Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ GAMLA PAKKHÚSIÐ í ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 16-18. Sími 651-6061. Fax: 662-7670. HAFNARBORG, menningar og iistastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjudT frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn ld. 16 á sunnudögum. ________ LANDSBÓKASAFN ÍSIANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, föst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug- ard. og sunnud. S: 626-6600, bréfs: 625-6615._ USTASAFN ÁENESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagaröur- inn er opinn alla daga. Safnið er opiö Iaugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17._____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og uppiýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http/Avww.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. _______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opiö iaugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553- 2906.________________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstööum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavikur v/rafstöð- ina v/EUiöaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er aö panta á öðrum timum i síma 422-7253._______________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aíalstrætl 68 er lokaí í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI veröur opiö framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í sima 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali,______________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safniö einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIP. Bókasatniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga ogsunnudaga 15-18. Simi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAB, Bergstaöastræti 74, 8. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Öpin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. ______________________________ SJÓMINJASAFN lSLANDS, Vesturgötu 8, Halnartiröi, er opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skóianema og aðra hópa. S: 566-4242, bréfs. 565-4251._________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. _________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Höpar skv. samkl. Uppl.Is: 483-1166,483-1443.__________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagaröi v/Suöur- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17._____________________________ STEINARÍKI (SLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Slmi 431-5566._ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðlnam: Opið um helgar frá kl. 13-16.______ DJÓDMINJASAFN (SLANDS: Opiö alla daga nema mánudagakl. 11-17.____________________________ ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.___________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. ______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUBEYRI: Lokaö I vetur nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ 1 STYKKISH0LMI: Opið daglega I sum- arfrákl. 11-17._____________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavfk slml 651-0000.______________________ Akareyrl a. 462-1840.________________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR I REYKJAVlK: Sundhöllin cr opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið (bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. ogfóstud. kl. 17-21.___________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftima lyrir lokun.__ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnaríjarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.__________ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opiö virka daga kl. 6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-16 um helgar. Slmi 426-7566.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opln v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opln minud.-föstud. kl. 7-21, Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga, kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Uugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI FJOLSKYLDU- OG HÚSDYRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757- 800._______________________•________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust, Garöabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 620- 2205. mbl.is FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 57, ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR ' Viðeyjarferðir hefjast um helgina FÉLAGAR úr Félagi áhugafólks um íþróttir aldraðra á Sæludögum á Laugarvatni. Sæludagar á Laugarvatni SUMARÁÆTLUN Viðeyjarferj- unnar hefst á morgun og jafnframt fer sumartarfið í eynni í hefðbundn- ar skorður. Virka daga verða ferðir úr Sundahöfn kl. 13 og 14 en í land aftur kl. 15.30 og 16.30. Um helgar hefjast ferðir einnig kl. 13 en þá á klst. fresti til kl. 17 og á hálfa tíman- um í land aftur. Fimmtudaga til sunnudaga verða fastar kvöldferðir til Viðeyjar kl. 19, 19.30 og 20 en frá Viðey kl. 22, 23 og 24. Auk þess verða sérferðir fyrir hópa eftir sam- komulagi, segir í fréttatilkynningu frá staðarhaldara. „Dagskrá komandi helgar er á þá leið að á laugardag verður gönguferð á Vestureyna. Farið verður af Við- eyjarhlaði fram hjá Klausturhól, um KMfið yfir Eiðið og síðan um suður- strönd Vestureyjarinnar. Listaverk R. Serra, Afangar, verður skoðað og útskýrt, einnig stór klettur með myndarlegri áletrun frá 1842. Þarna er margt fleira að sjá svo sem gömul ból lundaveiðimanna og fomar fjár- húsarústir. Utsýni er einstaklega gott og söguríkt á þessari leið. Ferð- in tekur um tvo tíma. A sunnudag verður staðarskoðun kl. 14.15. Hún hefst í kirkjunni þar sem saga eyjarinnar er rakin í stór- um dráttum og kirkjan skoðuð. Síð- an er farið út, fomleifagröfturinn sýndur og fleira þar í grennd, einnig útsýnið af Heljarkinn, hæðinni aust- an Stofunnar. Að lokum verður Stof- an sjálf sýnd. Staðarskoðun tekur innan við klukkustund og er öllum auðveld. Veitingahúsið opnar nú einnig fyr- ir síðdegiskaffi alla daga og þar verður jafnframt opið öll kvöld, fimmtudaga til sunnudaga í sumar, en önnur kvöld eftir pöntunum," seg- ir þar ennfremur. FÉLAG áhugafólks um íþróttir aldraðra efnir til „sæludaga" á Laugarvatni frá 6. til 11. júní næstkomandi. Sæludagar félagsins hafa verið haldnir ár hvert um nokkurra ára skeið. í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að það verða íþrótta- kennaramir Ólöf Þórarinsdóttir og Ernst Backman sem stjórna „sæludögum". Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með Ieikfími, sundi, gönguferðum, kvöldvökum, dansi og söng. Skráning og nánari upplýsingar em gefnar á skrif- stofu Féiags eldri borgara. Valhúsaskóli Sel- tjarnarnesi 25 ára VALHÚSASKÓLI, Seltjarnarnesi, tók til starfa árið 1974 og því er 25 ára starfsafmæli skólans í ár. Af því tilefni verður afmælisdagskrá í skól- anum á morgun, laugardag, Dagskráin hefst með skemmtidag- skrá nemenda kl. 13 en svo verður skólinn opinn til kl. 15.30. Til sýnis verður m.a. afrakstur af þemadögum Frímerki 99 haldin um helgina FRÍMERKJASÝNINGIN Frí- merki 99 verður haldið dagana 29. og 30. maí nk. í félagsheimili frí- merkjasafnara að Síðumúla 17 í Reykjavík. Sýningin er haldin í tengslum við landsþing Landssambands ís- lenskra frímerkjasafnara sem fram fer laugardaginn 29. maí í Kiwanis- húsinu við Engjateig. Um langt ára- bil hefur Landssambandið haldið frímkerkjasýningu samtímis árlegu þinghaldi sínu. í þetta sinn er bryddað upp á þeirri nýjung að hvert sýningarefni er aðeins í einum ramma í stað fleiri svo sem venjan hefur verið. Þessi nýbreytni gefur fleiri söfnurum en ella tækifæri til að taka þátt í sýningarhaldinu og einnig má búast við að sýningarefni verði fjölbreyttara og áhugaverðara fyrir gesti. Sýningin verður opnuð laugardag- inn 29. maí kl. 13.30 og verður þann dag opið til kl. 17. Sunnudag er opið frá kl. 13-17. Allt áhugafólk um frí- merkjasöfnun er hvatt til að koma og að sjálfsögðu er aðgangur ókeyp- is. Aukalandsþing Slysavarnafé- lags Islands SLYSAVARNAFÉ L AG íslands heldur sitt 28. landsþing á morgun, laugardaginn 29. maí, í Rúgbrauðs- gerðinni, Borgartúni 6, Reykjavík, og hefst það kl. 13. Þingið sem er aukalandsþing er sérstaklega boðað vegna samkomu- lags Slysavarnafélagsins og Lands- bjargar um sameiningu þeirra í eitt félag. Nafn þess yrði Slysavarnafé- nemenda þar sem viðfangsefnið var hafið og efni tengt því. Aðaláherslan verður lögð á að gefa nokkra mynd af skólastarfinu í vetur. Kennslustof- ur verða opnar, ýmis verkefni nem- enda til sýnis og einnig þau náms- gögn sem notuð hafa verið í vetur, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá skólanum. lagið Landsbjörg, landssamband björgunarsveita. Samkomulag þessa efnis var undirritað í apríl sl. með fyrirvara um samþykki á aukalands- þingi Slysavamafélagsins og lands- þingi Landsbjargar. Verði tillagan um sameiningu fé- laganna samþykkt er hér um mjög sögulegt þing að ræða. Slysavarnafé- lag íslands var stofnað 29. janúar 1928 og var sjötíu ára sögu slysa- vama- og björgunarmála minnst með opnun minjasafns í Garðinum. Bdkauppboð á Sóloni Islandusi LISTMUNAUPPBOÐ verður haldið á bókum í efri sal veitingastaðarins Sólons íslandusar að Bankastræti 7a klukkan 14 laugardaginn 29. maí. Bækumar, sem boðnar verða upp, verða til sýnis í dag, föstudag, að Langholtsvegi 42 milli klukkan 14 og 18. _ Á uppboðinu verða 111 titlar og kennir ýmissa grasa. Þar má nefna 1. og 2. tölublað af fyrsta árgangi tímaritsins Nýtt úr skemmtanalífinu frá 1959 og Tímaritið íljúgandi disk- ar frá 1958. Einnig verða boðnar upp orðabækur, fomritaútgáfur, grasa- fræðirit og bækur á sænsku, ensku og frönsku. Dansleikur á Ingólfstorgi SAMTÖKIN Komið og dansið standa fyrir dansleikjum á Ingólfs- torgi í miðbæ Reykjavíkur sunnu- daginn 30. maí og 6. júní nk. „Danstónlist verður flutt af geisladiskum með hátalarakerfí og val tónlistar miðað við að flestir finni eitthvað við sitt hæfi. Létt sveifla og línudansar verða þó í fyrirrúmi. Dansinn hefst kl. 14 og stendur til kl. 16,“ segir í fréttatilkynningu. Sumarstarf í Vindáshlíð að hefjast SUMARSTARF KFUK í Vindáshlíð hefst sunnudaginn 30. maí með guðs- þjónustu og kaffisölu. Guðþjónustan hefst kl. 14.30 í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Prestur verður sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Boðið er upp á bamagæslu meðan á guðsþjónust- unni stendur. Að guðsþjónustu lokinni hefst kaffisala í íþróttahúsi Vindáshlíðar. Allur ágóði kaffísölunnar rennur til uppbyggingar á staðnum þar sem sí- fellt er þörf viðhald og endurnýjun- ar. Um 700 stúlkur munu dvelja í Vindáshlíð í sumar og eru nú þegar 11 vikuflokkar fullbókaðir en 64 stúlkur komast að í hvem flokk. Allir eru velkomnir í Vindáshlíð á sunnudaginn og er þetta kjörið tækifæri fyrir Hlíðarstúlkur á öllum aldri að koma með fjölskyldur sínar í Vindáshlíð, segir í fréttatilkynn- ingu. Uppgræðsla sjálfboðaliða við Krýsuvíkurskóla SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd og landgræðslusam- tökin Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs ásamt Krýsuvíkursamtökun- um standa nú annað árið í röð fyrir uppgræðslu og ræktun umhverfis Krýsuvíkurskóla nk. laugardag 29. maí. Til uppgræðslunnar er nýttur bæði lífrænn og tilbúinn áburður, grasfræ og trjáplöntur. Hópur stuðningsaðila leggur sitt af mörkum til að unnt sé að fegra nánasta um- hverfi meðferðarheimilisins þ.á m. Landgræðsla ríkisins, Skógræktar- félag Hafnarfjarðar, Gámaþjónustan hf. og Dráttarbílar. Mæting er við Krýsuvíkurskóla kl. 9.30 að morgni laugardagsins. Fræðslufundur um sykursýki FRÆÐSLUKVÖLD Foreldrafé- lags- og göngudeildar sykursjúkra barna og unglinga verður haldið í kvöld á Hótel Sögu, í þingsal A sem er á 2. hæð í norðurálmu sem er gegnt Þjóðarbókhlöðunni. Fundur- inn hefst kl. 18 og eru allir velkomn- ir. Á fundinn kemur skoski læknirinn Kenneth Robertson í boði Foreldra- félags sykursjúkra barna og ung- linga. Rætt verður um meðferð barna með sykursýki í Skotlandi og hvort þau séu öðruvísi en á íslandi. Einnig ræðir Árni V. Þórsson um sykursýki og umhverfisþætti undir yfirskrift- inni: Er mjólk góð? Að því loknu verða opnar umræður og er Árni Þórsson tilbúinn að aðstoða við að túlka ef þess er þörf, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá foreldrafélaginu. Grænmetis- markaður GRÆNMETISMARKAÐUR Kven-* félags Bessastaðahrepps verður haldinn laugardaginn 29. maí kl. 10-17 fyrir utan íþróttahúsið. Á boðstólum verður mikið úrval af plöntum á mjög góðu verði, segir í fréttatilkynningu. Einnig verður fjölbreytt úrval af leirkerum frá Malasíu og fleira. Húsbíladag- ur hjá Aðal- skoðun hf. ÁRLEGUR húsbfladagur verður laugardaginn 29. maí nk. í skoðunar- stöðinni við Helluhraun í Hafnarfirðf ‘ í samvinnu Félags húsbflaeigenda og Aðalskoðunar hf. Dagurinn hefst klukkan 9 á því að félagar láta skoða bílana sína og hittast yfir kaffi og kleinum. Að lokinni skoðun verður síðan kynn- ing á hreinsiefnum hjá OLIS í Mjódd. Félagar eða aðrir sem hafa áhuga á húsbflum og ferðalögum eru hvattir til að mæta í morgun- kaffið og nota tækifærið til að láta skoða bílinn í leiðinni, segir í frétta- tilkynningu. LEIÐRÉTT Fimm mánuðir ekki 5 ár SU villa slæddist inn í viðtal við Jó- hann Guðmundsson sl. sunnudag um heimsóknir hans og konu hans í íslensk fangelsi, að sagt var að hann hefði samtals „setið inni“ í , fimm ár en átti að vera fimm mán- uði. Beðist er velvirðingar á mistök- unum. Rangt föðurnafn I frétt sl. sunnudag um nýtt rit Jóns Birgis Guðmundssonar, Frá umsókn til atvinnu, var farið rangt með heiti höfundar, hann sagður Pétursson. Er beðist afsökunar á þessum mistökum. i Rangt foðurnafn ÞAU mistök urðu í fréttatilkynningu frá Félagi stjórnmálafræðinga á bls. 61 í gær um fund á vegum félagsins að einn fyrirlesarinn Kjartan E. Sig- urðsson var sagður vera Magnús- son. Beðist er velvirðinar á mistök-^- unum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.