Morgunblaðið - 30.06.1999, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 30.06.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1999 59' □0 DIGITAL DIGITAL MAGNAÐ BÍÓ /DD/ Stærsta grínmynd allr tíma M I K E MYERS Ath! NEXUS forsýning verður á „The Thirteenth Floor" (frá framleiðendum „ID4" & „Godzilla") og „Cube" þann 1. júlí kl. 11.20 í Stjörnubíó. Miðar bara seldir í Nexus VI, Hverfisgötu 103. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. 1.14 ATH ný uppfærsla á www.stjornubio.Ss * ikmyndir.ls Stærsta grínmynd allr tíma MIKE MYERS ALVORU BIO! anRo'.by RTAFRÆIUT stærsta tjaldio meo HLJÓÐKERFI í I L_J X ÖLLUM SÖLUM! 'AObM *r Herdís Árnadóttir fatahönnuður Gosbrúsar gefa okkur flísið Herdís Árnadóttir fatahönnuður er í nánu ~samstarfí við mennina sem fara út þegar~ við viljum bara vera inni. Birna Anna Björnsdóttir hitti hana og komst meðal annars að því að flís er búið til úr endurunnum gosbrúsum. HERDÍS Árnadóttir hannar útivi- starfatnað fyrir 66°N - Sjóklæða- gerðina. Hún hannaði áður fyrir Max, sem nú hefur reyndar sam- einast 66°N - Sjóklæðagerðinni. Hún tók meðal annars þátt í hönn- un hins fræga Max-galla sem allir unglingar gengu í hérna fyrir nokkrum árum. Bj örgunars veitir prófa fötin Hvar lærðirðu fatahönnun? „í Noregi. Ég var í frönskum skóla þar sem heitir Esmod og er uieð útibú úti um allan heim. Ég valdi að fara til Noregs því þar er kennt á ensku. Þetta er góður skóli °g námið.þar var mjög hagnýtt fyr- ú' mig. Aherslan var á kennslu í fjöldaframleiðslu á fötum frekar en uð maður væri að dúlla sér lengi í því að búa til einn kjól og í rauninni var þetta undirbúningur fyrir ná- kvæmlega svona starf eins og ég er í núna, hönnun á fötum til fram- leiðslu.“ Pú hcfur verið í samstarfi við björgunarsveitir og Slysavarnafé- lagrð, hvernig gengur það fyrir sig? „Björgunarsveitarmenn prófa flíkumar sem framleiddar eru. Það BJÖRGUNARSVEITARMENN prófa útivistarfatnaðinn sem svo er notaður við leik og störf. HERDÍS Árnadóttir fatahönnuður er ekki hægt að fá betri hóp til að prófa útivistarfatnað því það eru þeir sem eru úti við allra verstu aðstæður. Þetta eru menn- imir sem fara út þegar við viljum bara vera inni. Þeir ségja mér síðan hvað þeim finnst og benda á hluti sem mega betur fara. Þeir hafa kannski fundið fyrir hinu og þessu við ákveðnar aðstæður og þá er því breytt í samræmi við ábendingar þeirra.“ Ef íslendingar nota þetta... Er ekki byrjað að flytja út íslenskan útivistarfatn- að? „Jú, íslenskur sjófatn- aður hefur reyndar verið fluttur út lengi og nú er- um við einnig byrjuð að flytja út útivistarfatnað, bæði til Evrópu og Bandaríkjanna, og finn- um að við erum alveg samkeppnishæf hvað gæði varðar." Finnst þér þið fá ein- hverja sérstaka athygli fyrir það að vera ís- lensk þegar þið kynnið fótin er- lendis? „Já, tvímælalaust, það þekkja líka allir ísland og hugsa; það hlýtur að vera kalt þar og alltaf ofsalega vont veður og ef Islendingar ganga í þessu þá er pottþétt að við getum gengið í þessu.“ Efni sem er mikið notað í úti- vistarfatnað er flís. Úr hverju er flís ' eiginlega búið til? „Flís er búið til úr plasti. Þetta er pólýester unnið á sérstakan hátt og sumar tegundir af flísi eru meira að segja unnar úr endurunnum gos- brúsum. Plastið er brætt niður í pínulitlar kúlur sem úr era gerðir al- veg rosalega þunnir þræðir og úr þeim er efnið svo búið til. Ástæðan fyrir því að flís er svona hlýtt þó að það sé gerviefni er að efnið er svo ýft og þétt. Flís sló alveg í gegn fyr- ir nokkrum árum og er nú alveg eins£>, notað í tískuföt og útivistarfatnað. Þetta er bara svo þægilegt efni að þegar fólk fer einu sinni í það þá vill það ekki fara úr því. Dóttir mín, sem er þriggja ára, vill ekki vera í neinu öðra en flísi, hún vdl ekki sjá að ég reyni að setja hana í ull eða eitthvað annað. Svo þegar henni var kennt um daginn að lömbin gefi okkur ull- ina spurði hún mig strax: „En mamma, hver gefur okkur flísið?" EMmm o 5ynt ferðaskrifstofa stúdenta ídHó mm ■ alla mið. fim. og föe. kl. 12.00 Hádeglsverður kl. 12.00, sýningin hefst kl. 12.20 og lýkur um kl. 12.50. Miðaverð með mat 1.450 kr. Leikari: Stefán Karl Stefánsson Lelkstjóm: Magnús Geir hórðarson Miðasölusími 5 30 30 30 Stsrsla grínmynd ollra tíma. □□ÍOOLBYj D 1 G I T A L Simi 462 3500 ■ Akureyri ■ www nett.is/borgarbio
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.