Morgunblaðið - 30.06.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.06.1999, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ ^6 MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ1999 ® ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 FÓLK í FRÉTTUM Sýnt í Loftkastatanum kt. 20.30: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson LAU. 3/7 nokkur sæti laus. SÍÐASTA SÝNING LEIKÁRSINS. Mlðasalan er opin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaqa kí. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: Litta liujtUkejstiúðto eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. fös. 2/7, ath. kl. 21.00, lau. 3/7, uppselt, sun. 4/7, aukasýning. fim. 8/7, fös. 9/7, lau. 10/7. n i svtii Þingborg í Ölfusi í kvöld mið. 30/6 Sindrabæ Höfn í Hornafirði Rm. 1/7 Egilsbúð Neskaupstað • Fös. 2/7 Herðubreið Seyðisfirði Lau. 3/7. Forsala á aðrar sýningar í sima 568 8000 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. lau. 3/7 kl. 20.30 nokkur sæti laus Síðasta sýning leikársins HIRÐFÍFL HENNAR HÁTIGNAR Uppselt. Aukasýn. 15., 16. 17. og 18.7 Miöasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. IMí) 5 30 30 30 Mðasala opn trá 12-18 og tran að sýiingu synlnBanlaga. OnB Ira 11 tyi* láleJsMdróB HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Mið 30/6 UPPSELT Rm 1/7 örfá sæti laus Fös 2/7 örfá sæti laus Þri 6/7 AUKASÝNING Mið 7/7_________________________ TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. Tlllll ISLENSKA OPERAN ___Jllll Fös 2/7 kl. 20 uppselt Fös 977 kl. 20 örfá sæti Lau 10/7 kl. 20 örfá sæti Fös 16/7 kl. 20 Lau 17/7 kl. 20 Uá'AlSíÚJjJ Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 ____________________________________ POTTÞÉTTIR KÚNÍGÚND SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - S 551 3469 Tómlegir slag- arabrunnar TÖMLIST Geisladiskur SKÍTAMÓRALL Skítamórall, diskur samnefndrar hljdmsveitar. Gunnar Ólason, gítar og söngur, Herbert Viðarsson, bassi, Jóhann Bachman, trommur, Arn- ' grímur Fannar Haraldsson, gítar, Einar Ágúst Víðisson, slagverk, gít- arar og söngur. Upptökur fóru fram í Sttidíó September og var ásamt hljöðbiöndun stjórnað af Hafþóri Guðmundssyni sem einnig sér um forritun og hljómborð. Lengd: 40 mín. SKÍTAMÓRALL er vinsæl hijóm- sveit. Hún hefur selt fleiri plötur en margir popparar í Reykjavík og ært píur til sjávar og sveita með smellum eins og Farinn. Sveitarmenn segjast þó ekki kunna almennilega við sig í faVeitinni og afsala sér öllum sveita- ballamerkjum, segjast spila alvöru tónlist. Því miður fann ég hana ekki á nýútkominni plötu þeirra samnefndri hljómsveitinni, þrátt fyrir miklar væntingar og spenning. Hins vegar fann ég á plötunni tug laga af teg- undinni Sálin hans Jóns míns, nema án grípandi stefja, hressandi texta og Trfinnisstæðra lína sem Sálin kunni svo vel að smíða. Fyrsta lag plötunnar, Fljúgum áfram, lofaði þó ekki illu. Sti'ákarnir hafa setið sinn tíma í poppuppskrifta- skóia FM og voru ekki í vandræðum með að snara fram formúlum á færi- bandi. Hetjugítarinn var á sínum stað, jeeíjee-sönginn vantaði ekki og tambúrínan klingdi kát. Nokkuð vel gert! Flest það sem tók við af því stóð aftur á móti ekki undir vænting- um og reyndist vera flatara en bjór- inn írá því í fyrradag og áfíka spenn- andi. Ég hef ekki trú á því að töfinn- ingasamar ballöður og strengjaút- setningar séu það sem Skítamórall geri þest, en sveitarmenn eru greini- lega annars sinnis, enda hálfgerður vangadansbragur á allri plötunni. Lagið Myndir er eitt slíkra laga sem lufsast í gegn á sama frasanum - sem var ekki góður til að byrja með - þar til hlustandinn biðst vægðar. í ofaná- lag er uppátækjalítill kassagítar heldur mikið á ferðinni og ijær mörg- um lögunum lúinn skátasvip - sem þó kannski er einmitt við hæfi á árs- tíð sumarbúða og varðelda. Lagið Hey þú (bannað) má hins vegar líta á sem nokkurs konar tilraun til rokks og er ásamt laginu Einn með þér og Fljúgum áfram líklega einna upp- burðamest á plötunni nema hvað texti þess fyrstnefnda er með því ■iii m 11 íttii i m»m jju j :r wo »s ■ i VINSÆIUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI Sf.M Nr.; var vikur; Mynd Froml./Dreifing Sýningorstaður 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. Ný 1 2 3 4 Ný 9 7 8 6 5 15 11 14 17 22 10 13 16 20 The Matrix (Fylkið) Austin Powers: The Spy... (Njósnarinn sem negldi...) Entrapment (Svikomyllo) lOThingsl Hate.. (10 hlutir sem ég hota við þig) Lolita Perdita Durango My Favorite Martian (Uppóholds Marsbúinn minn) Cruel Intentions (lllur ósetningur) Celebrity (Þotuliðið) She’s All That (Ekki öll þor sem hún er séð) Warner Bros New Line Cinema Fountainbridge Rlms Wall Disney Indiependant Vlne Internatlonal Walt Disney Columbia Tri-Star Sweelland Films Miramax Films Bíóhölllin, Kringlubíó, Nýja bíó Kef., Nýja bió Ak., Regnb. Laugarósbíó, Stjörnubíó, Vestm.eyjar, Borgarbíó Regnboginn, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak., Egilsstaðir Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak. Hóskólabíó Bíóhöllin TTtn Plunkett & Madeane La Vita é Bella (Lífið er follegt) Bug's Life (Pöddulíf) ED TV (Ed í beinni) Idioterne (Fóvitornir) Mulan Babe - Pig in the City (Svín í stórborginni) Payback (Gertupp) Arlington Road (Arlington vegur) Who am I? (Hver er ég?) Hóskólabíó Regnboginn, Borgarnes Polygram Melampo Walt Disney, Pixar Universal Pictures Zentropa BV UlP/Universal lcon Enteriainment Lakeshore Hóskólabíó Regnboginn Bíóhöllin Laugarósbíó Hóskólabíó Bíóhöllin ÍL 'r\ . Columbia Tri-Star 11811 ii i"» B ITrmTITtTTTTTTTT Hóskólobíó Laugarósbíó mamŒmim daprasta sem ég hef heyrt rnjög lengi: Geðveikt, gólfíð - ertu vak- andi? Hamast, hylltur - ertu vak- andi?/ Flæðir svitinn - ertu vákandi? Þessir menn þyrftu að taka sér texta- smiði eins og Eyjólf Kristjánsson, sem söng um vinda sem þjóta, meira til fyrirmyndar. Hey þú (bannað), er eina lagið á plötunni sem er keyrt áfram af einhverjum krafti og hefði verið óhætt að brokka áfram í þeim gír. Trommuleikurinn á plötunni er ansi þreytulegur, einsleitur og karakterlítill og hefði mátt vera óbeislaðri eins og reyndar margt annað á plötunni. Það kemur þó stundum fyrir að forritun ljái ládeyð- unni örlítinn sjarma, eins og í laginu Einn með þér, þar sem fyrirferðariít- il og sæt hljóð kíkja inn á vel völdum stöðum og gæða smáhlýju. Það er þó ekki svo að skilja að hljóðfæraleikur sé slæmur, það er hann ekki og ekk- ert út á kjama hans að setja. Skíta- mórall gerir bara ekkert með hljóð- færin sem getur talist í frásögur fær- andi. Það vantar ekki fagleg vinnubrögð, vandaða hljóðblöndun og útpældar útsetningar á þessa plötu Skíta- mórals, sem hljómar eins og hún hafi kostað sitt, og vissulega hafa sveitar- menn það sem þarf til að slá í gegn hjá drjúgum hópi ungs fólks á Is- landi. En það er heldur djúpt á öllu neistaflugi, hugmyndum, grípandi frösum og karakter og nokkuð í það að þessi plata sé sæmileg poppplata. Það lepur enginn úr slagarabrunnum Skítamórals á þessari plötu því þeir eru heldur tómlegir. Kristín Björk Kristjánsdóttir Erfið vakt Við stjórnborðið (Ground Controi) Tækni- brellurnar í fyrir- rúmi KVIKMYNDIN „The Matrix“ með Keanu Reeves og Laurence Fishburn í aðalhlutverkum fór beint í efsta sæti kvikmyndalist- ans og hafði betur en glettni njósnarinn Austin Powers sem hélt þó öðru sætinu. Aðdáendur vísindaskáldsagna og tækni- brellna ættu ekki, og munu lík- ast til ekki, að láta Matrix fram- hjá sér fara. Litríka og jafnframt ofbeldis- fulla myndin Perdita Durango hafnaði í sjötta sæti. Hún er úr smiðju sömu höfunda og gerðu myndina „Wild At Heart“ sem varð til þess að Sigurjón Sig- hvatsson hlaut gullpálmann í Cannes þegar hann réð ríkjum þjá Propaganda Films. Það er annars úr nógu að velja í kvikmyndahúsum þessa dagana, breiddin mikil og fyrir alla aldurshópa. Næstu helgi verða frumsýndar myndirnar „Hi-Lo Country" úr smiðju leik- stjórans Stephens Frears, „Never Been Kissed“ með Drew Barrymore og gamanmyndin „Go“ sem Doug Liman leikstýrir en hann gerði hina eftirminni- legu „Swingers". Spennumynd ★★ Framleiðendur: Talaat Captain og Vince Ravine. Leiksljóri: Richard Howard. Handrit: Mark Shepherd og Robert Moreland. Kvikmyndataka: Henner Hofmann. Aðalhlutverk: Ki- efer Sutherland, Robert Sean Leon- ard og Kelly McGilIis. (94 mín) Bandaríkin. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Jack Harris (Kiefer Sutherland) er flugumferðarstjóri sem látið hef- ur af störfum vegna áfalls sem hann varð fyrir í starfi. Flugvél undir hans umsjón fórst og Harris kennir sjálfum sér um. Nokkrum árum síð- ar samþykkir Harris að koma aftur til starfa. Við tekur erfið vakt sem á eftir að verða Harris og starfsfé- lögum eftirminni- leg. Með því að spinna dálitla sögu í kringum vinnu- álag flugumferðar- stjóra, tekst að- standendum þess- arar kvikmyndar að búa til hina þokkalegustu spennumynd. Hand- ritið hefur þann ótvíræða kost að leita ekki í óraunsæislegan glæpa- eða hasarefnivið til að búa til spenn- andi sögu. Hér eru það hlutir eins og rafmagnsleysi, lágt fjármagn, veikindi starfsmanna, ófyrirsjáanleg óhöpp og almennt stress sem heldur atburðarásinni gangandi. Þá eru aðrir þættir myndarinnar, eins og persónusköpun, leikur og leikstjóm alveg sómasamlegir, þótt væmnin undir lokin hefði mátt missa sín. I heildina litið getur Við stjórnborðið því talist hin ágætasta afþreying. Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.