Morgunblaðið - 30.06.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 30.06.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1999 VEÐUR •ýW 25 mls rok 20mls bvassviðri -----15 m/s allhvass 10mls kaldi \ 5 m/s gola t t é * Rigning t *** *Slydda Alskýjað * » % * Snjókoma SJ Él V7, Skúrir Slydduél •J Sunnan.S m/s. 10° Hitastig Vmdonn symr vmd- ___ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður 4 4 erðmetrarásekúndu. & Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanátt, 5-8 m/s, skýjað og sums staðar rigning allra austast, en annars víða léttskýjað. Hiti 7 til 20 stig, hlyjast suðvestanlands síðdegis en svalast út við sjóinn norðan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá fimmtudegi til mánudags eru horfur á að verði hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Víðast léttskýjað en hætt við stöku síðdegisskúrum. Hiti 8 til 19 stig, hlýjast sunnan til. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægðin norðvestur af Skotlandi var nærri kyrrstæð en norður og vestur af islandi var dálítill hæðarhryggur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til '"' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VIÐA UM HEIM Reykjavik Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 15 mistur 12 skýjað 20 skýjað 13 11 súld Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki Dublin Glasgow London Paris 8 léttskýjað 8 skúr 13 léttskýjað 10 rigning 12 þrumuveður 17 skýjað 18 skýjað 19 26 skviað 16 skýjað 14 skýjað 16 rigning 21 rigning kl. 12.00 ígær °C Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar að ísl. tíma Veður súld rign. á sið. klst. skýjað rigning skýjað heiðskírt mistur léttskýjað léttskýjað léttskýjað hálfskýjaö þokumóða Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando heiðskírt alskýjað súld Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 30. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.20 0,5 7.17 3,4 13.34 0,4 19.38 3,7 3.03 13.31 23.58 2.28 ÍSAFJÖRÐUR 3.24 0,3 9.03 1,8 15.20 0,3 21.28 2,1 13.36 2.33 SIGLUFJÖRÐUR 5.36 0,1 12.00 1,1 17.43 0,3 13.18 2.14 djUpivogur 4.23 1,8 10.30 0,3 16.52 2,0 23.07 0,4 2.26 13.00 23.33 1.56 Sjávartiæö miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 festing, 8 duttu, 9 svana, 10 stórfljót, 11 undirnar, 13 konur, 15 uxann, 18 vísa, 21 bók- stafur, 22 iðja, 23 ásýnd, 24 fasi. LÓÐRÉTT: 2 vondur, 3 gyðja, 4 höf- uðhlíf, 5 torveld, 6 eld- stæðis, 7 skordýr, 12 greinir, 14 kyn, 15 þyngdareining, 16 óhreinkaði, 17 minnast á, 18 stags, 19 mátturinn, 20 sigaði. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 rigsa, 4 skott, 7 forði, 8 ólmur, 9 nöf, 11 ansa, 13 hrun, 14 polli, 15 gapa, 17 kunn, 20 agg, 22 lipur, 23 Urður, 24 apana, 25 lærða. Lóðrétt: 1 rifna, 2 garms, 3 alin, 4 skóf, 5 ormur, 6 tír- an, 10 örlög, 12 apa, 13 hik, 15 gúlpa, 16 pipra, 18 urðar, 19 narta, 20 arga, 21 gull. I dag er miðvikudagur 30. júní, 181. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Og sjá, hönd snart mig og hjálpaði mér óstyrkum upp á knén og hendurnar. 13 handavinna og fónd- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 smíðar, kl. 10-11 gang^*B kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerða- stofan er opin frá kl. 9. Skipin Reykjavíkurhöfn: Tinno og Venus koma í dag. Explorer og Lag- arfoss komu og fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli og Dellac komu í gær. Lagarfoss fer frá Straumsvík í dag. Ven- us fer í dag. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, Frá kl. 13 til kl. 19 á klukku- stundar fresti og frá kl. 19 til 23 á klukkustund- ar fresti. Frá Árskógs- sandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustund- ar fresti og frá kl. 19. 30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í sím- svara 466 1797. Viðeyjarferjan. Tímaá- ætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síðan á klukkustund- ar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fímmtud. til sunnud: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.39 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyr- ir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Ferð frá Hvassaleiti 56- 58 og Sléttuvegi 11-13 í Landmannalaugar. Mið- vikud. 14. júlí kl. 9 verð- ur farin dagsferð í Landmannalaugar, kvöldverður í Leiru- bakka í Landssveit. Leiðsögumaður Ómar Ragnarsson. Upplýsing- ar og skráning í síma 588 9335 og 568 2586. Aflagrandi 40. Fimmtu daginn 15. júlí verður farin dagsferð, Hraun- eyjar - Veiðivötn. Lagt af stað frá Aflagranda 40 kl. 8.45, stundvíslega, komið við í félagsmið- stöðvunum Lindargötu 59 og Hraunbæ 105. Ekið að hálendismið- stöðinni Hrauneyjum þar sem hádegisverður verður snæddur, kjöt og kjötsúpa. Eftir hádegi verður ekið að Veiði- vötnum. Leiðsögumaður (Daníel 10,10.) Jóhannes Sigmundsson svæðisleiðsögumaður á Suðurlandi. Fólk þarf að hafa með sér skjól- góðan fatnað, góða skó og nesti fyrir eftirmið- daginn, uppl. og skrán- ing: Aflagrandi 40 sími 562 2571, Hraunbær 105 sími 587 2888 og Lindargata 59 sími 561 0300. Árskögar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 13 frjáls spilamennska. Fé- lagsstarfið lokað frá 1. júlí til 9. ágúst. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna og fóta- aðgerð, kl. 9.30-11.30 kaffi kl. 10-10.30 bank- inn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Línudans kl. 11. Laug- ardagsgangan verður framvegis á fimmtu- dagsmorgnum kl. 10 frá Hraunseli og verður sú fyrsta fimmtudaginn 1. júlí. Handavinnukonur, hittumst á fimmtudag 1. júlí kl. 15 og spjöllum saman yfir kaffibolla. Síðustu forvöð að innrita sig í ferðir sumarsins og orlofsvikuna í Reykholti. Gjábakki. Kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Asgarði Glæsibæ. Handavinna kl. 9 -12.30 síðasta sinn fyrir sum- arfrí. Kaffistofan er op- in alla virka daga kl. 10 -13, kaffi, blöðin, spjall, matur í hádegi. Línu- danskennsla Sigvalda kl. 18.30. Þórsmerkur- ferð 13. júlí kl. 9. Nesti borðað í skála í Langa- dal. í báðum leiðum verður stansað til að kaupa hressingu. Farar- stjórar eru Ólöf Þórar- insdóttir og Sigurður Kristinsson. Skrásetn- ing og miðaafhending á skrifstofu félagsins Alf- heimum 74. Glæsibæ. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 10-17, bobb kl. 17. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: postulíns- málning fyrir hádegi, eftir hádegi söfn og sýn- ingar. Fótaaðgerða- fræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hár- greiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla Sigvaldi, kl. 15 frjáls dans Sigvaldi, kl. 15 kaffiveitingar. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður kl. Vitatorg. Kl. 10 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta Búnaðarbankinn, kl. 10-11 boccia, kl. 10- 14.30 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 14.10-16 verslunar- ferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Flóamarkaður verður haldinn föstudaginn 2. júlí og mánudaginn 5. júlí frá kl. 13-16. Gott með kaffinu. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. Minningarkort Minningarkort HjarLi^^ verndar, fást á eftir- töldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartavemdar, Lág- múla 9. sími 581 3755, gíró og greiðslukort. Dvalarheimih aldraðra Lönguhlíð, Garðs Apó- tek Sogavegi 108, Ár- bæjar Apótek Hraunbæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Álfheimum 74, Kirkju- húsið Laugavegi 31, Vesturbæjar Apótck Melhaga 20-22, Bóka11®® búðin Grímsbæ v/ Bú- staðaveg, Bókabúðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- vemdar, fást á eftir- töldum stöðum á Reykjanesi: Kópavogur: Kópavogs Apótek Hamraborg 11. Hafnar- fjörður: Penninn Strandgötu 31, Spari- sjóðurinn Reykjavíkur- vegi 66. Keflavík: Apó- tek Keflavíkur Suður- götu 2, Landsbankinn Hafnargötu 55-57. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftir- töldum stöðum á Vest- urlandi: Akranes: Akra- ness Apótek Kirkju- braut 50, Borgarnes: Dalbrún Brákarbraut 3. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur Silf- urgötu 36. Minningarkort Hjarta- vemdar, fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Versl- unin Okkar á milli Selási 3. Eskifjörður: Póst.ur og sími Strandgötu 55. Höfn: Vilborg Einará'- dóttir Hafnarbraut 37. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftir- töldum stöðum á Norð- urlandi: Ólafsfjörður: Blóm og Gjafavörur Að- algötu 7. Hvammstangi: Verslunin Hlín Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar Hafnarstræti 108, Bókval Furuvölll- um 5, Möppudýrin Sunnuhlíð 12c. My^ vatnssveit: Pósthúsið^^ Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið Héðins- braut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Péturs- dóttur Ásgötu 5. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 llt.fi. - sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANTST RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á raánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.