kiörsvið Náttúrufræðibraut íþrótlnbraut (skv. eldri námsskrá) Listnám: Listnámsbraut (myndlist og fata- og textílhönnun). Almennt nám — Almenn námsbraut Kjörsvið — mjög fjölbreytt nám! Á öllum þessum brautum eru kjörsvið (línur) sem nemendur velja sér í lok vorannar árið 2000. Kjörsvíðín bjóða upp á mikla sérhæfingu og dýpkun í námi. Helstu kjörsvið eru eðlisfræðikjörsvið, kjörsvið erlendra tungumála, kjörsvið fata- og textilhönnunar, félagsfræðikjörsvið, fjölmiðlafræðikjörsvið, hagfræðikjörsvið, líffræðikjörsvið, markaðsfræðikjörsvið, myndlistarkjörsvið, sagnfræðikjörsvið, sálfræðikjörsvið, stærðfræðikjörsvið, tölvufræðikjörsvið o.fl. Námshestar. Skólinn býður nú upp á sérstaka þjónustu á bóknáms- og listnámsbrautunum fyrir nemendur með gáðar einkunnir úr 10. bekk (meðaltal skálaeinkunna og einkunna á samræmdum prófum). Þetta er nýjung í starfi skólans og er byggð á hugmyndinni; hópur — hraði — gæði. Sami innritunartími gildir fyrir nemendur sem þegar hafa stundað nám á framhalds- skólastigi. Þeir halda námi sinu áfram samkvæmt eldri námskrá nema annars sé áskað. Umsóknir um skólavist skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðnbæ, við Skólabraut, 210 Garðabæ. Skrifstofa skálans er opin alla virka daga kl. 8.00—16.00. Simanúmerið er 520 1600. : Netfang: fg@fg.is Heimasíða: http://www.fg.is Þeir sem þess áska geta fengið send umsóknoreyðublöð. Umsóknir þurfa að berast skálanum eigi síð- ar en 4. júní nk. Umsóknum skal fylgja staðfest Ijásrit af grunnskálapráfi. Umsáknareyðublöð eru einnig á heimasiðu skálans. Námsráðgjafar og stjárnendur eru til viðtals og aðstoða nemendur við námsval. Hringið og fáið sendan upplýsingabækling um skálann! Vakin er athygli á því að skólinn starfar í nýju og mjög glæsilegu húsnæði með fullkomnum kennslu- búnaði, s.s. öflugum tölvum og mjög gáðri lesaðstöðu. Vegna mikillar aðáknar í skálann er mjög mikilvægt að allar umsóknir verði sendar beint til Fjölbrautaskálans i Garðabæ í tæka tið. Skólameistari. undirbúningur fyrir annað nám: UMRÆÐAN Hún fékk aldrei kosningarétt! PETTA verður sannferðug áletrun á legsteininn minn. Ut- séð er um að fá nokkum tíma nema brot af atkvæðisrétti, því að alþingismenn eru þessa dagana að festa misvægi atkvæða langt fram á næstu öld. Eftir næstu kosn- ingar munu þá 80% Is- lendinga á 21. öldinni hafa minna brot af at- kvæðisrétti en aðrar Evrópuþjóðir sem við miðum okkur við. Nokkuð dapurleg stað- reynd eftir búsetu í yf- ir hálfa öld í lýðveldinu Islandi, sem gortar af elsta „lýðræðislega“ þingi í heimi. Vonandi dregst að upp um okkur komist í einhverri af þessum tíðu könnunum alþjóða- stofnana, sem keppast um að raða þjóðum og staðsetja eftir mann- réttindum og stjórnarfari. Þegar við lendum neðarlega á þeim lista og skömmin skellur á gætu kolleg- ar mínir a.m.k. notað legsteininn í myndaefni. Þegar Mandela sat í fangelsi í Suður-Afríku og stjórnvöld buðu honum og þjóðinni frelsi, en að mismikill atkvæðisréttur skyldi vera eftir búsetu, brást Mandela svo við að heldur vildi hann sitja áfram í fangelsi við óbreyttar að- stæður en að þegnar Suður-Afríku hefðu ekki allir jafnan atkvæðis- rétt. Það væri upphafið að öllu mis- rétti. Lét sig ekki. I Suður-Afríku hefur því einn maður eitt atkvæði á hvaða landsvæði sem hann býr. Arið 1915 fengu konur og vinnu- fólk á íslandi kosningarétt til Al- þingis, en þurfalingar 20 árum síð- ar. Og enn fá fáir heilt atkvæði. Al- þingismenn eru að festa í sessi brot af atkvæðisrétti fyrir flesta. Til þess búa þeir til þrjú risastór kjör- dæmi, sem ná yfir allt Island, eitt lítið og saxa höfuðborgina í sundur í tvo bita með tilheyrandi tog- streitu. Til hvers? Til þess að þeir sjálfir verði í jafnstórum kjör- dæmaklúbbum á þingi. Þótt ekki v ■;' GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 æða flísar ■£^æða parket óð verð ^jyóð þjónusta heyrist þeir kvarta hlýtur þetta að hafa þjáð þá í 5-6 manna kjördæmunum meðan aðrir voru 3-4 sinnum fleiri. Til að ná þessu háleita markmiði kem- ur atkvæði úrvals- þegnanna enn til að vega 1,5-1,8 þyngra en annarra kjósenda. Stöðvar atkvæði bú- ferlaflutning? Sagt er að þetta sé til að stöðva fólksflótt- ann af landsbyggðinni til þéttbýlisins, sem er óumdeilt hagsmuna- mál allrar þjóðarinnar. Gerir þessi breyting það? Hefur komið fram að nokkur maður hafi hætt við að flytja á höfuðborgarsvæðið af því að hann meti svo mikils sitt þunga atkvæði, allt upp í fjórum sinnum þyngra nú en hann hefur þegar hann er kominn í þéttbýlið? Reynsla undanfarinna áratuga sýnir að fólksflóttinn svokallaður hefur þvert á móti orðið þeim mun hraðari sem misvægi atkvæðanna varð meira. Gerði kjördæmanefnd Alþingis nokkra könnun með nú- tímaaðferðum á því hvort þetta misvægi hefði yfirleitt gert nokk- urt gagn um byggðaröskun? __ Eftir 40 ára fréttastarf á íslandi rifjast upp æði margar björgunar- aðgerðir, sem opinberar stofnanir og alþingismenn vildu láta þakka sér og var slegið upp, en runnu dapurlega út í sandinn. Einhveiju sinni átti að bjarga byggð frá fólks- flótta með fjárhúsabyggingum og lánaútvegun sem menn sátu svo uppi með þegar þeir fóru. Allir muna loðdýraræktina eða fiskeldi í hvert kjördæmi, prjónastofur í hverja sveit eða togara í hvem Kjördæmaskipan í Mannréttindasátt- mála Evrópu segir m.a. að réttindi hvers manns skuli vera án til- lits til uppruna eða annarrar stöðu, segir Elín Pálmadóttir. Pegar íslenska stjórn- arskráin var bætt 1995 reyndi Alþingi að setja undir lekann með því að sleppa uppruna og búsetu fjörð. Af mörgu er að taka þegar litið er til baka, en auðvitað er þetta ekki vísindaleg könnun frem- ur en fullyrðingin um gagnsemi þungavigtaratkvæða til að stöðva „fólksflóttann". Landið að verða ein heild í könnunum og á tíðum ráðstefn- um og umræðum að undanfórnu um þróun og framtíð búsetu á Is- landi, enda eitt af stóru vandamál- unum, hefur ekki komið fram að þungavigtaratkvæði skipti þar nokkru máli hvað þá sköpum. Nefnt er til jöfnun lífsgæða, at- vinna og kvótaaukning, fjölbreytt- ari þjónusta, betra aðgengi að menntun, menningu og opinberri þjónustu. Heildardæmi, sem ekki fara í gegn nema með stuðningi allra alþingismanna eða a.m.k. meirihluta þeirra. Ef við lítum á Tillaga að nýrri skipan kjördæma r'"\ Reykjavík-V| Reykjavík' Suðvestur- kjördæmi (Reykjanes án Suðurnesja) Kjördæma- , mörk sem nú eru -ígildi Norðaustúrkjördæmi (Siglufjörður, Norðurland ,,, eystra og Austurland) Elín Pálmadóttir FJAUAHJÓL MEÐ DEMPARA Mikið urval af fjallahjólum á frábæru verði BRONCO PRO SHOCK 26” 21 gíra fjallahjól á mjög góðu verði. Suntour demparagaffall, Shimano gírar með Grip-shift, V-bremsur, álgjarðir, brúsi, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. Verð kr. 29.900, stgr. 28.405. BRONCO PRO ALLOY 26' 21 gíra. Frábært verð á ál demparafjallahjóli. Suntour demp- aragaffall, Shimano Acera gírar með Grip- shift, V-bremsur, álgjarðir, brúsl, standari, glit, gírhlif og keðjuhlíf. Verð kr. 36.900, stgr. 35.055. SCOTT PURGATORY 26" Vandað 21 gíra fjalla- hjól með Shimano Acera gírum, CrMo stelli, V-bremsum, álgjörðum, keðjuhlíf og gliti. Bæði herra- og dömustell. Verð kr. 42.900, stgr. 40.755. GIANT BOULDER SHOCK 26" 21 gíra, demparagaffall Super Mirror, Shimano Acera gírar, CrMo stell, álgjarðir, V-bremsur, keðju- hlif, gfrhlff og glit. Verð kr. 39.900, stgr. 37.905. Einnig til svart. GIANT BOULDER DUO-SHOCK 26" 21 gíra, tvöföld dempun að aftan og framan. Shimano Acera gírar, CrMo stell, álgjarðir, V-bremsur, keðjuhlíf, gírhlíf og glit. Verð aðeins kr. 56.900. stgr. 54.055. 5% staðgreiðsluafsláttur Upplýsingar um raögreiösl- ur veittar í versluninni Símar 553 5320 og 568 8860, Ármúla 40. Perslunin Hjóiin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæöi. Árs áhyrgð og frí upphersla effir einn mánuð. Vandið valið og verslið i sérverslun. Ein stærsta sportvöruverslun landsins 5E’B

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.