Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 7 VEÐLTR Vi Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ***** Rign'ng * * * 1(c Slydda Alskýjað # tfc L Snjókoma \J Él Skúrir í Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig I Vindörin sýnir vind- Slydduél | stefnu og fjöðrin sss Þoka V— • J vindstyrk,heilf|öður * * e.. . er 2 vindstig. * Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og bjart veður í öllum landshlutum en hætt við síðdegisskúrum sunnan- og suðaustanlands. Hiti 5 til 13 stig yfir daginn, hlýjast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina má gera ráð fyrir hægri suðlægri átt. Rigningu fyrst vestantil en síðan einnig sunnantil á landinu. Skýjað en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Á mánudag, hæg norðlæg eða breytileg átt með vætu í svo til öllum landshlutum. Hiti 5 til 10 stig. Á þriðjudag, breytileg átt og skýjað með köflum eða bjartviðri, en austlæg átt á miðvikudag, rigning sunnan- og vestantil á landinu en skýjað með köflum norðaustantil. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðarhryggur yfir Grænlandi færist hægt til suðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 4 hálfskýjaö Amsterdam 24 heiðskírt Bolungarvík 3 skúrá sið.klst. Lúxemborg 25 léttskýjað Akureyri 4 alskýjað Hamborg 23 heiðskírt Egilsstaðir 4 vantar Frankfurt 27 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 3 léttskýjað Vin 23 léttskýjað JanMayen 5 regn og súld Algarve 21 léttskýjað Nuuk vantar Malaga 28 léttskýjað Narssarssuaq vantar Las Palmas vantar Þórshöfn 8 rigning Barcelona 21 alskýjað Bergen 12 skýjað Mallorca 28 alskýjað Ósló 19 léttskýjaö Róm 24 léttskýjað Kaupmannahöfn 19 hálfskýjað Feneyjar 27 þokumóða Stokkhólmur 16 vantar Winnlpeg vantar Helslnki 12 riqninq Montreal 10 vantar Dublin 15 skýjað Hallfax 13 léttskýjað Glasgow vantar New York 14 skýjað London 25 skýjað Chlcago 13 heiðskírt París 27 skýjað Orlando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 28. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.20 3,4 11.30 0,6 17.42 3,7 23.55 0,6 3.35 13.25 23.17 0.00 ÍSAFJÖRÐUR 1.26 0,3 7.12 1,7 13.35 0,3 19.43 1,9 3.02 13.30 0.00 0.00 SIGLUFJÓRÐUR 3.26 0,2 9.44 1,0 15.44 0,2 21.52 1,1 2.43 13.11 23.44 0.00 DJÚPIVOGUR 2.30 1,7 8.34 0,4 14.55 2,0 21.09 0,4 3.00 12.54 22.50 0.00 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælinqar slands flforrgttiilfrlaftift Krossgátan LÁRÉTT: 1 hroki, 4 langar í, 7 nefnir, 8 líkamshlutinn, 9 megna, 11 heimili, 13 ræktað land, 14 á hverju ári, 15 líf, 17 nálægð, 20 knæpa, 22 ljúka, 23 heit- ir, 24 visinn, 25 öskra. LÓÐRÉTT: 1 nægir, 2 að baki, 3 klettur, 4 til sölu, 5 dreng, 6 stjórnar, 10 styrkir, 12 lík, 13 beita, 15 styggir, 16 kvendýr, 18 kjáni, 19 tilbiðja, 20 sár, 21 streita. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fangelsið, 8 eldur, 9 seiga, 10 inn, 11 kaðal, 13 arans, 15 hjóms, 18 hlass, 21 kór, 22 kjaga, 23 orðar, 24 hagleikur. Lóðrétt: 2 andúð, 3 geril, 4 lasna, 5 ilina, 6 sekk, 7 kaus, 12 aum, 14 ról, 15 hika, 16 óraga, 17 skafl, 18 hroki, 19 auðnu, 20 sorg. * I dag er föstudagur 28. maí, 148. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Ljómi birtist eins og sólarljós, geislar stafa út frá hendi hans og þar er hjúpurinn um mátt hans. (Habakkuk 3,4.) Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Esperantistafélagið Auroro heldur fund 20.30 í kvöld að Skóla- vörðustíg 6b. Flutt verð- ur dagskrá um askinn í þjóðtrú og náttúru, lesin þýðing úr esperanto og flutt viðtal við rithöfund- inn William Auld. Skipin Rcykjavíkurhöfn: Topas, Thor Lone og Helgafell fóru í gær. Calvao kom í gær og fer á morgun. Lisa fer í dag. Sunny One, Otto N. Þorláksson og Primauquet koma í dag. Hafnarfj arðarhöfn: Hvítanes, Sléttbakur og Hamrasvanur komu í gær. Sjóli og Stella Pollux fóru í gær. Fréttir Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta íyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Öli starf- semi í húsinu fellur nið- ur í dag vegna handa- vinnu- og listmunasýn- ingar. Sýning á handa- vinnu og listmunum sem unnin hafa verið í félag- miðstöð aldraðra Afla- granda 40 verður opnuð í dag kl. 13, sýning verð- ur opin 28. og 29. maí frá kl. 13- 17. Útsaumur, fatasaumur, bútasaum- ur, prjón, glerlist, postu- línsmálning, mynd- mennt, leirlist, bókband og margt fleira. Hátíðar- kaffi, listamenn skemmta. Allir velkomn- ir. Bingó feliur niður í dag vegna sýningarinn- ar. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13.- 16.30 opin smíðastofa. Bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9- 16 fótaaðgerð og glerlist, kl. 13-16 frjálst spilað í sal, kl. 15 kaffi. Handa- vinnusýning verður laugardaginn 29., sunnu- daginn 30. og mánudag- inn 31. maí kl 13-17. Gerðubergskórinn syng- ur á mánudeginum. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli aila virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boceia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Sameiginleg sýning á handavinnu og útskurði eldri borgara í Hafnar- firði, frá Hraunseli, Höfn og Hjallabraut 33, verður haldin í Hraun- seli Hjallabraut 33 í dag föstudag milli kl. 13-17. Laugardagsganga frá Hraunseli kl. 10. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist spiiuð í Fannborg 8 (Gjá- bakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavik og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofan er opin alla virka daga kl. 10-13. Kaffi, blöðin, spjall, matur í há- degi. Félagsvist kl. 13.30 í dag. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu kl. 10 laugar- dag. Dagsferð 2. júní kl. 13: Krísuvík, Ölfusárbrú, Hveragerði. Kaffi og meðlæti í veitingahúsinu Lefolii. Skráning í allar ferðir félagsins eru á skrifstofu félagsins kl. 8- 16 virka daga. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í silkimálun kl. 9.30, námskeið í bók-. bandi kl. 13, boccia kl. 10, félagsvist kl. 20.30 Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi og postuh'nsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Vor- sýning á afrakstri vetr- arstarfs frá vinnustofu félagsstarfs aldraðra, Hæðargarði 31, verður frá kl. 13-16.30 föstudag 28. laugardag 29. og sunnudag 30. maí. Sumardagskrá liggur frammi. Langahlið 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffiveiting- ar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 smíðar, kl. 10.11 boccia kl. 10-14 hannyrðir, hár- greiðslustofan opin frá kl. 9. Sléttuvegur 11-13 Handavinnusýning í dag frá kl. 13.30 -18. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna og gler- skurður, kl. 11.45 matur, kl. 10-11 kantrídans, ki. 11-12 danskennsla stepp, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda. Kl. 15 vortónleikar „Vorboðinn ljúfi“ Erla Þórólfsdóttir sópransöngkona syngur þekkt íslensk sönglög og aríur, Claire Hiles leikur undir á píanó. Veislu- kaffi. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13.30- 14.30 Bingó, kl. 14. 30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Þriðjudaginn 8. júrú verður farið í heimsókn og kynningar- ferð á Akranes. Leið- sögumaður Bjarnfríður Leósd. Lagt af stað frá Húnabúð, Skeifunni 11 kl. 11.30. Skráning hafin. Nánari upplýsingar í síma 557 2908, Guðrún. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 5878333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220(gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og hjá Gunnhildi Eh'asdóttur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort For- eldra- og vinafélags Kópavogshælis, fást á skrifstofu endurhæf- ingadeildar Landspítal- ans í Kópavogi, (fyrrum Kópavogshæh) í síma 560 2700 og skrifstofu Styi-ktarfélags vangef- inna, sími 551 5941 gegn heimsendingu gíróseðils.^- Félag MND sjúklinga, selur minningarkort á skrifstofu félagsins að Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 565 5727. Ailur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Minningarsjóður Krabbameinslækninga- deildar Landspítalans. Tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofij^j hjúkiunarforstjóra síma 560 1300 alla virka daga milli 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti gjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1151»^* sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANIT: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.