Morgunblaðið - 28.05.1999, Side 64

Morgunblaðið - 28.05.1999, Side 64
64 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Wmsm Misstu ekki af fjörinu á Kaffi Reykjavik I/APR : R E Y K 1 A V 1 K HEITASTI STAÐURINN í BÆNUM KVIKMYNDIR/Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýjabíó í Keflavík og Nýjabíó á Akureyri hafa tekið til sýninga myndina My Favorite Martian, Martin frábæra stuðhljómsveit I3|P W 8VILLT skemmtir á Kaffi Reykjavik föstudags- og laugardagskvöld. frændi, með Jeff Daniels og Christopher Lloyd í aðalhlutverkum. Martin frændi snýr aftur MARTIN frændi er óneitanlega sérkennilegur. TIM (Jeff Daniels) er fyrst smeykur við Martin frænda. ' ar er annað og meira en endurgerð þeirra þátta. Það fjallar líka um hvað það er að vera maður og sér- staklega um vináttuna. Eg er alltaf á höttunum eftir myndum sem gera mann meðvitaðri um lífíð. Þetta er mynd fyrir nýja öld, það er allt fullt af nýrri tækni og myndin á eftir að njóta vinsælda heillar kynslóðar sem hefur aldrei heyrt um sjón- varpsþættina. Styrkleiki myndar- innar felst í sambandinu sem kvikn- aði milli Christopher Lloyd og Jeff Daniels. Þessir frábæru leikarar gera úr þessu mjög fyndna kvik- mynd.“ Leikstjóri er Donald Petrie, sem áður hefur m.a. gert Grumpy Old Men. Hann segir: „Þótt það sé mikið um brellur í myndinni er það samt frásögnin og sagan sem skiptir máli. Brellurnar eru til þess að bæta við ánægjuna, ef persónumar lifna við kemst fyndnin til skila.“ I titilhlutverki marsbúans er Christopher Lloyd, sem flestir minn- ast úr hlutverki vísindamannsins í Back to the Future-myndunum. „Það var mjög gaman að búa til per- sónu marsbúans,“ segir hann. „Ray Walston, sem lék Martin í sjónvarps- þáttunum, var búinn að búa til svo sterkan karakter að mér fannst mér skylt að koma því til skila um leið og ég bætti við frá eigin brjósti.“ „Ég leik óheppinn sjónvarps- fréttamann sem rekst óvart á frétt aldarinnar þegar geimvera lendfr í stofunni hans. Styrkur sögunnar liggur í samspili fréttamannsins og geimverunnar. Tæknin hefur mikið breyst frá sjónvarpsþáttunum þar sem aðaltæknibrellan var tvö loftnet, sem stóðu upp úr höfði marsbúans,“ segir Jeff Daniels, sem er í hverri myndinni af annarri um þessar mundfr. Hann lék í Dumb Dumber með Jim Carrey og hefur undanfarið sést t.d. í Pleasantville. Meðal annarra leikenda í mynd- inni eru Elisabeth Hurley og Daryl Hannah. MYNPBÖNP Brambolt í Belfast Darraðardans (Divorcing Jack)_____ Gamansöm spennuniýnd ★★★ Framleiðendur: R. Cooper, N. Powell og S. Wolley. Leikstjóri: David Caf- frey. Handrit: Colin Bateman. Kvik- myndataka: James Welland. Tónlist: Adrian Johnston. Aðalhlutverk: Da- vid Thewlis, Laine Megaw, Rachel Griffíths og Laura Fraser. (110 mín.) Bretland. Skífan, maí 1999. Bönnuð innan 16 ára. „SUPER“ KENNARAR BEN LUIS - stórkostlegur kennari frá USA heldur námskelð í BREAK og SALSA. Kennsla hefst hann 4. júní. Bnnig kennir okkar frabæra NATASHA ROYAL sem þjálfað hefur bæði bikar- og ísiandsmeistarana í BREAK. Innritun og upplysmgar i sima 552 0345, frá kl. 16 -19 daglega. I kvöld og laugardagskvöld leikur Dans- hljómsveit Friðjóns Jóhannssonar Opid frá kl. 22—3 ■ VETTVANGUR þessarar bresk/írsku glæpakómedíu er Belfast á Norðm’-írlandi. Þar segir frá Dan Starkey (David Thewlis), svallsömum blaðamanni sem kemst í hann krappan þegar hann leggur lag sitt við dóttur valdamikils stjórnmála- manns. I kjölfar- ið flækist hann í morðmál og lendir milli steins og sleggju í hatrammri baráttu stríð- andi fylkinga. Colin Bateman, sem er höfundur handritsins og samnefndrar skáld- sögu, fléttar hér efniviði sígildrar spennusögu í magnþrungið og rammpólitísk umhverfi Norður-ír- iands en hikar ekki við að slá öllu upp í kolsvarta gamansemi. Persón- ur eru lifandi og skemmtilegar, at- burðarásin spennandi og þótt kímni svífi yfir vötnum er engum leyft að efast um að vandræði söguhetjunn- ar séu annað en dauðans alvara. Að lokum ber að nefna frábæra frammistöðu Davids Thewlis sem ávinnur sér óskerta samúð áhorf- enda í hlutverki hinnar fallvöltu, sjarmerandi og bráðfyndnu aðal- söguhetju. DJUKSKOU Hættu að raka á þér fótlegginaí Notaðu One Touch 4-6 vikna vaxmeðferð - One Touch á Islandi í 12 ár. Svo einfalt er það Hitið vaxið í tækinu og rúllið því yfir hársvæðið. Leggið strimil yfir og kippið honum næst af. Húðin verður mjúk, ekki hrjúf! ON€ UCH One Touch er ofnæmisprófað Fæst í apotekum og stórmörkuðum Frumsýning IÞESSARI gamanmynd, sem byggð er á vinsælum sjónvarps- þáttum frá sjöunda áratugnum, sem margir Islendingar minnast, er fjallað um fréttamanninn Tim O’Hara (Jeff Daniels) sem kemst að því að marsbúi er lentur á jörðinni með geimskip sitt. Fréttamaðurinn telur að þarna sé á ferðinni einstætt tækifæri til að slá í gegn í blaðamennskunni og ætlar að afhjúpa marsbúann sem tekur á sig mannlegt svipmót. Marsbúinn þykist vera frændi Tims, Martin að nafni, og gerir allt sem hann getur til þess að koma í veg fyrir að Tim geti komið upp um hver hann er í raun og veru. Sjónvarpsþættirnir um Martin frænda voru vinsælfr í Bandaríkjun- um snemma á sjöunda áratugnum en nú hefur stórframleiðandinn Robert Shapiro látið gera kvikmynd eftir þáttunum. „Jerry Leider félagi minn og ég vorum fimm ár að vinna að þessu handriti," segir Shapiro. „Martin frændi var alltaf í uppáhaldi hjá mér í sjónvarpinu og handritið okk- ÍA(ceturgaCinn Smiðjuvegi 14, ‘Kópavogi, sími 587 6080 Heiða Jóhannsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.