Morgunblaðið - 30.06.1999, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 30.06.1999, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1999 3% FRÉTTIR VERDBREFAMARKAÐUR Ótti við vaxtahækkanir vestra hafa áhrif í Evrópu Evrópskar hlutabréfavísitölur ann- aðhvort lækkuðu eða stóðu í stað í gær. Ástæðan var taugatitringur vegna yfirvofandi fundar hjá Seðla- banka Bandaríkjanna sem haldinn verður í dag. Fjárfestar óttast vaxta- hækkun vestra, sem hefði væntan- lega miður góð áhrif á hlutabréfa- markaði víðs vegar um heim. FTSE- vísitalan lækkaði um 1,5 prósent og hefur ekki verið lægri í fjórar vikur. Þýsk hlutabréf stóðu í stað, en CAC-40-vísitalan í París hækkaði hins vegar um 0,86 prósent. Gjald- eyrismarkaðir og skuldabréfamark- aðir voru einnig lágreistir í gær, af sömu ástæðum, ótta við útkomu fundar Seðlabankamanna, sem stendur í tvo daga. Búist er við 25 punkta hækkun, eða 0,25 prósentu- stiga. Bandaríkjadollar stóð í stað gagnvart japönsku jeni, en styrktist gagnvart evrunni. Lítil viðskipti voru með skuldabréf. Helstu hlutabréfa- markaðir Evrópu byrjuðu daginn á hækkunum í kjölfar hækkunar Dow Jones-vísitölunnar ( fyrradag, en taugarnar fóru að segja til sín þegar á daginn leið og títtnefndur fundur nálgaðist. Fjárfestar hafa aðallega áhyggjur af því að bandaríski Seðla- bankinn hækki vexti um meira en 25 punkta, sem þeir telja að myndi hafa þau áhrif að bandarískar eignir myndu hrapa í verði og dollarinn lækka. Slíkt myndi að þeirra mati skekja fjármálaheiminn allan. í Ijós kemur hvort af því verður kl. 18.15 að íslenskum tíma í dag. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA oq ní? qq Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 98 75 78 177 13.724 Blálanga 30 30 30 21 630 Gellur 294 282 284 70 19.860 Grálúða 111 111 111 206 22.866 Hlýri 71 71 71 374 26.554 Karfi 50 5 39 39.390 1.519.389 Keila 85 41 79 14.171 1.120.725 Langa 115 10 98 14.227 1.392.889 Langlúra 73 30 71 2.688 190.928 Lúða 375 100 191 1.098 209.669 Lýsa 22 20 21 442 9.404 Sandkoli 78 60 78 1.625 126.300 Skarkoli 165 108 148 8.770 1.298.125 Skata 185 146 175 177 31.018 Skrápflúra 45 41 42 602 25.082 Skötuselur 185 98 138 187 25.811 Steinbítur 105 60 74 24.699 1.834.152 Sólkoli 152 90 131 3.337 435.611 Ufsi 142 28 56 52.347 2.941.733 Undirmálsfiskur 199 87 142 9.725 1.376.128 Ýsa 176 70 150 28.117 4.216.097 Þorskur 183 90 121 226.417 27.493.488 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Langa 99 99 99 274 27.126 Lúða 160 160 160 55 8.800 Skarkoli 120 114 115 199 22.823 Skötuselur 120 120 120 64 7.680 Steinbítur 90 90 90 520 46.800 Sólkoli 113 113 113 483 54.579 Ýsa 166 166 166 50 8.300 Þorskur 138 117 125 1.552 193.845 Samtals 116 3.197 369.953 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 75 75 75 134 10.050 Karfi 10 10 10 54 540 Lúða 190 100 141 99 13.935 Skarkoli 156 139 155 2.339 361.563 Steinbítur 88 67 69 5.440 374.707 Ufsi 43 43 43 1.572 67.596 Undirmálsfiskur 90 90 90 250 22.500 Ýsa 169 151 157 2.830 443.348 Þorskur 170 100 123 44.726 5.496.378 Samtals 118 57.444 6.790.617 FAXAMARKAÐURINN Gellur 294 282 284 70 19.860 Langa 82 59 60 561 33.722 Lúöa 375 155 225 346 77.715 Lýsa 22 22 22 282 6.204 Steinbítur 99 68 68 1.028 70.243 Ufsi 45 45 45 207 9.315 Undirmálsfiskur 173 173 173 54 9.342 Ýsa 163 115 139 2.738 380.034 Þorskur 160 113 121 10.065 1.216.758 Samtals 119 15.351 1.823.193 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 111 111 111 206 22.866 Hlýri 71 71 71 374 26.554 Skarkoli 108 108 108 131 14.148 Skrápflúra 41 41 41 502 20.582 Steinbítur 71 71 71 1.311 93.081 Sólkoli 110 110 110 415 45.650 Ufsi 30 30 30 82 2.460 Ýsa 155 155 155 101 15.655 Þorskur 125 125 125 793 99.125 Samtals 87 3.915 340.121 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 16. júní ‘99 3 mán. RV99-0917 8,58 0,59 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní‘99 RB03-1010/KO Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvixla 8,5' % 8,4' 8,3- 8,2' 8,1 8,0 7,9 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verö (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 39 36 38 1.824 69.914 Keila 56 56 56 842 47.152 Langa 82 59 62 112 6.931 Langlúra 70 70 70 160 11.200 Skarkoli 156 156 156 1.585 247.260 Skrápflúra 45 45 45 100 4.500 Steinbítur 100 63 74 1.859 137.176 Sólkoli 144 144 144 157 22.608 Ufsi 58 29 49 6.496 319.343 Undirmálsfiskur 99 87 95 506 48.090 Ýsa 173 106 160 2.772 442.938 Þorskur 183 94 119 54.749 6.488.304 Samtals 110 71.162 7.845.416 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ýsa 149 149 149 245 36.505 Þorskur 109 109 109 133 14.497 Samtals 135 378 51.002 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 50 50 50 226 11.300 Keila 63 63 63 488 30.744 Langa 85 63 70 64 4.472 Lúða 100 100 100 45 4.500 Sandkoli 60 60 60 25 1.500 Skarkoli 165 162 164 1.530 250.905 Steinbítur 104 60 93 2.174 201.878 Sólkoli 152 152 152 524 79.648 Ufsi 59 48 50 1.100 54.505 Undirmálsfiskur 87 87 87 500 43.500 Ýsa 176 90 166 1.022 169.877 Þorskur 145 102 121 10.800 1.302.480 Samtals 117 18.498 2.155.309 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 44 44 44 586 25.784 Skötuselur 185 185 185 35 6.475 Steinbítur 81 81 81 32 2.592 Sólkoli 90 90 90 16 1.440 Ýsa 128 128 128 25 3.200 Samtals 57 694 39.491 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 98 98 98 16 1.568 Blálanga 30 30 30 21 630 Karfi 49 5 38 35.852 1.377.434 Keila 85 55 82 12.367 1.016.815 Langa 111 30 106 7.935 841.507 Langlúra 30 30 30 112 3.360 Lúða 370 100 213 141 30.080 Lýsa 20 20 20 116 2.320 Sandkoli 78 78 78 1.600 124.800 Skarkoli 130 130 130 88 11.440 Skata 185 180 184 92 16.965 Skötuselur 100 100 100 28 2.800 Steinbítur 105 66 77 2.245 172.573 Sólkoli 133 133 133 1.742 231.686 Ufsi 70 37 58 36.092 2.084.313 Undirmálsfiskur 124 90 111 4.317 479.748 Ýsa 161 70 149 13.565 2.021.592 Þorskur 175 112 137 35.229 4.816.157 Samtals 87 151.558 13.235.787 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 74 74 74 3.000 222.000 Ýsa 156 152 154 1.600 247.008 Þorskur 130 90 106 42.461 4.500.866 Samtals 106 47.061 4.969.874 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 42 41 41 823 33.817 Keila 66 58 62 55 3.398 Langa 94 88 89 4.167 370.821 Langlúra 73 73 73 2.416 176.368 Skata 177 146 165 85 14.053 Skötuselur 160 98 148 60 8.856 Ufsi 67 42 62 2.499 154.013 Ýsa 131 98 112 610 68.155 Þorskur 174 139 157 4.754 744.476 Samtals 102 15.469 1.573.958 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 140 140 140 660 92.400 Steinbítur 75 75 75 877 65.775 Ýsa 152 142 148 1.704 251.698 Þorskur 111 111 111 1.592 176.712 Samtals 121 4.833 586.585 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR I Langa 115 115 115 481 55.315 I Samtals 115 481 55.315 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 78 78 78 27 2.106 Karfi 24 24 24 25 600 Keila 41 41 41 62 2.542 Langa 30 30 30 9 270 Lúöa 100 100 100 2 200 Lýsa 20 20 20 44 880 Steinbítur 86 75 80 191 15.314 Ufsi 53 40 44 2.348 102.561 Undirmálsfiskur 90 88 88 139 12.296 Ýsa 140 140 140 303 42.420 Þorskur 139 133 136 10.000 1.362.000 Samtals 117 13.150 1.541.189 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Langa 115 115 115 60 6.900 Lúöa 241 170 182 410 74.440 Steinbítur 100 65 66 520 34.362 Ufsi 67 58 65 1.280 83.238 Undirmálsfiskur 101 101 101 207 20.907 Þorskur 183 124 141 306 43.128 Samtals 94 2.783 262.974 HÖFN Kella 58 58 58 41 2.378 Samtals 58 41 2.378 SKAGAMARKAÐURINN Keila 56 56 56 316 17.696 Langa 82 10 81 564 45.825 Skarkoli 133 108 133 2.238 297.587 Steinbítur 95 68 78 1.502 117.652 Ufsi 28 28 28 271 7.588 Undirmálsfiskur 199 183 197 3.752 739.744 Ýsa 151 140 142 252 35.867 Þorskur 150 103 116 4.757 550.242 Samtals 133 13.652 1.812.201 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 70 70 70 4.000 280.000 Ufsi 142 142 142 400 56.800 Ýsa 165 165 165 300 49.500 Þorskur 120 96 109 4.500 488.520 Samtals 95 9.200 874.820 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.6.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu Slðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) ettir(kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 67.907 113,00 114,01 458.074 0 110,32 108,31 Ýsa 3.800 53,50 55,00 113.302 0 51,33 49,38 Ufsi 83.702 32,94 32,00 32,88 176.625 16.298 27,06 32,88 30,55 Karfi 28.200 42,00 42,00 0 59.186 42,00 41,93 Steinbítur 32,00 42.500 0 30,15 26,66 Skarkoli 2.053 65,00 63,01 65,00 38.804 9.665 58,58 65,00 61,68 Langlúra 4.000 42,00 40,00 40,99 5.000 6.000 39,60 40,99 38,44 Sandkoli 10.000 19,00 0 0 17,10 Skrápflúra 731 15,50 15,00 5.000 0 15,00 16,08 Úthafsrækja 30.000 1,48 1,25 0 133.479 1,40 1,44 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 0 282.355 33,08 33,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir NEC og Hitachi í samstarf JAPÖNSKU samsteypumar NEC og Hitachi hyggjast hefja náið samstarf í hönnun og þróun minniskubba fyrir tölvur, segir í Financial Times. Fyrirtækin hafa lengi verið keppinautar á þessum markaði en forsvarsmenn þeirra hafa ákveðið samstarf fyrirtækjanna vegna markaðsaðstæðna. Tölvukubbaframleiðsla í Japan hefur orðið erfiðari eftir niður-* sveiflu í efnahagslífinu og aukinn kostnað við þróun og framleiðslu. Samstarf fyrirtækjanna verður á breiðum grundvelli og er búist við að það hefjist í lok þessa árs. Það felst aðallega í hönnun og þróun byltingarkenndra tölvukubba, svo- kallaðra D-Ram. Kostnaður við samstarfið hefur ekki verið gefinn upp, að sögn talsmanna fyrirtækj- anna. Forstjóri NEC sagði samstarf við Hitachi mun vænlegri kost en að yfirtaka önnur fyrirtæki. Sérfræðingar hafa sagt sam- starfið stórfréttir sem eigi eftir að hafa áhrif á annan iðnað, s.s. stáL . og efnaiðnað. --------------- Hlutabréf í Debenhams hækka HLUTABRÉF í bresku verslana- keðjunni Debenhams PLC. hafa hækkað stöðugt síðan fyrirtækið^ var skráð á hlutabréfamarkaðinn í London í janúar 1998, að því er segir í Evrópuútgáfu Wall Street Journal. Nú er gengi hlutabréfa keðjunnar í kringum 440 pens. íslendingar eiga eftir að kynn- ast verslanakeðjunni, því opnuð verður Debenhams-verslun í Kópavogi á næstunni. Fyrir eru 89 verslanir í Bretlandi, en fyrirtækið sérhæfir sig í fatnaði og húsbún- aði. Búist er við tilkynningu frá Deb- enhams um að forsvarsmenn keðj- unnar standi ekki í viðræðum við keppinautinn Storehouse PLC. um hugsanlega yfirtöku á þeim síðar- nefnda. Storehouse hefur átt í erf- iðleikum og er talið vænlegt til yf- irtöku af fleiri fyrirtækjum. ------►♦-♦----- Compaq selur AltaVista New York. AP COMPAQ hefur ákveðið að selja leitarvél sína á Netinu, AltaVista, fyrir 2,3 milljarða dollara sem sam- svarar um 160 milljörðum ís- lenskra króna. Kaupandinn er Net- fjárfestirinn CMGI Inc. CMGI kaupir 83% hlut í AltaVista en Compaq heldur 17%. Hlutabréf í báðum fyrirtækjunum hafa hækkað eftir að tilkynnt var um samninginn. AltaVista-leitarvélin hefur ekki haldið í við keppinautana Yahoo! og fleiri. CMGI hyggst reka AltaVista áfram og halda stai'fs- mönnunum, 475 talsins. Hugmynd- in er að leiða notendur AltaVista inn á aðra vefi í umsjá fyrirtækis- ins. ^ Compaq, sem er annar stærsti tölvuframleiðandi heims, vonast til áframhaldandi viðskipta við CMGI, í formi sölu vélbúnaðar til hins síð- arnefnda. CMGI áætlar að bjóða almenn- ingi hlutabréf í AltaVista á næst- unni en sú stefna hefur skilað CMGI hagnaði hingað til. *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.