Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 46
^|6 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Er hvíta brauðið hollt? ÞAÐ rekur marga í rogastans þegar þessi fyrirsögn er sett upp. Ymsir sérfræðingar telja að svo sé og síðan eru aðrir sem ekki eru á sama máli. Það eru margar aðferð- ir til um hvemig lesa má út úr nær- ingarefnatöflum. Margar bækur hafa verið skrifaðar um næringu og hollustu og hefur hver bók sína kenningu um hvað er hollt og hvað ekki. En hvers vegna er það svona misjafnt? I dag eru vísindi orðin mjög góð, auðvelt er að finna hvaða næringarefni eru í hverri fæðu fyr- ir sig og hvað ekki. Svo er fundið út Brauð í dag er brauðamenn- ingin að breytast, segir Jóhann Felixson, og hvíta brauðið að ryðja sér til rúms á ný. að sum efni passa ekki saman þar sem mörg næringarefni vinna hvert á móti öðru og mynda óæski- $ ípíPT? tSb $ lega samtengingu í lík- amanum og getur því farið að vinna öfugt við það sem þau ættu að gera. Flestir sem eru að spá í næringarinnihald lesa utan á matarpakk- ana hvað fæðan hefur að bjóða upp á mikið af næringarefnum t.d. prótein, fitu, kolvetni o.fl. Ef skoðuð er nær- ingartafla sem Rann- sóknarstofnun land- búnaðarins sendi frá sér 1998, þá er hægt að lesa næringarinnihald brauða. Franskbrauðið inniheldur, prótein 9,2, fitu 2,5 kol- vetni 46,6 og trefjar 2,5. Þegar innihaldslýsingin er skoðuð lítm- þetta mjög vel út, þegar litið er á t.d. heilveitibrauðið er allt mjög svipað, sömu hitaeiningar, prótein, fita og kolvetni en trefjamar eru mun meiri. Þegar innihaldslýsingin er höfð til hliðsjónar á fransk- brauðinu er þetta talið mjög gott sem hollusta, mikið prótein, lítil fita. Og úr hverju er hvíta brauðið búið til, megin uppistaðan er hvítt hveiti, enginn sykur, engin mjólk- urfita svo ekki getur þetta talist óhollt. En þarna vantar trefjar og margt fleira, en það er hægt að fá það úr annarri fæðu. Þessu til stuðnings má einnig segja að það er sama hvaða fæðu er neytt að það vantar alltaf einhver efni, t.d. í ávexti vantar prótein, trefjar vant- ar í fisk, o.s.frv. Ég er ekki að segja að fólk eigi að hætta að borða gróf brauð, auðvitað eru grófu brauðin mjög holl þar sem grófa mjölið er mjög trefjaríkt og gott fyrir meltinguna. I dag er brauðamenningin að breytast og er hvíta brauðið að Kryddlegin þistilhjörtu MONEVNM Hámarks gceði, einstakt hragð Gott ð pizzur! Dreifing Heilsa ehf • sími 533 3232 ryðja sér til rúms á ný hvort sem mönnum líkar það betur eða verr, og er það aðal- lega hvað hvítu brauð- in eru orðinn góð og fjölbreytt. En þetta þýðir ekki að grófu brauðin séu að detta upp fyrir, heldur er hvíta brauðið aukning á brauðaneyslu og þá aðallega með mat. Þar sem mikil þróun hefur átt sér stað í fjöl- breytileika með inni- hald o.fl. Þar sem brauð er mjög ódýr nauðsynlegur kostur mæli ég með að fólk haldi áfram að borða gróf brauð í morgunmat- inn og með kaffinu. En þegar kemur að veislunni eða þá matara- tímanum er hveitibrauðið borið fram. Brauð á að vera hluti af matnum það bæði gerir matinn betri og drýgir einnig aðalréttinn verulega þar sem brauð er mjög saðsamt, hvort sem það er í for- rétt eða með aðalréttinum. Einnig vil ég minna fólk á að í dag stendur yfir átak hjá Lands- sambandi bakarameistara „brauð í öll mál“ þar sem bakarí gefa bæk- ling með uppskriftum. Þar kemur fram hvernig brauð er best að borða með hverjum rétt fyrir sig og um að gera að nota bæklinginn alltaf hvort sem það er verið að elda úr honum eða finna upplýs- ingar um hvernig brauð er best að hafa í matinn. Höfundur er bakarameistari, rekur bakari og er í stjórn LABK. HUGBÚNAÐUR FYRIRWINDOWS Frábær þjónusfa KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerlisthroun Jóhann Felixson Dagskrárbiað Morgunblaðsins inniheldur dagskrá sjónvarps- og útvarpsstöðva í hálfan mánuð. í blaðinu er einnig að finna viðtöl, greinar, kvikmyndadóma, fræga fólkið og stjörnurnar, krossgátu, yfirlit yfir beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum og fjölmargt annað skemmtilegt efni. Jfter^traMabib Hafðu Dagskrárblað Morgunblaðsins alltaf til taks nálægt sjónvarpinu! nniW<S!S ag~ Efnismeira Dagskrárblað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.