Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ í DAG f7/\ÁRA afmæli. í dag, I v/fostudaginn 28. maí, er sjötugur Ingvar Þor- steinsson, húsgagnasmíða- meistari, Mosarima 6, Reykjavík. Eiginkona hans er Steinunn Guðrún Geirs- döttir. Þau taka á móti ætt- ingjum og vinum á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar í Viðarrima 37 frá kl. 19 í dag. BRIDS Umsjón Guðmnndur Páll Arnarson EFTIR pass makkers í norður ákveður suður að gleyma öllum slemmu- draumum og opnar á fjór- um spöðum. Norður gefur; allir á hættu. Norður A 1098 ¥986 ♦ KG9 * KG104 Suður AÁKDG62 ¥ Á ♦ 742 *Á53 Vestur Noiður Austur Suður - Pass Pass 4spaðar Pass Pass Pass Vestur hittir á gott útspil - tígultíu. Austur tekur tvo fyrstu slagina á AD og spil- ar þriðja tíglinum, sem vestur trompar. Vestur spilar svo trompi. Vörnin hefur nú fengið þrjá fyrstu slagina, svo það verður að finna laufdrottningu. Ein- hverjar hugmyndir? Fyrsta hugsunin er sú að gera ráð fyrir drottning- unni í vestur, því austur hefur þegar sýnt fimmlit í tígli og töluvert af punktum (AD í tígli og væntanlega mannspil í hjarta, því vest- ur hefði spilað út hjarta með KDG). En það er of snemmt að taka ákvörðun. Fyrst er að kanna spilið betur. Hjartaás er tekinn og innkomur blinds á spaða notaðar til að trompa hjarta tvisvar. Það reynist mjög upplýsandi: Norður A 1098 ¥ 986 ♦ KG9 * KG104 Vcstur Austur A 75 ¥ KG107543 ♦ 103 *62 * 43 ¥ D2 * ÁD865 * D987 Suður * ÁKDG62 ¥ Á * 742 * Á53 í ljós kemur að austur á Dx í hjarta. Hann er þvf upptalinn með fjórlit í laufi. Þar með er tvöfalt líklegra að hann sé með laufdrottn- inguna. Punktarnir hafa hér ekkert að segja, því austur myndi passa í byrj- un, hvort sem hann ætti 8 punkta eða 10. Arnað heilla ^/\ÁRA afmæli. í dag, • V/föstudaginn 28. maí, verður sjötug Erna S. Ragnarsdóttir, hár- greiðslumeistari, Löngufit 24, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Jón Boði Björns- son. /?/"VÁRA afmæli. í dag, Ov/fóstudaginn 28. maí, verður sextugur Guðmund- ur E. Jónmundsson, tækni- fræðingur, Norðurvangi 4, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Erna Einarsdóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um í dag frá kl. 18-21 í Valsheimilinu við Hlíðar- enda. Með morgunkaffinu Það eru ýmsir kostir við Hoppa! Hoppa! að búa á tunglinu. Ég væri til dæmis átta sinn- um léttari. SKAK Ilmsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á meistara- móti rúss- neskra skákfélaga í Sánkti Pét- ursborg í vor. K. Chernisjov (2.485) hafði hvítt og átti leik gegn A. Semeiijuk (2.455) 22. Hxf7! - Hxf7 23. Bc4 - Da7 24. DxH-t- - Bg7 26. Bd8 og svartur gafst upp. Himik frá Beloresjensk sigraði nokkuð óvænt. Sveit Tomsk frá Síberíu varð í öðru sæti en gestgjafamir í Pétursborg urðu að láta sér nægja þriðja sætið. Kh8 25. Hel HVITUR leikur og vinnur. LJO&ABROT Stefán Ólafsson (1619/1688) MEYJ ARMISSIR Björt mey og hrein mér unni ein á ísa-köldu-landi. Sárt ber ég mein fyrir silkirein sviptur því tryggðabandi. Það eðla fljóð gekk aðra slóð en ætlað hafði ég lengi, daprast því hljóð, en dvínar móð, dottið er fyrra gengi. Stórt hryggðar kíf sem stála dríf _______ stingur mig hverju sinni. Bmtúr Þaðeðlavíf, Ijóðinu meðan endist líf, Meyjarmissir aldrei fer mér úr minni. STJÖRIVUSPA eftir Franees Urake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert þolgóður og metnaðar- gjarn sem nýtist þér vel til að komast áfram í Ufínu. Gleymdu samt ekki þeim er standa þér næst. Hrútur (21. mars -19. apríl) "r* Gefðu þér tíma til að stofna til nýrra kynna sem og að rækta samböndin við gömlu félagana. Hverslags félags- starf mun gera þér gott. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur tekist það verkefni á hendur að vera í forystu fé- lags og íylgja málum í höfn. Þú gengur fram af mikilli festu. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júm') ÁA Láttu það vitnast að þú getir tekið að þér meiri vinnu en vertu ákveðinn í samningum og sjáðu til þess að þú fáir þau laun sem þú átt skilið. Krabbi (21. júní - 22. júií) Betur verður að þér búið á vinnustað og þér mun verða falið skemmtilegt verkefni. Þú hefur nú sannað þig í starfi og mátt vera stoltur af. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur nóg á þinni könnu þessa dagana og skalt ekki taka meira að þér í félags- starfinu en þú ert fær um að standa við. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Bu, Þú ert fullur hugmynda og sérð ekki hlutina í réttu ljósi. Vertu því ekki afundinn þótt aðrir reyni að hjálpa þér til þess. (23. sept. - 22. október) Gamall vinur mun leitast við að koma á endurfundum. Þér tekst að hitta naglann á höf- uðið í vinnunni og kemur sjálfum þér og öðrum á óvart. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Væntingar fjölskyldunnar til þín eru miklar og þótt ráð- leggingar þeirra séu stund- um góðar þarftu að hafa kjark til að fylgja eigin inn- sæi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) JttCí Nú skiptir öllu máli að halda þétt utan um budduna ef ekki á illa að fara. Láttu and- stöðu samstarfsfélaga ekki verða þér fjötur um fót. Steingeit (22. des. -19. janúar) Leggðu þig fram um að sætt- ast við þann sem þú hefur átt í þrætum við. Það mun reyn- ast þér auðveldara en þú bjóst við í upphafi. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) víin! Þér hefur gengið vel að und- anfömu og ættir að leyfa öðr- um að pjóta þess með þér. Það gefur þér mest að liðsinna þeim sem minna mega sín. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhver misskilningur gæti komið upp milli ástvina sem þarf að leiðrétta. Leggðu þitt af mörkum með því að sýna skilning og umburðarlyndi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 21. maí spiluðu 20 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðs. .256 Helga Helgadóttir - Júh'us Ingibergss.. .243 Fróði Pálsson - Magnús Jósefsson.221 Lokastaða efstu para í A/V: Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Árnason . .291 Emst Bachman - Jón Andrésson.....260 Þorsteinn Laufdal - Magnús Haildórss. .249 Þriðjudaginn 18. maí spiluðu 24 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Magnús Oddsson - Magnús Halldórss. . .277 Jóhann Benediktss. - Pétur Antonsson 242 Þórarinn Ámason - Ólafur Ingvarsson . .239 Lokastaðan í A/V: Alfreð Kristjánss. - Sæmundur Bjömss. 299 Aðalheiður Torfad. - Ragnar Ásmundss. 275 Emst Bachman - Jón Andrésson.....251 Meðalskor var 216 báða dagana. GAROSLÖNGUR SLÖNGUTENGI GARÐÚÐARAR . ÚÐAKÚTAR 1 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 61 -/elina Fegurðin kemur innan frá Laugovegi 4, sími 551 4473 Eurouiðve Við bjóðum upp á fjölbreyttar aðferðir til saman shiðla '* ‘J' aukakílóin og únuhúð. Eurouiavo IfHamsmGðfBrð Mótun, grenning, cellolite-meðferð, lyfting, stinning, bak- og vöðvabólgumeðferð ^ KfnvorsH hGilsulínd Ármúla 17a ■ Sími 553 8282 Nuddpottar Amerískir rafmagnspottar fyrir heimili og sumarhús. Stærð ca 2x2 m, 1.100 Itr. Kr. 450 þús. VESTAN ehf., Auðbrekku 23, 200 Kópavogi, sími 554 6171, fars. 898 4154. MORGUNHANI GLERAUGNABÚDIN HelnxxitKreklier Laugavegi 36 !) fær 20% afslátt af viðskiptum milli kl. 9 og 11 Innilegar þakkir sendi ég börnum mínum, tengdabömum, bamabömum, bamabamabömum og starfsfólki Droplaugarstaða fyrir vinsemd og virðingu sem mér var sýnd á 95 ára afmœlisdegi mínum þann 23. maí. Lifið heil! Kristinn Júníusson, Snorrabraut 58. * GREGOR SANDALAR í MIKLU ÚRVALI Margir litir Verð frá kr 5.990 Kringiunni 8-12, sími 568 9345. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.