Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 4^ aðgerðir í málum landsbyggðarinn- ar að undanfómu verður varla séð annað en að alþingismenn úr öllum kjördæmum, líka þéttbýlinu, hafi að þeim staðið, sbr. nýlega 2 millj- arða fjárveitingu til að flýta fram- kvæmdum til jöfnunar lífskjara úti á landi. Er þá ekki eins hægt að treysta þingmönnum til góðra verka fyrir landið allt? Er sá rígur sem misvægi atkvæða hefur endur- speglað milli landshluta æskilegt fyrirkomulag inn í 21. öldina? Og er líklegra að þessi þrjú geysistóru kjördæmi komi að meira gagni en eitt kjördæmi yfir allt landið? í löndum með eitt kjördæmi eins og Israel er tilvonandi ráðherra- efnum raðað efst á listana. Síðan þora stóru flokkarnir ekki annað en að raða í örugg sæti fólki úr öll- um landshlutum af ótta við missi atkvæða þaðan. Oft heyrist að kjósendur lands- byggðarinnar þurfi að hafa greiðan aðgang að þingmanni sínum. Ef lit- ið er á kort af nýju kjördæmaskip- aninni, hlýtur sú spuming að vakna hvort kjósandi í Skaftafelli eigi auðveldara með að ná persónu- lega í þingmann sinn með heimilis- fang á Akureyri, Vestfjarðakjós- andi í þingmann sinn á Akranesi eða kjósandinn í Hreppunum í þingmann sinn í Keflavík, en í þann sem starfar á þingi í Reykjavík. Kjördæmi næstu aldar Gleyma menn ekki að allt er í hraðri breytingu nú þegar, hvað þá eftir aldamót. Flestir landsbyggð- ai-menn áttu greiðan aðgang að ráðstefnu Háskólans um framtíð búsetu á íslandi. Fjarfundabúnað- ur tengdi 15 staði úti á landi við málþingið og veitti fyrirspumum fram og aftur. Þetta er nú þegar að ryðja sér til rúms, m.a. um svo- nefnda Byggðabrú, fjarfundabúnað sem notaður er í fjarkennslu og samtengingu funda á öllu landinu, svo sem á heilbrigðisþingi og þró- unarsetrum. Festir þingmenn era komnir með heimasíður á Netinu, þar sem kjósendur geta daglega fengið afstöðu þeirra til mála, borið fram fyrirspumir og meðtekið skjótari svör en að elta þingmann- inn í viðtal. Þetta er einfaldlega nú- tíminn og er bara byrjunin. Með nýrri tækni er verið að sameina, samtengja og færa saman. Sáttin mikla Mörgum er þetta ljóst. Þá kem- ur að aðalrökunum: Þetta er það mesta sem hægt er ná um sátt allra alþingismanna! Sem reynist ekki satt. Við atkvæðagreiðsluna í þinginu sátu 8 hjá og 6 voru fjar- verandi. í Mannréttindasáttmála Evr- ópu segir m.a. að réttindi hvers manns skuli vera án tillits til upp- runa eða annarrar stöðu. Þegar ís- lenska stjórnarskráin var bætt 1995 reyndi Alþingi að setja undir lekann með því að sleppa uppmna og búsetu: „Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúar- bragða, skoðana, þjóðernisupp- runa, kynþáttar, litarháttar, efna- hags, ætternis og stöðu að öðm leyti.“ . Höfundur er rithöfundur og blaðamaður. ewttvd | Nudd I N N B 1 N D I VELAR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsíða: www.oba.is ...f|J[Í( Öfitli ÖfiilSU ] > Kínverskt nudd • Shiotsi nudd • Svæíanudd »Tuina nudd • llmolíunudd • Slökunarnudd > Klossískt nudd •Sjúkranudd • Sogæðanudd Kinversk hellsulind Ármúla 17o • Sími 553 8282 ^mb l.is /KLLTAT G/TTH\SA& NÝTl Þátttaka í happdrætti Krabbameinsfelagsins er stuðningur við mikilvægt forvarnastarf Sumarha^drœtti Krabbameinsfelaasins Dregið 17.júní 1999 Uppfyvng»r un» ifí vtrmingsowfl’er ’• sur.um 562 W* isJmsvsrii og S62 1414. E»r.ni;j <í Lobböfr.oír.'. http’.Hwww. krdbb.is/happ. ______<attfrjálsir vinningar að verðmæti 19,7 • milljómr krona Veittu stuðning - vertu með! Vinmngar: 1 Honda HR-V, Sport 4*4. Verðmæti 1.900.000 kr. 1 Bifreið eða greiðsla upp i ibúð. Verðmæti 1.000.000 kr. 168 Úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun. Hver að verðmæti 100.000 kr. juni Dregið 17.. I3ICMIEGA E-vítamín Sindurvari sem verndar frumuhimnur líkamans. Fæst í næsta apóteki. O Omega Farma pertridridi tölvusumar 1 fyrir hressa krakkd Fraintíðarböm bjóða öllum bömum á skólaaldri upp á frábær tölvunámskeið í sumar þar sem nemendur læra að nýta sér fjölbreytta möguleika tölvutækninnar. Námskeiðin standa frá 7.6.- 9.7. og 3.8.- 20.8. Litlir aldursskiptir hópar og nokkrir sérhópar fyrir stelpur 7 -11 ára. Börnin fá hressingu á staðnum. Kennt verður 4 daga í viku og farið í skemmtiferð 1 dag (Barnaríki eða Darklight). Það er Símanum Intemet mikill heiður að fá að ámskeið ^ taka þátt í menntun unga fólksins með stuðningi Sumaxnámskeid Framtídaibaxna Sögu og teiknimyndagerö (vikunámskeiö frá kl. 9-12 eða 13-16) Nemendur fæddir '91, '92 og '93 Unnið er í vönduðum teikni-, sögugerðar- og margmiðlunarforritum þar sem sköpunar- og frásagnargleði bama fær útrás við teiknun, málun, ritun og talsetningu. Nemendur læra markvisst að nýta sér ýmsa möguleika tölvutækninnar og þjálfast í tölvuumgengni. 2. Ritvinnsia og margmiölun (vikunámskeið frá kl. 9-12 eöa 13-16) Hópur i: Nemendur fæddir '88, '89 og '90 Hópur 2: Nemendur fæddir '85, '86 og '87 Nemendur vinna að hefti um ýmsar tækninýjungar á 20.öldinni og þeir útbúa einnig kynningarefni fýrir ferðaskrifstofu. Nemendur setja saman texta, myndir, hljóð, tónlist, hreyfim)mdir og videó. Nemendur nota stafræna m^mdavél, hljóðsetja efni og nota Intemetið við upplýsingaöflun. 3. Mar^miðlun og forritun (vikuaámskeið frá kt. 9-12 eða 13-16) Nemendur fæddir '88, '89 og '90 Nemendur nota nýja útgáfu af Lógó-fomtinu til að hanna margmiðlunarefni. Nemendur setja saman í eina heild texta, hljóð, tónlist, myndir, hreyfimyndir og videó. Kennd verða nokkur undirstöðuatriði í forritun auk þess sem unnið er með margmiðlun í skemmtilegu og skapandi umhverfi. 4. Töivusamskipti og vefsíðugerö (2ja vtkna námskeið frá kl. 9-12 eöa 13-16) Nemendur fæddir '85, '86 og '87 Nemendur læra um tölvupóst, Intemetið, leit á vefnum, kynnast HTML-málinu og læra síðan að nota vefsíðugerðarforritið Microsoft Frontpage. Nemendur hanna síðan vefsíður fyrir ímyndað fyrirtæki, setja inn á hana ýmsar upplýsingar, nota myndvinnsluforrit til að hanna merki og hreyfimyndir o.m.fl. Skráningarsíminn er 553 3322 Takmaikad framboð. Opið virka daga kl. 13 -17 Námskeiðin eru með io% Landsbankaafslætti FRAMTÍÐARBÖRN Grensásvegi 13 sími 553 3322 % SÍMINN interneT' tW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.